Morgunblaðið - 04.09.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1968 komu Bítlarnir saman í kvik-
myndaverinu í Twickenham og tóku upp kvikmyndir við
lögin „Hey Jude“ og „Revolution“. Kvikmyndirnar voru
nokkurs konar tónlistarmyndbönd þess tíma og voru
notaðar í kynningarskyni. Á þessum tíma hafði verka-
lýðsfélag tónlistarmanna í Bretlandi lagt blátt bann við
hvers kyns „mæmi“ í kvikmyndum án þess að greiðsla
kæmi fyrir. Bítlarnir brugðu þá á það ráð að syngja allar
raddirnar „lifandi“ við eigin undirleik á bandi. 36
manna hljómsveit lék undir og fjölmargir þekktir aðdá-
endur sveitarinnar mættu á svæðið og sungu með í lag-
inu „Hey Jude“.
Bítlarnir fóru sínar leiðir í kvikmyndaverinu í Twickenham.
Bannað að mæma
20.00 Atvinnulífið
20.30 Eldhugar Hreysti,
hreyfing og áskoranir.
21.00 Tuttuguogeinn Nýr
og kröftugur klukkustund-
arlangur frétta- og um-
ræðuþáttur á Hringbraut í
umsjón Sigmundar Ernis
og Lindu Blöndal.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.35 How I Met Your
Mother
13.00 Dr. Phil
13.45 Superstore
14.10 Top Chef
15.10 American House-
wife
15.35 Kevin (Probably)
Saves the World
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Black-ish
20.10 Rise
21.00 The Good Fight
21.50 Star
22.35 I’m Dying Up Here
Dramatísk þáttaröð um
grínista sem freista gæf-
unnar í Los Angeles á
áttunda áratugnum. Sögu-
sviðið er Goldie-grín-
klúbburinn þar sem efni-
legir grínistar komust
fljótt að því að brand-
arabransinn er ekki bara
dans á rósum.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI: Miami
01.30 Mr. Robot
02.15 The Resident
03.05 Quantico
03.50 Elementary
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
6.30 Cycling: National Tours ,
Spain 7.00 All Sports: Watts
8.00 Athletics: World Para Athle-
tics Ech In Berlin, Germany 9.00
All Sports: Watts 9.15 Olympic
Games: Legends Live On 9.45
Football: Major League Soccer
10.15 Equestrian: Fei Eventing
Nations Cup 11.15 Equestrian:
Horse Excellence 11.45 Cycling:
Tour Of Spain 12.45 Tennis: Us
Open In New York 14.00 Live:
Cycling: Tour Of Spain 15.45
Live: Cycling: Vuelta Extra 15.55
News: Eurosport 2 News 16.00
Live: Tennis: Us Open In New York
18.00 Live: Tennis 18.15 Live:
Tennis: Us Open In New York
21.00 Live: Tennis 21.15 News:
Eurosport 2 News 21.20 Tennis:
Us Open In New York 23.00 Live:
Tennis 23.15 Live: Tennis: Us
Open In New York
DR1
12.45 Mord med dr. Blake
14.45 Fodbold VM-Kval: Dan-
mark – Sverige (k) optakt 15.00
Fodbold VM-Kval: Danmark –
Sverige (k) direkte 15.45 TV AV-
ISEN 15.50 Fodbold VM-Kval:
Danmark – Sverige (k) Pause
16.00 Fodbold VM-Kval: Dan-
mark – Sverige (k) direkte 16.45
Fodbold VM-Kval: Danmark –
Sverige (k) nedtakt 17.00 TV AV-
ISEN med Sporten 17.25 Vores
vejr 17.30 Aftenshowet 17.55 TV
AVISEN 18.00 Hammerslag –
Førstegangskøbere 18.45 Jeg vil
dø (Tabermanden/Selvmord)
19.30 TV AVISEN 19.55 Sund-
hedsmagasinet 20.20 Sporten
20.30 Annika Bengtzon: Livstid
22.00 Taggart: Dræberfilosofien
22.50 Hun så et mord 23.40
Bonderøven 2015
DR2
12.25 Tidsmaskinen 17.57 Det
tredobbelte mord nytårsaften
18.45 Dokumania: Jane –
chimpansernes dronning 23.25
Hvor farligt er kød?
NRK1
SVT1
12.35 Fantastiska hundar 13.20
Gatan 14.45 Rulla in en boll och
låt den rulla ? Gösta Linderholm
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Bugatti – en bildröm
19.00 Det stora racet 20.00 Op-
inion live: extra 20.45 Rapport
20.50 Mordet på KGB-spionen
21.45 En kvinnas fall 22.35 Jag
röstar
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Agenda 15.00 En bild be-
rättar 15.05 Kampen om kronan
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 17.00
Hundra procent bonde 17.30
Förväxlingen 18.00 Kulturveckan
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyhe-
ter 19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Billions
21.15 Svenska dialektmysterier
21.45 Engelska Antikrundan
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV:
Andri á flandri – Í Vest-
urheimi (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Eldað með Ebbu (e)
15.00 Framapot (e)
15.25 Landakort (e)
15.30 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
16.00 Veröld sem var (Ber
allt árið) (e)
16.30 Menningin – sam-
antekt (e)
16.55 Svipmyndir frá Noregi
(Norge rundt) (e)
17.00 Íslendingar (Berg-
þóra Árnadóttir) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bitið, brennt og
stungið (Bidt, brændt og
stukket)
18.16 Handboltaáskorunin
18.27 Strandverðirnir (Livr-
edderne)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Bannorðið (The A
Word II) Önnur þáttaröð
þessara bresku sjónvarps-
þátta um hjónin Paul og Al-
ison Hughes sem eiga ein-
hverfan son.
21.05 Stacey Dooley:
Týndu stúlkurnar (Stacey
Dooley Investigates: Cana-
da’s Lost Girls) Heimild-
armynd frá BBC þar sem
Stacey Dooley rannsakar
óleyst mál kanadískra
kvenna af frumbyggjaætt-
um sem hafa horfið eða ver-
ið myrtar á síðustu áratug-
um. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Leitin (Disparue)
Bannað börnum.
23.15 Nikolaj og Júlía
(Nikolaj og Julie)
24.00 Mótorsport (e)
00.30 Kastljós (e)
00.45 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni.
00.50 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Lína Langsokkur
07.50 Strákarnir
08.15 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Grantchester
11.10 Nettir kettir
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
16.00 Friends Frábær gam-
anþáttasería.
16.25 Wrecked
16.55 Bold and the Beauti-
ful
17.15 Nágrannar
17.40 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The Goldbergs
19.45 Great News
20.10 Major Crimes Sjötta
þáttaröðin af þessum hörku-
spennandi þáttum sem fjalla
um lögreglukonuna Sharon
Raydor sem er ráðin til að
leiða sérstaka morðrann-
sóknadeild innan hinnar
harðsvíruðu lögreglu í Los
Angeles. Sharon tók við af
hinni sérvitru Brendu Leigh
Johnson en þættirnir eru
sjálfstætt framhald af hin-
um vinsælu þáttum Closer.
20.55 Castle Rock
21.40 Better Call Saul
22.30 The Art Of More
23.15 Greyzone
24.00 Nashville
00.45 Ballers
01.15 Orange is the New
Black
02.10 The Brave
03.40 C.B. Strike
12.25 Madame Bovary
14.20 The Fits
15.35 The Yellow Hand-
kerchief
17.10 Madame Bovary
19.10 The Fits
20.25 The Yellow Hand-
kerchief
22.00 Jason Bourne
00.05 Horns
02.05 The 33
04.10 Jason Bourne
07.24 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Hvellur keppnisbíll
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Skoppa og Skrítla
19.00 Lína Langsokkur
07.00 Ísland – Þýskaland
08.40 Pepsi-mörkin 2018
10.10 Leicester City – Liv-
erpool
11.50 Burnley – Manchest-
er United
13.30 Messan
14.30 Ísland – Tékkland
17.00 Ítölsku mörkin
2018/2019
17.50 Manchester City –
Newcaste
19.30 Premier League Re-
view 2018/2019
20.25 Messan
21.25 Stjarnan – Valur
23.05 Pepsi-mörkin 2018
07.00 West Ham – Wolves
08.40 Chelsea – Bournemo-
uth
10.20 Messan
11.20 Notthingham Forest
– Newcastle United
13.30 Breiðablik – Grinda-
vík
15.10 FH – KR
16.50 Pepsi-mörkin 2018
18.15 Leeds United –
Middlesbrough
19.55 Ísland – Tékkland
22.05 Premier L. Rev.
23.00 Formúla 1: Ítalía
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Belcea-
kvartettsins og Antoine Tamestit
víóluleikara á Salzborgarhátíðinni
1. ágúst sl. Á efnisskrá eru verk eft-
ir Béla Bartók, Bernd Alois Zimmer-
mannn og Johannes Brahms. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.30 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það hefur stundum verið sagt
að Svíar séu sérfræðingar í að
búa til vandamálaþætti fyrir
sjónvarp. Og sjálfsagt er
nokkuð til í því, að minnsta
kosti brosa sænskir leikarar
sjaldan þegar þeir eru í
vinnunni.
En ég er á því að það séu
alls ekki Svíar sem eru heims-
meistarar í sjónvarpsvanda-
málaframleiðslu. Þeir hafa
varla tærnar þar sem Banda-
ríkjamenn hafa hælana.
Þeir „stimpluðu sig inn“,
eins og gjarnan er sagt á
íþróttamáli, með þáttunum
um Húsið á sléttunni, sem
raunar voru oft nefndir
Grenjað á gresjunni. Og þeir
hafa margoft síðan staðfest
yfirburði sína á þessu sviði,
nú síðast með þáttunum um
slökkviliðsmennina í Chicago,
sem varla líta glaðan dag.
Vandamálin sem leikarar í
þáttunum þurfa að kljást við
eru svo mörg og margvísleg
að það ætti nánast að varða
við vinnulöggjöfina. Og þá er
ég ekki að tala um slökkvi- og
björgunarverkefnin sem
slökkviliðsmennirnir þurfa að
leysa í starfi sínu.
P.S. Brunaútköllin sem
slökkviliðsfólkið í þáttunum
er sent í eru mörg einkenni-
leg, sérstaklega vegna þess
hvað fólk er lengi að koma sér
út úr húsum sem eru að
brenna. Raunar virðist það
líka alltaf vera sama húsið
sem brennur.
Vandamálið með
vandamálin
Ljósvakinn
Guðm. Sv. Hermannsson
Í vanda Þungbúnir slökkvi-
liðsmenn í Chicago.
Erlendar stöðvar
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute
21.40 The Originals
22.25 Supernatural
23.10 The Hundred
23.55 The Newsroom
00.50 Flash
01.35 Supergirl
02.20 Legends of Tomorrow
Stöð 3
Í dag milli klukkan 16 og 19 er K100 dagur í Sporthús-
inu þar sem mikið verður um dýrðir. Hægt er að nálgast
dagskrá og tilboð á k100.is. Meðal annars látum við
gott af okkur leiða og styrkjum litla fjölskyldu sem
gengur í gegnum erfiða tíma um þessar mundir. Með
lítinn dreng á leiðinni í heiminn fékk fjölskyldan hræði-
legar fréttir þegar móðirin Fanney greindist með
leghálskrabbamein og þurfti að hefja meðferð strax.
Sporthúsið hefur stillt upp tveimur róðrarvélum og fyr-
ir hvern kílómetra sem róinn er mun Sporthúsið greiða
1.000,5 krónur í sjóðinn „Saman við sigrum“. Láttu sjá
þig og róðu með okkur!
Safnað verður fyrir fjölskyldu á K100 degi í Sporthúsinu í dag.
Saman við sigrum
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar