Morgunblaðið - 03.03.2018, Page 27
(1977) og Íslensku þýðingarverðlaun-
in fyrir þýðingu á Wuthering Heights
eftir Emily Brontë (2006). Meðal
margra annarra þýðinga má nefna
Hroka og hleypidóma eftir Jane Aust-
en (1988), Lífið að leysa eftir Alice
Munro (2014) og Grimms ævintýri
fyrir unga og gamla (2015); tvær þær
síðarnefndu voru tilnefndar til Ís-
lensku þýðingarverðlaunanna.
Silja hefur mörg áhugamál: „Ég er
leikhúsfíkill og syng líka í kór – Sen-
jórítukórnum – ásamt rúmlega sjötíu
konum á góðum aldri! Svo stunda ég
pilates hjá henni Lóló í World Class til
að halda mér liðugri.
En aðaláhugamálið er fjölskyldan
mín. Við hittumst reglulega, borðum
alltaf saman á miðvikudögum og njót-
um þess að vera saman.“
Fjölskylda
Eiginmaður Silju er Gunnar Karls-
son, f. 26.9. 1939, sagnfræðingur og
prófessor emeritus við HÍ. Foreldrar
hans voru Karl Jónsson, f. 1.7. 1904, d.
4.6. 1979, bóndi í Gýgjarhólskoti, og
k.h., Sigþrúður Guðnadóttir, f. 8.10.
1896, d. 29.4. 1967, húsfreyja.
Dæturnar eru: 1) Sif Gunnars-
dóttir, f. 25.5 1965, skrifstofustjóri hjá
Reykjavíkurborg, en maður hennar
er Ómar Sigurbergsson arkitekt; 2)
Sigþrúður Gunnarsdóttir, f. 8.6. 1971,
ritstjóri á Forlaginu en maður hennar
er Jón Yngvi Jóhannsson, lektor við
HÍ, og 3) Elísabet Gunnarsdóttir, f.
21.12. 1982, félagsráðgjafi hjá Reykja-
víkurborg en maður hennar er Sig-
hvatur Arnmundsson blaðamaður.
Barnabörnin eru orðin sjö: Áróra, f.
1990, Valgerður, f. 1993, Silja, f. 1998,
Steinunn, f. 1999, Arnmundur, f. 2008,
Aðalsteinn, f. 2011 og Ragnar Þorlák-
ur, f. 2018.
Uppeldisbróðir Silju er Gunnar
Aðalsteinsson, f. 1.7. 1958, pípulagn-
ingamaður í Kópavogi.
Hálfsystkini Silju, samfeðra: Björg,
Ragnheiður, Stefán, Gunnar og Berg-
þóra.
Hálfsystkini Silju, sammæðra: Þór-
dís, Guðmundur Víðir, Hafsteinn og
Sigurlaug.
Foreldrar Silju voru Karl Gunnars-
son, f. 16.4. 1914, d. 30.4. 1988, bóndi í
Hofteigi á Jökuldal, og Jónína Hall-
grímsdóttir, f. 1.7. 1922, d. 30.9. 2013,
húsfreyja á Hrauni í Fljótum, á
Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu
og á Hvammstanga.
Kjörforeldrar Silju voru Aðalsteinn
Gunnarsson, f. 20.10. 1909, d. 21.6.
1988, verkamaður, og Valgerður Stef-
ánsdóttir, f. 1.2. 1919, d. 26.5. 1994,
húsfreyja.
Ragnheiður
Hermannsdóttir kennari
Hermann Gunnarsson
pr. á Skútustöðum
Hermann
Ragnarsson
blikksmiður í Rvík
Ragnar Gunnarsson
b., vegaverkstj. og
símstöðvarstj. á Fossvöllum
Þórdís
unnarsdóttir
b. í Þingnesi í
Borgarfirði
G
Ragnheiður
veinbjörnsdóttir
bæjarfulltr. í
Hafnarfirði og
vþm.
S
Sveinbjörn
Eyjólfsson
forstöðum.
Nauta-
stöðvarinnar
á Hesti
Anna
Kristinsdóttir
húsfreyja á
Hvanneyri
Guðrún
Ingimarsdóttir
söngkona í
Þýskalandi
Jónína
Gunnarsdóttir
ljósm. í
Bakkagerði í
Hlíðarhreppi
Úr frændgarði Silju Aðalsteinsdóttur
Silja
Aðalsteinsdóttir
Una Einarsdóttir
húsfreyja á Hrafnabjörgum
Eiríkur Jónsson
b. og dbrm. á Hrafnabjörgum
Guðrún Eiríksdóttir
húsfreyja á Hrafnabjörgum
Gísli Sigurður Hallgrímsson skólastj.
og b. á Hallfreðarstöðum á Héraði
Jónína Hallgrímsdóttir
húsfreyja á Hrauni í Fljótum,
Gauksmýri, V.-Hún og á Hvammstanga
Hallgrímur Gíslason
b. á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð
Guðrún Björg Oddsdóttir
húsfreyja á á Birnufelli
Ólafur
Kjartan
igurðar-
son
óperu-
söngvari
SFjölnirÓlafsson
söngvari
Jón
igurðs-
son
bassa-
eikari
S
l
Sigurður
Rúnar
Jónsson
(Diddi
fiðla)
tónlistar-
maður
Bergþóra
Benedikts-
dóttir
húsfreyja í
Kópavogi
Benedikt
Svein-
björnsson
aðalbókari
Norðlenska
áAkureyri
Gunnar Ben
tónlistar-
maður, m.a.
í Skálmöld
Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi rith. og
bókmenntafr. í Rvík
Kolbeinn Bjarna-
son flautuleikari
og tónskáld
Benedikt
Gíslason
frá Hofteigi
Sigurður
Z.Gíslason
prestur á
Söndum í
Dýrafirði
Gísli Helgason
ráðsm. á Birnufelli
í Fellum og b. á
Egilsstöðum
Björg Þorleifsdóttir
húsfreyja í Teigaseli
Stefán Bjarnason
b. í Teigaseli á Jökuldal
Ragnheiður Stefánsdóttir
húsfreyja á Fossvöllum
Karl Gunnarsson
b. á Hofteigi á Jökuldal
Guðrún Jónsdóttir
húsfreyja á Háreksstöðum
Sindri
igurjónsson
skrifstofu-
stjóri í Rvík
S
Heimir
Sindra-
on tann-
æknir og
ónskáld
s
l
t
Kristín
Heimis-
dóttir
tannlæknir
og fv. form.
Tannlækna-
félags
Íslands
Fjalar Sigurjónsson
prófastur á
Kálfafellsstað
Máni Fjalarsson
læknir í Rvík
Sigurjón
Jónsson pr.
á Kirkjubæ í
Hróarstungu
Jón Benjamínsson
b. á Háreksstöðum á
Jökuldalsheiði
Gunnar Jónsson
b. á Fossvöllum í Jökulsárhlíð
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2018
SKECHERS BRAVER HERRASKÓR MEÐ MEMORY FOAM
INNLEGGI. STÆRÐIR 41-47,5. FÁST EINNIG BRÚNIR.
HERRASKÓR
KRINGLU OG SMÁRALIND
13.995
Emilía Biering fæddist íReykjavík 3.10. 1908. For-eldar hennar voru Þorbjörg
Biering húsfreyja, og Moritz Wil-
helm Biering skósmiður.
Systkini Emilíu: Pétur Wilhelm,
Magnús Þorbjörn, Anna Kristín, Lo-
uise, Vilhelmína Ch., Hulda Ingi-
björg og Hilmar.
Emilía var á fyrsta ári er hún var
send til ömmu sinnar að Krossi þar
sem hún ólst upp í stórum frænd-
systkinahópi, með börnum Guð-
rúnar Kristófersdóttur og Valdi-
mars Sæmundssonar.
Fyrri eiginmaður Emilíu var
Helgi Hálfdánarson, sjómaður og
síðar netagerðarmeistari. Þau
bjuggu fyrst á Patreksfirði og eign-
uðust tvö börn, Esther Biering, og
Rafn Biering.
Á Patreksfirði rak Emilía kaffi-
sölu uns hún tók sig upp frá börnum
og búi, réði ráðskonu á heimilið og
lauk ljósmóðurnámi í Reykjavík.
Emilía stundaði ljósmóðurstörf
heima á Patreksfirði og í nágranna-
byggðum til 1945. Vitjanir hennar
lágu oft um torsóttar leiðir og gjarn-
an farið á hestum eða bátum, hve-
nær sem var sólarhrings og hvernig
sem viðraði.
Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur
1945. Emilía og Helgi slitu samvistir
allnokkru síðar en seinni maður Em-
ilíu var Sigurjón Sigmundsson, f.
1911, d. 1991, ættaður frá Hamra-
endum.
Emilía lét af ljósmóðurstörfunum
sökum heyrnarskerðingar. Hún
hafði alllengi kostgangara á heimili
sínu, sinnti ýmsum öðrum störfum,
skrifaði m.a. greinar fyrir blöð og
tímarit, s.s. í Lesbók Tímans og í
Dýraverndarann og fékk sérstaka
viðurkenningu fyrir skrif sín.
Emilía hafði á heimili sínu for-
eldra seinni manns síns, blindan
mann móðursystur sinnar og síðar
einnig móður sína, uns hún lagðist á
sjúkrahús. Á sjöunda áratugnum tók
Emilía svo að sér að strekkja dúka
og gardínur og sinnti því starfi allt
fram undir áttræðisaldur.
Emelía lést 25.11. 2006.
Merkir Íslendingar
Emilía
Biering
90 ára
Þórunn Júlíusdóttir
85 ára
Árni Halldórsson
Guðmunda Nielsen
Hjalti Skagfjörð Jósefsson
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Sigurveig H. Björnsdóttir
Sonja J. Andrésdóttir
80 ára
Guðmundur Daníelsson
Hildegunn Bieltvedt
Kristinn H. Þórhallsson
75 ára
Aðalbjörg Karlsdóttir
Auður Sigurbjörnsdóttir
Björn Theodórsson
Hrafnhildur
Sigurbjörnsdóttir
Ingibjörg Hargrave
Karl Jónsson
Kolbrún Einarsdóttir
Sigurður Guðjónsson
70 ára
Einar Sigurður Sveinsson
Helgi Baldursson
Ingunn Kristín Jakobsdóttir
Kolbrún Þorsteinsdóttir
Kristín Magnúsdóttir
Lilja Guðmundsdóttir
Stefán Baldursson
Stefán Jónsson
60 ára
Áslaug E. Guðmundsdóttir
Ásrún Sólveig Ásgeirsdóttir
Bergur Þór Arthúrsson
Guðbjörg Halldórsdóttir
Haukur Stefánsson
Magnús Ö. Markússon
Margrét H. Þórarinsdóttir
María A. Sigmundsdóttir
Ólína Margrét Haraldsdóttir
Sigurborg Þórarinsdóttir
Silvia D. Salinas Martinez
Snjólaug Einarsdóttir
Stefán Gíslason
Þórdís Jónsdóttir
50 ára
Einar Eyfjörð Brynjarsson
Esther Ágústsdóttir
Guðjón Leifsson
Guðrún Gunnarsdóttir
Gunnar Stefán Richter
Kolbrún Elfarsdóttir
Kristbjörn M. Harðarson
Tomasz Brzuchalski
Þóra Lilja Magnúsdóttir
40 ára
Angelika Elzbieta Kocko
Árni Sigurður Hafdal
Einar Ísfeld Steinarsson
Elvar Þór Óskarsson
Guðmundur H. Sigurðarson
Guðmundur Smárason
Heiðrún Ó. Steindórsdóttir
Lara Wolny
Mariusz Andruszkiewicz
Przemyslaw Adamczyk
Robert S. Rutkowski
Sigríður Jóhannesdóttir
Styrmir Már Sigmundsson
Svanberg Snorrason
Urszula Teresa Oleksiej
30 ára
Agnieszka Weronika Kruk
Arnþór Sigurðsson
Björn Þórsson Björnsson
Guðný Birna Ólafsdóttir
Jökull Ernir Jónsson
Marek Grygo
Monika Pelkowska
Przemyslaw Jankowski
Sigurður Óli Þorvaldsson
Svava K. Þorsteinsdóttir
Thomas Patrick Hudson
Til hamingju með daginn
30 ára Heiðrún ólst upp á
Selfossi, býr þar, lauk
prófi í sjúkraþjálfun í Dan-
mörku og er sjúkraþjálfari
hjá HNLFÍ í Hveragerði.
Maki: Pelle Damby Caro-
ee, f. 1987, framhalds-
skólakennari.
Börn: Erna Caroee, f.
2013, og Gunnar Caroee,
f. 2014.
Foreldrar: Sigríður Sverr-
isdóttir, f. 1956, og Hlöð-
ver Örn Rafnsson, f. 1954.
Þau búa á Selfossi.
Heiðrún Erna
Hlöðversdóttir
30 ára Elmar ólst upp á
Akureyri, býr þar, lauk
sveinsprófi í húsasmíði og
er húsasmiður hjá ÁK
Smíði.
Maki: María Valgerður
Jónsdóttir, f. 1991, starfs-
maður á leikskóla.
Börn: Aron Ingi, f. 2007;
Viktor Levi, f. 2011, og
Sara Lind, f. 2015.
Foreldrar: Ingibjörg Sæv-
arsdóttir, f. 1962, og
Magnús Sigurbjörnsson,
f. 1960.
Elmar
Magnússon
30 ára Björn Viggó ólst
upp í Rauðanesi í Borgar-
firði, lauk sveinsprófi í
húsasmíði og er nú bóndi
á Ási í Vatnsdal.
Maki: Ragnheiður Lauga
Jónsdóttir, f. 1979, bóndi
og lífeindafræðingur.
Dóttir: Sunna Katrín, f.
2018.
Foreldrar: Björn Zoëga
Björnsson, f. 1964, og
Guðbjörg Guðjónsdóttir, f.
1965.
Björn Viggó
Björnsson