Morgunblaðið - 13.09.2018, Page 11

Morgunblaðið - 13.09.2018, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2018 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Nanso Verð 13.900 Skoðið LAXDAL.is/inspiring color Skipholti 29b • S. 551 4422 KLASSÍSKT OG FLOTT FRÁ GERRY WEBER NÝTT Laugavegi 178 • 105 Reykjavík • Sími 555 1516 (póstsendum) Opið virka daga kl. 11-18 og laugardaga kl. 11-15. Mikið af myndum á facebook Verð 7.900 kr. • mörg mynstur og litir Flottir kjólar Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Fallegar haustvörur Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Ný skósending! Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Str. 38-58 Nýjar vörur streyma inn Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lög- reglustjóri hjá lögreglunni á höf- uðborgarsvæðinu, segir í ársskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2017 að umfangsmikil og erfið sakamál hafi einkennt árið. „Þessi mál kröfðust mikils af starfsmönnum, sem stóðust álag- ið, en málin snertu okkur djúpt,“ segir hún í skýrslunni og bætir við að þrjú manndráp hafi verið framin á árinu og að fjórir hafi látist í um- ferðarslysum í umdæminu. Verkefnum á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu árið 2017 fjölg- aði um ríflega 13% frá fyrra ári. Hegningarlagabrot voru um 9.500 talsins og sérrefsilagabrot nálægt 4.000. Skráð umferðarlagabrot voru um 40.000 og fjölgaði þeim mikið á milli ára. Tilkynnt um 300 kynferðisbrot Alls fjölgaði fíkniefnabrotum um fimmtung frá árinu á undan. Til- kynningum um líkamsárásir fjölgaði lítillega frá fyrra ári. Skráð ofbeld- isbrot voru tæplega 1.300 talsins. Flest töldust minniháttar, eða um 1.000. Embættinu bárust um 300 til- kynningar um kynferðisbrot sem er fjölgun frá árinu á undan. Næstum helmingur þeirra voru nauðganir. Að meðaltali bárust um 60 tilkynn- ingar um heimilisofbeldi á árinu. Þjófnaðarbrot voru nálægt 4.200 á árinu. Alls var tilkynnt um hátt í 900 innbrot og fjölgaði þeim frá árinu á undan. Um 1.100 ökumenn voru stöðvaðir í umferðinni sem höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi. Um 350 ökumenn voru staðnir að því að tala í síma án handfrjáls búnaðar og rúm- lega 500 ökumenn voru teknir fyrir að aka gegn rauðu ljósi. Um 250 leit- arbeiðnir bárust vegna ungmenna, 42 pilta og 41 stúlku. 13% fleiri verkefni lögreglu  Krafðist mikils af starfsmönnum Sigríður Björk Guðjónsdóttir Þarftu að láta gera við? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.