Morgunblaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2018 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Nanso Verð 13.900 Skoðið LAXDAL.is/inspiring color Skipholti 29b • S. 551 4422 KLASSÍSKT OG FLOTT FRÁ GERRY WEBER NÝTT Laugavegi 178 • 105 Reykjavík • Sími 555 1516 (póstsendum) Opið virka daga kl. 11-18 og laugardaga kl. 11-15. Mikið af myndum á facebook Verð 7.900 kr. • mörg mynstur og litir Flottir kjólar Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Fallegar haustvörur Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Ný skósending! Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Str. 38-58 Nýjar vörur streyma inn Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lög- reglustjóri hjá lögreglunni á höf- uðborgarsvæðinu, segir í ársskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2017 að umfangsmikil og erfið sakamál hafi einkennt árið. „Þessi mál kröfðust mikils af starfsmönnum, sem stóðust álag- ið, en málin snertu okkur djúpt,“ segir hún í skýrslunni og bætir við að þrjú manndráp hafi verið framin á árinu og að fjórir hafi látist í um- ferðarslysum í umdæminu. Verkefnum á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu árið 2017 fjölg- aði um ríflega 13% frá fyrra ári. Hegningarlagabrot voru um 9.500 talsins og sérrefsilagabrot nálægt 4.000. Skráð umferðarlagabrot voru um 40.000 og fjölgaði þeim mikið á milli ára. Tilkynnt um 300 kynferðisbrot Alls fjölgaði fíkniefnabrotum um fimmtung frá árinu á undan. Til- kynningum um líkamsárásir fjölgaði lítillega frá fyrra ári. Skráð ofbeld- isbrot voru tæplega 1.300 talsins. Flest töldust minniháttar, eða um 1.000. Embættinu bárust um 300 til- kynningar um kynferðisbrot sem er fjölgun frá árinu á undan. Næstum helmingur þeirra voru nauðganir. Að meðaltali bárust um 60 tilkynn- ingar um heimilisofbeldi á árinu. Þjófnaðarbrot voru nálægt 4.200 á árinu. Alls var tilkynnt um hátt í 900 innbrot og fjölgaði þeim frá árinu á undan. Um 1.100 ökumenn voru stöðvaðir í umferðinni sem höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi. Um 350 ökumenn voru staðnir að því að tala í síma án handfrjáls búnaðar og rúm- lega 500 ökumenn voru teknir fyrir að aka gegn rauðu ljósi. Um 250 leit- arbeiðnir bárust vegna ungmenna, 42 pilta og 41 stúlku. 13% fleiri verkefni lögreglu  Krafðist mikils af starfsmönnum Sigríður Björk Guðjónsdóttir Þarftu að láta gera við? FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.