Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2019, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2019, Blaðsíða 29
Nýtt ár – nýr lífsstíll 4. janúar 2019 KYNNINGARBLAÐ ÍSEY SKYRBAR: Gera góða vöru enn betri Booztbarinn, sem í langan tíma hefur verið leiðandi í sölu á hollusturéttum, skipti um nafn fyrir skömmu og ber nú heitið Ísey skyrbar. Þetta eru mikil tímamót í sögu fyrirtækisins og með þessari breytingu er skerpt enn frekar á holl- ustugildi réttanna sem í boði eru. „Þessi breyting tengist meðal annars áhuga okkar á því að fylgja eftir þeirri velgengni sem hefur verið í útflutningi og framleiðslu á íslensku skyri í útlöndum. Það hefur orðið mikil söluaukning á skyri á erlendum markaði og Ísey skyrið er núna selt í 17 löndum,“ segir Kristinn Ingi Sig- urjónsson, framkvæmdastjóri Skyr- boozt ehf. sem rekur útsölustaði Ísey skyrbar. Enn meiri hollusta „Matseðillinn er svipaður og var á Booztbarnum en það hefur orðið ákveðin uppfærsla,“ segir Kristinn. Hollusta réttanna á Ísey skyrbar er enn meiri en verið hefur þar sem innihald grænmetis hefur verið aukið og mun meira er notað af hreinu skyri í réttina en áður var. „Við kynnum til sögunnar nýtt hreint skyr sem er sérstaklega fram- leitt fyrir Ísey skyrbar. Það inniheld- ur dálítið minni súr en hefðbundna skyrið en heldur að öðru leyti öllum einkennum vörunnar skyrs. Þetta skyr hentar einstaklega vel í vörurnar okkar. Við nafnabreytinguna og með nýjum matseðli hefur salan hjá Ísey skyrbar aukist um 12–15% . Við erum með á matseðlinum fimm tegundir af Orkuskálum sem njóta stöðugt meiri vinsælda. Ísey skyrbar staðirnir eru á sömu stöðum og Booztbarinn var áður áður, það er á N1 á Hringbraut, Borgartúni 39 og Ártúnshöfða. Kristinn segir að stefnt sé að fjölgun útsölustaða í náinni framtíð á Íslandi og að Ísey skybar stefni jafnframt á að opna útibú erlendis. Ísey skyrbar er opinn á öllum stöðunum frá 7.30 til 20 virka daga og frá 10 til 18 um helgar. Auk fjölbreyttra skyrdrykkja býð- ur Ísey skyrbar líka upp Orkuskálar, vegan hollustudrykki og ávaxta- og grænmetissafa. „Minnum jafnframt á Áramóta- bombu Ísey skyrbar sem og frábæru tilboði á öllum vörunum okkar hjá aha.is.“ Sjá nánar á vefsíðunni iseyskyrbar. is, Facebook-síðunni Booztbar og aha.is n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.