Morgunblaðið - 04.09.2018, Side 32

Morgunblaðið - 04.09.2018, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 2018 Paul McCartney, bassaleikari Bítl- anna. segir frá andlegri upplifun sinni í viðtali við The Sunday Tim- es. McCartney, sem er 76 ára, kveðst trúa á æðri mátt. Þeir lista- verkasalinn Robert Fraser hafi eitt sinn á þeim tíma er McCartney spil- aði með Bítlunum á sjöunda ára- tugnum verið í vímu af DMT, díme- týltryptamíni. McCartney segir þá Fraser hafa skyndilega verið sem neglda niður í sófann og séð Guð og það hafi verið ótrúlega falleg sýn. Þetta hafi ekki breytt lífi sínu en „hafi verið vísbending“. Eftir að eiginkona McCartney, ljósmyndarinn og aðgerðasinninn Linda McCartney, lést fékk hann fullvissu um endurholdgun. Hann upplifði þá gæsahúðaraugnablik er hann sá hvítan íkorna sem hann kveðst fullviss um að hafi verið lát- in eiginkona hans. McCartney lauk nýverið við plöt- una Egypt Station, sem áætlað er að komi út á föstudaginn kemur. Paul McCartney tók DMT og sá Guð AFP Goðsögn Ný plata er væntanleg frá Paul McCartney þann 7. september. Sálardrottningin Aretha Franklin lét það í hendur fjórum sonum sín- um og fjölskyldumeðlimum að finna út hversu miklar veraldlegar eigur hennar væru og hvernig þeim skyldi skipt að henni látinni. Þetta kemur fram í The Guardian. Aretha Franklin lést 16. ágúst, 76 ára gömul. Einn af lögfræðingum hennar til 30 ára, Don Wilson, seg- ist hafa lagt hart að henni að gera erfðaskrá og stofna sjóði. Wilson segir að Franklin hafi aldrei neitað því að fara eftir þeim ráðleggingum hans en hafi hins- vegar aldrei komið því í verk. Franklin lét eftir sig fjóra syni á aldrinum 48 til 63 ára. Samkvæmt lögum Michigan-ríkis erfa synir hennar til jafns allar eigur hennar. Í útför móður þeirra var þeim bent á að fara varlega og vera skyn- samir þegar kæmi að því að ráð- stafa eignum hennar. Aretha skildi ekki eftir sig erfðaskrá Sálardrottningin Aretha Franklin, skyldi eftir sig mikinn auð. AFP Nick Cave & The Bad Seeds sendu frá sér tilkynningu á sunnudag þess efnis að Conway Savage, píanóleik- ari hljómsveitarinnar, væri látinn. Savage var 58 ára þegar hann lést, en hann hafði barist við heila- æxli frá árinu 2017. „Bless Conway, það er ekki þurrt auga í húsinu,“ voru skilaboð sem rituð voru á heimasíðu hljómsveit- arinnar þegar tilkynnt var um lát hans. Savage var, samkvæmt fréttasíðu NME, sagður elskaður og dáður bæði af meðlimum hjómsveitarinnar og aðdáendum. Savage gekk til liðs við Nick Cave og The Bad Seeds árið 1990 og hefur spilað með sveitinni í 28 ár, meðal annars á tónleikum hér á landi. Hann kom fyrst fram á plöt- unni The Good Son. „Fyndinn, við- kvæmur, hlýr, blíður, hreinskilinn og ekta“ – þannig lýsa vinir Conway Savage meðal annars þeim eiginleikum sem prýddu hann. Savage píanisti The Bad Seeds látinn Virtur Conway Savage, píanóleikari Nick Cave & The Bad Seeds. AFP Söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again var sú mest sótta um nýliðna helgi en þó munaði litlu á henni og þeirri næstmest sóttu, The MEG, eða rétt rúmlega 100 bíógestum. The MEG segir af forsögulegum risahákarli sem tek- ur að gæða sér á fólki og þarf harðhausinn Jason Statham að grípa í taumana. Kvikmyndin Alpha, með Jóhannesi Hauki Jó- hannessyni í einu aðalhlutverka, var sú þriðja tekjuhæsta en hana sáu um 1.400 manns. Mamma Mia! Here We Go Again 2 7 The Meg 1 3 Alpha (2018) Ný Ný Crazy Rich Asians 3 2 Mission Impossible – Fallout 4 5 Ozzy Ný Ný Hotel Transylvania 3 7 8 Slender Man 5 2 The Incredibles 2 10 11 KIN Ný Ný Bíólistinn 31. ágúst–2. september 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Mamma vinsælli en hákarl Stuð Úr Mamma Mia! Here We Go Again. Nýjar hendur - Innan seilingar Bíó Paradís 20.00 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Bíó Paradís 18.00 Adrift 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 22.00 Kvíðakast Bíó Paradís 18.00, 20.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.00 Whitney Bíó Paradís 20.00, 22.20 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 KIN 12 Sambíóin Álfabakka 17.15, 17.30, 19.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.20, 19.40, 22.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Alpha 12 Metacritic 63/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 15.00, 17.30, 20.00, 21.50, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 Crazy Rich Asians Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 The Happytime Murders 16 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 19.40, 22.10 Mile 22 16 Laugarásbíó 22.15 Smárabíó 22.00 The Spy Who Dumped Me 16 Tvær vinkonur lenda í njósnaævintýri eftir að önn- ur þeirra kemst að því að hennar fyrrverandi er njósn- ari. Metacritic 51/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Hereditary 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Slender Man 16 Slender Man er hávaxin, grönn, andlitslaus og hand- leggjalöng vera sem sögð er bera ábyrgð á hvarfi fjölda barna og unglinga. Smárabíó 19.50, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 21.40 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Háskólabíó 18.30 Össi Össi er mjög heppinn hund- ur. Hann býr hjá góðri fjöl- skyldu sem elskar hann af- skaplega mikið og lifið er gott. En einn góðan veð- urdag fer fjölskyldan í ferða- lag og skilur Össa eftir í pössun. Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.10, 17.20 Borgarbíó Akureyri 17.30 Christopher Robin Metacritic 59/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.15 Úlfhundurinn Metacritic 61/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 17.30 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 14.50 Draumur Smárabíó 15.10 Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20 metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að horfast í augu við ótta sinn, til að bjarga fólki sem er fast í neðansjávarrannsóknarstöð Metacritic 46/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.10 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.15 Sambíóin Keflavík 22.30 The Meg 12 Mamma Mia! Here We Go Again Nú hefur Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins og lærir um fortíð móður sinnar á sama tíma og hún er ófrísk sjálf. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 17.30, 19.50 Smárabíó 16.20, 17.10, 19.40 Háskólabíó 18.20, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Mission Impossible -Fallout 16 Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 21.00, 21.45 Sambíóin Egilshöll 18.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 22.00 Sambíóin Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.