Morgunblaðið - 14.09.2018, Blaðsíða 27
Galapagoseyja og sigldu á eintrján-
ingi á Amazónfljóti.
Kórferðirnar með Margréti Pálma-
dóttur hafa skilið mikið eftir sig, á
kvennakóramót til Finnlands 1995 og
ítrekað til Ítalíu þar sem m.a. var
sungið í Péturskirkjunni. Ekki má
heldur gleyma þátttöku kórsins í
flutningi á Carmina Burana í Carne-
gie Hall í New York, undir stjórn
Garðars Cortes, vorið 2008, sem var
einstök upplifun. Dýrmætasta minn-
ingin er þó af ferðinni til Portúgal,
2002, til að fagna gullbrúðkaupi
þeirra hjóna, Marinellu og Jóns, í
hópi allra afkomendanna, en afkom-
endur Marinellu eru nú 50.
Fjölskylda
Marinella giftist 31.5. 1952 Jóni
Guðmundssyni, f. 15.5. 1929, d. 1.7.
2002, frá Hvammi í Landsveit, tré-
smið og húsasmíðameistara og síðar
útgerðarmanni.
Börn Marinellu og Jóns eru: 1)
Haraldur Reynir, f. 26.5. 1953, út-
gerðarmaður, kvæntur Guðmundu Þ.
Gísladóttur en börn þeirra eru Gísli
Engilbert, Marinella Ragnheiður og
Haraldur Hrannar og barnabörn
þeirra eru 14; 2) Guðmundur Steinar,
f. 27.3. 1956, fjárfestir, kvæntur Gígju
Jónatansdóttur en börn þeirra eru
Jón Már og María Björk og barna-
börn þeirra eru sex; 3) Ragnheiður
Jóna, f. 19.3. 1960, forstöðumaður
Hannesarholts, gift Arnóri Víkings-
syni lækni en börn þeirra eru Hrafn-
hildur, Víkingur Heiðar, Marinella og
Jón Ágúst; 4) Berglind Björk, f. 1.9.
1969, píanókennari, gift Sigurði Erni
Eiríkssyni tannlækni en börn þeirra
eru Marinella Ragnheiður, Jón
Haukur, Hanna Berglind og Móeiður
Arna.
Hálfbræður Marinellu, sam-
mæðra: Gunnar Hámundur Valdi-
marsson, f. 25.10. 1925, d. 31.1. 2007,
lögregluvarðstjóri, og Valdimar
Ragnar Valdimarsson, f. 13.7. 1927, d.
3.5. 1975, vélstjóri. Albræður Mar-
inellu: Kristján Erlendur, f. 12.5.
1936, d. 5.9. 2017, múrarameistari,
Þórður, f. 8.10. 1939, bólstrari, og
Guðmundur, f. 8.10. 1939, fv. skóla-
stjóri Brunamálaskólans og formaður
Fimleikasambandsins.
Foreldrar Marinellu: Ragnheiður
Sigríður Erlendsdóttir, f. 9.3. 1896, d.
16.1. 1977, frá Hlíðarenda í Fljótshlíð,
húsmóðir, og Haraldur Kristjánsson,
f. 1.5. 1905, frá Miklaholtsseli í Eyja-
hreppi, sjómaður og skipstjóri.
Fjölskyldan heldur Marinellu opið
hús í Hannesarholti í dag kl. 17-19.
Vinir og velunnarar velkomnir.
Marinella Ragnheiður
Haraldsdóttir
Sigríður Þorgeirsdóttir
húsfreyja á Smærnavöllum
Guðmundur Sigurðsson
b. á Smærnavöllum í Garði
Margrét Guðmundsdóttir
húsfreyja á Hlíðarenda
Erlendur Erlendsson
b. á Hlíðarenda í Fljótshlíð
Bóel Eyjólfsdóttir
húsfreyja á Hlíðarenda
Erlendur Árnason
b. á Hlíðarenda
Haraldur Gíslason
rafverktaki og
ðnskólakennari í Rvíki
Sjöfn Har
mynd-
listar-
maður
Ásta
Kristjánsdóttir
húsfr. í Rvík
Kristján
Kristjánsson b. í
yðra-SkógarnesiS
Guðríður Kristjánsdóttir b. og
oddviti í Syðra-Skógarnesi
HansínaKristjánsdóttir
húsfreyja í KeflavíkEllert Eiríksson fv.
bæjarstj. í Keflavík
Eiríkur Guðnason
seðlabankastjóri
Kristján Ragnar Haraldsson
múrarameistari í Kópavogi
Þórður Haraldsson
bólstrari í Garðabæ
Guðmundur Haraldsson
skólastjóri Brunavarnaskólans
Pétur Guðmundsson b. á Núpi
Fríður Guðmundsdóttir
stofnandi Íþróttafélags kvenna
Guðmundur
Erlendsson
b. á Núpi
unnar
Helga-
son
orgar-
ulltrúi
og
rind-
reki
Sjálf-
stæðis-
flokks
ins
G
b
f
e
Már
unnars-
son fv.
starfs-
manna-
stjóri
ugleiða
G
Fl
unnar
Már
ásson
rótta-
og
reyfi
ræð-
ngur
G
M
íþ
h
f
i
Már
Gunn-
arsson
tón-
listar-
maður
og
afreks-
maður í
sundi
Helgi
Erlends-
son b. á
Hlíðar-
enda
Jónas
Gunnarsson
kaupm. í Rvík
Gunnar
Erlendsson b.
á Helluvaði á
Rangárvöllum
Gunnar Jónasson
og Kristján
Jónasson
kaupmenn á
horni Ásvallagötu
og Blómvallagötu
Ragnheiður S. Erlendsdóttir
húsfreyja í Sandgerði
Gunnar
Hámundur
Valdimarsson
lögregluvarðstjóri
á Keflavíkur
flugvelli
Valdimar Ragnar
Valdimarsson
vélstj. í Keflavík
Margrét Gísladóttir
húsfreyja, frá Krossholti
Jón Sigurðsson
b. á Oddastöðum í
Kolbeinsstaðahreppi
Elín Þórðardóttir
húsfreyja í Miklholtsseli
Kristján Þórðarson
b. í Miklholtsseli í Eyjahreppi
Ásdís Gísladóttir
húsfreyja á Rauðkolls-
stöðum í Hnappadal
Þórður Þórðarson
alþm. á Rauðkollsstöðum
Úr frændgarði Marinellu Ragnheiðar Haraldsdóttur
Haraldur Kristjánsson
skipstjóri og útgerðarmaður í Sandgerði
Ásgeir Ásgeirsson
skrifstofustj. í Rvík
Bragi Ásgeirsson listmálari
og myndlistarýnir
Sverrir Stormsker
tónlistarmaður
Kristín Ásgeirsdóttir
húsfr. í Rvík
Ásgeir Jóhann Þórðarson
hreppstj. á Fróðá
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2018
90 ára
Gunnar Gunnarsson
Ingibjörg Þorbergsdóttir
85 ára
Gunnar Þorbjarnarson
Helga Erla Guðbjartsdóttir
80 ára
Ásgeir Einarsson
Eiríkur Hervarsson
Guðmundur Kr. Pálsson
Hulda Magnúsdóttir
Liudmila V. Tsarevskaja
Sigurjón Antonsson
Örn Ingimundarson
75 ára
Eiríkur Árni Sigtryggsson
Guðbrandur Jezorski
Hrafnhildur Jóhannsdóttir
Inga H. Ágústsdóttir
Jón Þorsteinsson
Margrét Pálsdóttir
Óskar Jónsson
Þorsteinn Ársælsson
70 ára
Áslaug Borg
Bjarney Viðarsdóttir
Halldóra Tryggvadóttir
Hilmar Ragnarsson
Hjálmar Guðmundsson
Ívar Magnússon
Jón Friðrik Ólafsson
Kolbrún Daníelsdóttir
Sigrún Aðalgeirsdóttir
Viggó Guðmundsson
Þórkatla Sigfúsdóttir
60 ára
Baldur Ellertsson
Bergdís Kristmundsdóttir
Berglind B. Ásgeirsdóttir
Elísabet Böðvarsdóttir
Guðborg Halldórsdóttir
Guðrún Sigurðardóttir
Ísleifur Ari Sigfússon
Jóhann Kristinn Lárusson
Kári Þorsteinsson
Krystyna Ptak
Sigurlaug G. Sverrisd.
Svanur Arinbjarnarson
Viðar Erlingsson
50 ára
Anna Silfa Þorsteinsdóttir
Ari Konráðsson
Helga Kristín Þorsteinsd.
Margrét Ragnarsdóttir
Olgeir Jón Þórisson
Ólafur Friðrik Ólafsson
Ólöf Ragna Ólafsdóttir
Sigrún Markúsdóttir
Ægir Kjartansson
40 ára
Andzelika Katarzyna Boryn
Arnar Jón Sigurgeirsson
Beatrix Petra Loose
Bjartmar Laxdal Birgisson
Dagný Möller Friðbjörnsd.
Elsa Guðnadóttir
Eva María Jörundardóttir
Halla Björk Einarsdóttir
Helga Róbertsdóttir
Hjörvar Þór Sævarsson
Krystyna Repic
Pétur Breiðfjörð Reynisson
Rakel Rögnvaldsdóttir
Rasmus Petersen
Sigurður R. Guðmundsson
Thanh Viet Mac
30 ára
Birgir Wendel Steinþórsson
Daníel Arason
Friðgerður R. Auðunsdóttir
Gestur Auðunsson
Gunnhildur Jónsdóttir
Jón Gunnar Ragnarsson
Kristján Páll Jónsson
Magdalena Szachniewicz
Þórir Garðarsson
Til hamingju með daginn
30 ára Svavar býr í
Reykjavík, er að ljúka
MSc-prófi í vélaverkfræði
og rekur þrívíddarprent-
unarþjónustuna 3D-
Prentun.
Maki: Aðalbjörg
Sigurjónsdóttir, f. 1984,
hjúkrunarfræðingur á
bráðamóttöku LSH.
Foreldrar: Konráð Þór-
isson, f. 1952, d. 2014,
fiskifræðingur hjá HAFRÓ,
og Margrét Auðunsdóttir,
f. 1952, líffræðikennari.
Svavar
Konráðsson
30 ára Axel ólst upp á
Akureyri, býr í Reykjavík,
lauk stúdentsprófi frá MA,
meistaraprófi í fram-
reiðslu frá MK og er fram-
reiðslumeistari á Hótel
Sögu.
Maki: Sigrún Skaftadóttir,
f. 1988, plötusnúður.
Dóttir: Snæfríður Björt
Sigrúnardóttir Schiöth, f.
2017.
Foreldrar: Ólöf Leifs-
dóttir, f. 1960, og Alfreð
Schiöth, f. 1958.
Axel Aage
Schiöth
30 ára Annika ólst upp í
Eyjum, býr í Kópavogi,
lauk MSc-prófi í markaðs-
fræði og rekur netsíðuna
Nordic Beauty.is.
Maki: Sigurður Georg
Óskarsson, f. 1987, þjón-
ustustjóri hjá Olíu-
dreifingu.
Sonur: Leó Sigurðsson, f.
2015.
Foreldrar: Anna Dóra Jó-
hannsdóttir, f. 1962, og
Vignir Sigurðsson, f.
1966.
Annika
Vignisdóttir
)553 1620
Lauga-ás hefur
frá 1979 boðið
viðskiptavinum
sínum upp á úrval
af réttum þar sem
hráefni, þekking
og íslenskar
hefðir hafa verið
höfð að leiðarljósi.
Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík
laugaas@laugaas.is • laugaas.is
Við bjóðum m.a. upp á:
Súpur
Grænmetisrétti
Pastarétti
Fiskrétti
Kjötrétti
Hamborgara
Samlokur
Barnamatseðil
Eftirrétti
Guðbjört Guðjónsdóttir hefur varið
doktorsritgerð sína í mannfræði við
Háskóla Íslands. Heiti ritgerðarinnar
„Við erum ekki innflytjendur“: Reynsla
Íslendinga í Noregi eftir hrunið 2008
(e.We are Not Immigrants: The Experi-
ences of Icelandic Migrants in Norway
After the 2008 Financial Crash). Leið-
beinandi var dr. Kristín Loftsdóttir,
prófessor í mannfræði við HÍ.
Í kjölfar efnahagshrunsins í október
2008 flutti aukinn fjöldi Íslendinga til
Noregs í atvinnuleit. Markmið dokt-
orsrannsóknarinnar var að skoða upp-
lifun þessa íslenska hóps í Noregi,
með áherslu á hvernig kyn, kynþáttur,
þjóðerni og stétt skarast þegar kemur
að reynslu fólks á faraldsfæti. Rann-
sókninni er ætlað að vera framlag til
fólksflutningarannsókna, sem hafa að-
eins að takmörkuðu leyti skoðað flutn-
inga fólks innan hins hnattræna Norð-
urs, og að varpa ljósi á og gagnrýna
hvernig „innflytjandinn“ er settur
fram í almennri og akademískri orð-
ræðu.
Þrjár meginaðferðir voru notaðar:
hálf-stöðluð viðtöl við Íslendinga í
Noregi, þátttökuathuganir á sam-
komum Íslendinga í Noregi, og grein-
ing á íslenskri og norskri fjölmiðlaum-
fjöllun.
Niðurstöður
rannsókn-
arinnar sýna
að samanborið
við marga
aðra innflytj-
endur voru
þátttakendur
rannsókn-
arinnar í
ákveðinni for-
réttindastöðu í Noregi vegna íslensks
þjóðernis síns og hvítleika. Niðurstöð-
urnar beina líka athygli að þeim mun
sem finna má innbyrðis á milli Íslend-
inganna og hvernig þeir voru í ólíkri
stöðu með tilliti til kyns, stéttar og
tungumálakunnáttu. Rannsóknin und-
irstrikar jafnframt hvernig notkun inn-
flytjandahugtaksins er háð samhengi.
Þannig sögðu þátttakendurnir gjarnan
að þeir teldust ekki innflytjendur því
þeir væru norrænir og hvítir, en það
kom þó fyrir að þeir samsömuðu sig
við þetta hugtak, sérstaklega í að-
stæðum þar sem þeim fannst þeir
hafa mætt neikvæðu viðmóti eða verið
útilokaðir. Notkun þátttakenda á inn-
flytjendahugtakinu undirstrikar því
neikvæða merkingu þess og hvernig
það er tengt við að vera í viðkvæmri
stöðu.
Guðbjört Guðjónsdóttir
Guðbjört Guðjónsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1979. Hún lauk BA-prófi í mann-
fræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og MA-prófi í mannfræði frá sama skóla árið
2010. Maki Guðbjartar er Aðalsteinn Guðmundsson, tölvunarfræðingur og tón-
listarmaður, og sonur þeirra er Bjartur.
Doktor