Morgunblaðið - 04.09.2018, Síða 27
stjórn veitustofnana, félagsmála-
ráði, skipulagsnefnd, stjórn Sorpu
o.fl.
„Það var mjög skemmtilegt starf
að vera borgarfulltrúi og ég kynnt-
ist mörgu áhugaverðu fólki. Það
var gott fólk sem ég starfaði með
en það var svo sem ekki alltaf allt
jafn skemmtilegt eins og gengur.“
Guðrún lauk BA-prófi í frönsku
frá Háskóla Íslands árið 2017.
„Það var gamall draumur að læra
frönsku, ég var með mína mennta-
skólafrönsku en það var aðeins far-
ið að slá í hana. Það var skemmti-
legt að setjast aftur á skólabekk
eftir öll þessi ár og ég mæli ein-
dregið með því.
Við hjónin höfum gaman af að
ferðast og höfum m.a. farið í
nokkrar ferðir með nokkrum
æskuvinkonum mínum úr Laugar-
ásnum og mönnum þeirra og för-
um þá á framandi slóðir, t.d. til
Suður-Afríku og Víetnams og í
sumar sigldum við um Miðjarðar-
hafið. Ég held upp á afmælið með
fjölskyldunni í Alsace-héraði í
Frakklandi og ég reyni að bögglast
við að nota frönskuna sem maður
var að læra.“
Fjölskylda
Guðrún giftist 1973 Ernst Tor-
ben Hemmingsen, f. 17. 5.1947,
hagfræðingi. Hann er sonur Vagns
Hemmingsen, f. 1919, d. 1998,
verkfræðings í Óðinsvéum í Dan-
mörku, og k.h., Karna Margrethe
Hemmingsen, f. Christiansen, f.
1922, d. 2017, húsmóður.
Börn Guðrúnar og Ernsts eru 1)
Jóhannes Þorgeir, f. 8.3. 1974, bif-
vélavirki; 2) Karen Kristjana, f.
20.6. 1976, verkfræðingur, maður
hennar er Hákon Páll Gunnlaugs-
son húsasmíðameistari og eiga þau
fjögur börn: Gunnlaug Ernst, f.
2013, Guðrúnu Renötu, f. 2014,
Margréti Unni, f. 2016 og Ragn-
hildi Helgu, f. 2018, eldri dætur
Hákonar eru Þórey, f. 1998 og
Eygló Rut, f. 2001; 3) Pétur Karl,
f. 27.8. 1990, verkfræðingur.
Systkini Guðrúnar eru Tómas
Zoëga, f. 3.7. 1946, geðlæknir,
Benedikt Jóhannesson, f. 4.5. 1955,
stærðfræðingur, og Sigurður
Jóhannesson, f. 26.10. 1961, hag-
fræðingur.
Foreldrar Guðrúnar: Jóhannes
Zoëga, f. 14.8. 1917, d. 21.9. 2004,
verkfræðingur og hitaveitustjóri í
Reykjavík, og k.h., Guðrún Bene-
diktsdóttir, f. 10.10. 1919, d. 15.12.
1996, húsmóðir.
Úr frændgarði Guðrúnar Zoëga
Guðrún
Zoëga
Ragnhildur Ólafsdóttir húsfr. í Engey og í Rvík
Pétur
Kristinsson
bóndi og
skipasm. í
Engey
Guðrún Pétursdóttir
form.Kvenfélagasam-
bands Ísl. og húsfr. í Rvík
Benedikt Sveinsson
alþingisforseti og skjalavörður í Rvík
Guðrún Benediktsdóttir
húsfr. í Rvík Kristjana
Sigurðard.
ljósmóðir á
Húsavík
Sveinn Víkingur Magnússon
söðlasmiður og veitingamaður á Húsavík
Sigríður Davíðsdóttir
húsfr. í Skorradal og Lundarreykjadal
Símon Jónsson
b. í Skorradal og
Lundarreykjadal
Steinunn Símonardóttir
húsfr. á Norðfirði
Tómas Zoëga
sparisjóðsstj. á Norðfirði
Jóhannes Zoëga
hitaveitustj. í Rvík
Guðný
Hafliðadóttir
húsfr. í Rvík
Jóhannes Zoëga
skipstj. í Rvík
Unnur Zoëga póst-
ulltrúi á Norðfirðif
Unnur Jónsdóttir
þroskaþjálfi í Neskaupstað
Reynir Zoëga
bæjarfulltrúi og
élvirki á Norðfirðiv
Jóhann
Zoëga
vélvirki og
kennari í
Neskaupstað
Guðný Jóhanns-
dóttir fornleifa-
fræðingur
Sigríður Zoëga
hjúkrunarfr. í Rvík
Herdís Símonar-
dóttir húsfreyja
áAkureyri og
í Rvík
Snæbjörn Jónas-
on vegamálastjóris
Sigríður
Snæbjörnsdóttir
fv. sjúkrahús-
forstjóri
Benedikt Sveinsson
lögfræðingur
Bjarni Benediktsson
fjármálaráðherra og
form. Sjálfstæðis-
flokksins Guðrún Sveinsdóttir
lögfræðingur
Sveinn
Benediktsson
fram-
kvæmdastj.
Guðrún Pétursdóttir forstöðumaður í HÍ
Ólöf Pétursdóttir dómari Pétur Benediktsson
alþm. og bankastjóri
Guðrún Bjarnadóttir
framkvæmdastjóri
Björn Bjarnason fyrrv. alþm. og ráðherra
Bjarni Benedikts-
son forsætis-
ráðherra
Kristjana
Benediktsd.
húsfr. í RvíkBenedikt Blöndal
hæstaréttardómari
Karl Blöndal aðstoðar-
ritstj.Morgunblaðsins
Halldór Blöndal fyrrv.
alþm. og ráðherra
Pétur Blöndal fram-
kvæmdastj. Samáls
Haraldur Blöndal hrl.Margrét Blöndal
myndlistarmaður
Ragnhildur Blöndal bókasafnsfræðingur
Ólöf Benediktsdóttir
menntaskólakennari
Páll Matthíasson
forstj. Land-
spítalans
Anna Pálsdóttir lífeindafræðingur
Ragnhildur Pálsdóttir kennari
Guðrún Guðjónsdóttir
kennari
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 2018
SAMSTARFSAÐILI
HVAR SEM ÞÚ ERT
Hringdu í 580 7000
eða farðu á sumarhusavorn.is
Kjartan Sveinsson fæddist áBúðareyri við Reyðarfjörð 4.september 1926. Foreldrar
hans voru hjónin Guðný Pálsdóttir
húsfreyja, f. á Kleif í Fljótsdal, S-
Múl. 1906, d. 1997, og Sveinn Jónsson
verslunarmaður, f. í Prestbakkakoti
á Síðu,. V-Skaft., 1896, d. 1989.
Fjölskyldan flutti til Akureyrar
þegar Kjartan var fjögurra ára,. til
Ólafsfjarðar þegar Kjartan var sjö
ára og tólf ára þegar fjölskyldan
flutti til Reykjavíkur.
Kjartan lauk gagnfræðaprófi 1945
og tók próf upp í 3. bekk Mennta-
skólans í Reykjavík og náði því.
Vegna bágrar fjárhagsstöðu fjöl-
skyldunnar varð ekkert úr því námi.
Á árunum 1946-1950 lærði hann
húsasmíði hjá Tómasi Vigfússyni,
1950 fór hann á lýðháskóla í Svíþjóð í
boði Norræna félagsins og 1952-1955
var hann í námi í byggingartækni-
fræði við Katrineholms tekniske
skole í Svíþjóð.
Að loknu námi hóf hann störf á
teiknistofu Húsameistara Reykjavík-
ur og starfaði þar í sex ár. Hann hóf
síðan rekstur eigin teiknistofu 1961
og rak hana í 43 ár. Eftir hann liggja
teikningar af u.þ.b. 5.000 einbýlis-
húsum og raðhúsum og 10.000 íbúð-
um í fjölbýlishúsum. Þá teiknaði
hann einnig Hótel Örk í Hveragerði
ásamt fjölda af byggingum fyrir
skrifstofur, iðnað, skóla og verslanir.
Hann rak bílaþvottastöð í Sóltúni 3
um 37 ára skeið ásamt Hrefnu eig-
inkonu sinni og stjórnaði hún rekstri
stöðvarinnar alla tíð. Árið 2006 seldu
þau fyrirtækið.
Hinn 22.12. 1961 kvæntist Kjartan
eftirlifandi eiginkonu sinni, Hrefnu
Kristjánsdóttur, f. 10.12. 1928. Dæt-
ur Hrefnu og Kjartans eru Álfheiður,
f. 1963, og Arndís, f. 1965. Synir
Kjartans frá fyrri hjónaböndum:
Þórarinn, f. 1956, móðir Vilborg Ás-
geirsdóttir, f. 1926, og Sveinn, f. 1957,
d. 2000, móðir Kristín Árnadóttir, f.
1939. Fósturdóttir Kjartans, dóttir
Hrefnu og Þóris Jónssonar, er Sig-
fríð Þórisdóttir, f. 1953.
Kjartan lést 27. september 2014.
Merkir Íslendingar
Kjartan
Sveinsson
85 ára
Guðmundur Rúnar
Guðmundsson
Hörður Adolphsson
Jón Blöndal
Sigríður Árnadóttir
Sigurlína Helgadóttir
80 ára
Kolbrún Ásta Jóhannsdóttir
Sigmar Sigurðsson
75 ára
Einar Hafliðason
70 ára
Árdís G. Guðmarsdóttir
Bergþóra Helgadóttir
Guðný Óskarsdóttir
Guðrún Zoega
Ingibjörg Sigurvinsdóttir
Ómar Hannesson
Sigurður Einar Magnússon
Svana Pétursdóttir
60 ára
Ágústa Þorbjörnsdóttir
Bjarni Þór Sigurðsson
Gerður Ragna
Garðarsdóttir
Guðni Arason
Jón Ingi Gunnsteinsson
Kristín Berglind
Kristjánsdóttir
Lynn Marie Puppi
Margrét L. Friðgeirsdóttir
Sabina Lopuszynska
Sesselja Jónsdóttir
Sigurrós Júlíusdóttir
Urszula Zakrzewska
50 ára
Anna Borg Waltersdóttir
Arna Ingólfsdóttir
Artur Maszkiewicz
Darko Horvat
Einar Jónsson
Harpa Hafliðadóttir
Haukur Þórðarson
Helga Vilborg Sigjónsdóttir
Hristo Kostadinov Penchev
Jóhanna Valdimarsdóttir
Jóhann Valur Ævarsson
Jón Engilbert Sigurðsson
Katrín Sesselja Gísladóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
Sigurður Þór Ástráðsson
Soffía Vilbergsdóttir
Petersen
40 ára
Aðalsteinn Sigurðsson
Auður Sif Arnardóttir
Berglind Guðmundsdóttir
Birna Margrét Björnsdóttir
Einar Rúnar Magnússon
Elín Júlíana Sveinsdóttir
Eva María Jóelsdóttir
Gerða Kristín Lárusdóttir
Halldór Ólafsson
Pawel Milewski
Rannveig Hulda Ólafsdóttir
Sigríður Hrönn
Guðbrandsdóttir
Svala Rán Aðalbjörnsdóttir
Þórir Freyr Flosason
30 ára
Aðalsteinn Vestmann
Andrei-Petru Corolea
Aron Steinn Ruben
Áslaugur Andri Jóhannsson
Christian Christensen
Guðmundur Stefánsson
Hafþór Ingi Valgeirsson
Ingvar Friðleifsson
Jóhann Páll Jónsson
Róbert Sædal Geirsson
Valgeir Valdi Valgeirsson
Til hamingju með daginn
40 ára Halldór er frá
Hólmavík en býr í Kópa-
vogi. Hann er útvegs-
rekstrarfr. en er sölustjóri
vinnuvéla hjá Kraftvélum.
Maki: Eva María Hall-
grímsdóttir, f. 1981, frkvstj.
Sætra synda.
Börn: Eyrún Björt, f. 1998,
og Hilmir Freyr, f. 2009.
Foreldrar: Ólafur Björn
Halldórsson, f. 1957,
sjóm., og Elsa Björg Sig-
urðardóttir, f. 1958, gjald-
keri, bús. á Hólmavík.
Halldór
Ólafsson
40 ára Rannveig ólst upp
á Borgarfirði eystri og í S-
Þing., en býr í Rvík. Hún
er íslenskukennari í MS.
Maki: Ottó Freyr
Jóhannsson, f. 1978, við-
skiptastjóri í Origo.
Börn: Arngrímur, f. 2002,
og Arnhildur, f. 2008.
Foreldrar: Ólafur Arn-
grímsson, f. 1957, skóla-
stjóri í Stóru-Tjarnarskóla,
og Torfhildur Sigurðar-
dóttir, f. 1957, leikskóla-
kennari.
Rannveig Hulda
Ólafsdóttir
30 ára Áslaugur er Grind-
víkingur en býr í Reykja-
vík. Hann er húsasmiður
að mennt en er slökkvi-
liðs- og sjúkraflutningam.
Maki: Ragnheiður Ás-
mundsdóttir, f. 1989,
markaðsstjóri hjá Misty.
Börn: Lára Marín, f. 2011,
og Jónatan, f. 2013.
Foreldrar: Jóhann Þórir
Alfreðsson, f. 1957, vélstj.,
og Ingibjörg Áslaugs-
dóttir, f. 1957, sjúkraliði,
bús. í Hafnarfirði.
Áslaugur Andri
Jóhannsson
mbl.is/islendingar
islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón