Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2019, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2019, Blaðsíða 34
34 FÓLK - VIÐTAL 4. janúar 2019 Á vinnustofu Þrándar við Nýlendugötu er nýtt verk í fæðingu. Stórt og ógnvæn­ legt verk af frelsisstyttunni sem tengist stöðu Íslands í Atl­ antshafsbandalaginu. Meistarinn segist eiga eftir að laga það til og setja meiri húmor í það. Eru einhver verk sem þú byrjar á en verða aldrei fullvaxta? „Já, það kemur fyrir að ég missi trúna á verkum. Verk sem ég er kannski búinn að vera að hamast á í einhvern tíma en svo verða þau ekki eins og ég vildi.“ Þrándur sækir tvær gulleitar myndir af Reykjavíkurtjörn. Önnur þeirra fæddist aldrei en hin yngri er stærri og gerð á betri striga. Þránd­ ur deilir húsnæði með öðrum listamönnum, í húsnæði þar sem Royalbúðingarnir voru áður fram­ leiddir. Tækin eru þarna enn innan um listmuni af ýmsum toga. Teiknaði með Hugleiki frænda Þú ert að norðan, er það ekki? „Jú, í aðra röndina. Norðmaður í hina. Pabbi er úr Svarfaðardalnum og mamma frá Noregi. Ég fæddist á Akureyri og ólst þar upp að hluta til. Annars vorum við að flakka mik­ ið milli Íslands og Noregs, við og systur mínar tvær.“ Faðir Þrándar er sagnfræðingur að mennt og starfaði við stálplötu­ smíði. Móðir hans þýddi fyrir norsku lögregluna. „Ég var mikið rólyndisbarn og alltaf að teikna og dunda mér, vel upp alinn og þægilegur strákur,“ segir Þrándur. „Það var lítið um vandræði á mér. Teikningin átti hug minn allan og ég var aldrei í nein­ um íþróttum. Ég átti einnig ýmis lúðaáhugamál eins og hlutverka­ FEGURÐ ENDING MÝKT Kostirnir eru ótvíræðir: • Fallegra hús • Ekkert viðhald Ál er okkar mál • Fossaleyni 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 4100 • altak.is VEGGKLÆÐNINGAR Fyrir allar gerðir húsa, ný jafnt sem gömul, fjöldi lita og gerða Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann rær gegn straumnum og málar verk í anda gömlu meistar- anna, en er óhræddur við að skeyta nútímanum inn í. Útkoman getur verið allt í senn falleg, undarleg, stuðandi og bráðfyndin. DV ræddi við Þránd um æskuna, einmanaleikann, frægðina, hina árlegu höfnun um listamannalaun og fleira. Kristinn Haukur Guðnason kristinn@dv.is Þrándur hefur varla undan að mála Umtalaður Nábrók Bjarna og Klausturfokk komust í fréttirnar. n Fær ekki listamannalaun n Erfiðara að stuða fólk í dag nGangverðið 300 til 500 þúsund krónur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.