Morgunblaðið - 13.10.2018, Page 34

Morgunblaðið - 13.10.2018, Page 34
34 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2018 ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Söngur, brúðuleikhús og gleði fyrir börn á öllum aldri. Prestur er Þór Hauksson ásamt Ing- unni Björk Jónsdóttur djákna. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi og safi í lokin. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Séra Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni og Benjamín Hrafn Böðvarsson guðfræðinemi ann- ast samverustund sunnudagaskólans. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn. Orgelleikari er Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi í Ási eftir messu. Ástjarnarkirkja | Messa kl. 11. Kór Ástjarn- arkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed tónlist- arstjóra. Prestur er Arnór Bjarki Blomsterberg. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Bjarka Geirdal Guðfinnssonar. Hressing og samfélag á eftir. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stundinni hafa Sigrún Ósk og Þórarinn. BORGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11. Kór eldri borgara í Borgarnesi syngur við mess- una undir stjórn Zsuzsönnu Budai. Sr. Jón Ás- geir Sigurvinsson þjónar fyrir altari. BREIÐHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Sigurjón Árni Eyjólfsson. Félagar úr Kór Breiðholtskirkju syngja undir stjórn Arnar Magnússonar. Sunnudagaskóli kl. 11 undir stjórn Steinunnar Þorbergsdóttur og Steinunnar Leifsdóttur. Ensk bæna- og lofgjörðarstund kl. 14. Prestur er Ása Laufey Sæmundsdóttir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnastarf sunnudaga kl. 11 í Bústaðakirkju fyrir Grensás- og Bústaða- sóknir Brúðuleikhús, ratleikir, spurningaleikur, bænir, söngur, tónlist, gestir. Umsjón Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi. Samvera fyrir alla fjölskylduna Trond Kverno listamessa kl. 14. Kór Bústaðakirkju og Jónas Þórir. Nýir sálmar og ný nálgun í messusöng. Messuþjónar aðstoða. Prestur er Pálmi Matt- híasson. DIGRANESKIRKJA | Sunnudaginn 14. októ- ber flyst safnaðarstarf Digranessafnaðar yfir í Hjallakirkju. Þar verður guðsþjónusta kl. 11 og sunnudaga- skóli á sama tíma. Jónína Ólafsdóttir leiðir stundina. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir og Kór Hjallakirkju. Kaffisopi á eftir. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18 og má. mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er vigilmessa. DÓMKIRKJAN | Prestsvígsla í Dómkirkjunni kl. 11. Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígir mag. theol. Henning Emil Magnússon og mag. theol. Hjalta Jón Sverrisson. Dómkórinn syngur, dómorganisti er Kári Þormar. Sunnudagaskól- inn á kirkjuloftinu. Minnum á bílastæðin við Al- þingi. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Dyngju kl. 17. Messa kl. 18 í kirkjunni. Sr. Þor- geir Arason, organisti er Torvald Gjerde og Kór Egilsstaðakirkju. FELLA- og Hólakirkja | Sunnudagurinn 14. október er tileinkaður átaki krabbameinsfélags- ins, Bleiku slaufunni, með því að vera með Bleika messu kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og Kristín Kristjánsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Laufey Tryggvadóttir frá Krabbameinsfélaginu flytur hugvekju. Kór kirkjunnar flytur fallega og fjölbreytta tónlist, einsöng syngja Inga J. Backman og Hulda Jóns- dóttir, Reynir Þormar leikur á saxófón. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma. GLERÁRKIRKJA | Fjölskylduguðþjónusta kl. 11. Sunna Kristrún djákni þjónar. Barna- og æskulýðskórinn syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Undirleikari er Agnes Gísladóttir. GRAFARVOGSKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Auður Hafsteinsdóttir spilar á fiðlu og kór Grafarvogskirkju syngur. Hákon Leifsson stjórn- ar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11. Dans, söngvar, sögur taka yfir stundina og í þetta sinn verður bleikur dagur svo endilega komið í einhverju bleiku. Umsjón hefur Pétur Ragnhildarson. GRAFARVOGUR – KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Selmessa í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13, guðs- þjónusta með íhugunarívafi. Séra Arna Ýrr Sig- urðardóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng og org- anisti er Hilmar Örn Agnarsson. GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María Ágústdóttir þjónar ásamt messuhópi og hluta af fermingarhópnum. Ásta Haraldsdóttir er við org- elið og félagar úr Vox Feminae leiða sönginn undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Samskot verða tekin til Bleiku slaufunnar í tilefni af bleik- um október. Umfjöllunarefni dagsins er: Að vera í þjónustu lífsins. Hressing eftir messu. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Prestar eru Karl V. Matthíasson og Leifur Ragnar Jónsson. Org- anisti er Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf er í umsjá Bryndísar Böðv- arsdóttur og Ágúst Böðvarsson spilar á gítar. Fermingarbörn úr Úlfarsárdal sjá um Pálinu- kaffiboð eftir messuna. Hvetjum foreldra, afa og ömmu að koma í messuna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur er Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með leiðtogum sunnudagaskólans í safnaðarheimilið. Hressing eftir stundina. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar og prédikar. Tónlistina leiðir Gísli Magna ásamt Léttsveit Reykjavíkur. Sunnudagaskóli er á sama tíma í umsjón Þor- gerðar Ásu Aðalsteinsdóttur. Í sunnudagaskól- anum er sungið, hlýtt á sögur og brugðið á leik. Nánar á: hateigskirkja.is HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Hjallakirkju leiðir söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Jónína Ólafs- dóttir leiðir stundina. Sunnudagaskóli er á sama tíma í safnaðarheimilinu og það eru þau Markús og Heiðbjört sem leiða hann. Kaffi og samfélag á eftir. HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í Safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 17. Barnakórinn syngur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11. Translation into English. Samkoma á spænsku kl. 13. Reuniónes en español. Samkoma á ensku kl. 14. English speaking ser- vice. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Afmælismót ÍKK í Vatnaskógi. Ath! Samkoma fellur niður sunnudaginn 14. október. KÁLFATJARNARKIRKJA | Messa kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista. Prestur er Arnór Bjarki Blomsterberg. Fermingarbörn og aðstandendur þeirra eru boðin sérstaklega velkomin. Hress- ing og samfélag á eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Sunnudaginn kl. 11 verður taize messa í Keflavíkurkirkju. Slík messa á uppruna sinn að rekja til Suður- Frakklands nánar tiltekið bæjarins Taizé. Kór- félagar, við stjórn Arnórs organista, syngja taize sálma er byggjast á endurteknu söngstefi sem kallar fram hughrif kyrrðar. Sr. Erla Guðmunds- dóttir þjónar. Fermingarforeldrar reiða fram súpu. Jón Ísleifsson kemur með brauð er Sig- urjónsbakarí gefur. Systa og leiðtogar halda uppi fræðslu og fjöri fyrir yngri sem eldri í sunnu- dagaskólasamfélagi Kirkja heyrnarlausra | Guðsþjónusta 14. október kl. 14 í Grensáskirkju. Prestur er Kristín Pálsdóttir og táknmálskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur. Kaffi og meðlæti eftir guðsþjónustu. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Arnarson sóknarprestur þjónar fyrir alt- ari. Við fáum heimsókn frá Úganda í guðsþjón- ustuna. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimili kl. 11 undir stjórn þeirra Ástráðs Sigurðssonar og Salóme Páls- dóttur. Unglingaguðsþjónusta kl. 20. Digraneskirkja, Hjallakirkja og Kópavogskirkja standa í sameiningu fyrir unglingaguðsþjón- ustu, Skólakór Kársness syngur. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Organisti er Magnús Ragnarsson. Gradualekór Langholts- kirkju og nemendur úr Söngskóla Reykjavíkur gleðja kirkjugesti með fallegum söng undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og messuþjónar að- stoða við helgihaldið. Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma. Sara og Hafdís taka vel á móti börnum á öllum aldri. Kaffi og morgunmatur í safnaðarheimili eftir messu. LÁGAFELLSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur er Ragnheiður Jónsdóttir. Berg- lind Hönnudóttir, æskulýðsfulltrúi, aðstoðar. Kirkjukór Lágafellskirkju leiðir söng undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar. Sunnudagaskóli kl. 13. sjá nánar www.lagafellskirkja.is LINDAKIRKJA í Kópavogi | kl. 11:00 Sunnu- dagaskóli kl. 11, aldrei að vita nema Rebbi kíki í heimsókn. Kvöldguðsþjónusta kl. 20 þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Ósk- ars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Kaffi og samfélag eftir á. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Prestur er Skúli S. Ólafsson. Söng- ur, sögur og gleði í barnastarfinu. Umsjón Katr- ín, Heba og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Fjölskylduguðsþjón- usta og töfrabrögð kl. 14. Galdra-klerkurinn, sr. Pétur, þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Óháðikórinn leiðir sönginn við undir- leik organistans Kristjáns Hrannars Pálssonar. Svetlana Veschagina og Valeriia Astakhova flytja lag við upphaf messu úr rússneskum tón- listararfi. Markús og Heiðbjört sjá um barna- starfið. Hlaðborð til styrktar Óháða kórnum á eftir. Athugið að ekki verður posi á staðnum. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. SALT kristið samfélag | Sameiginlegar sam- komur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnudaga í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. 3. hæð. Fjölskyldusamkoma yfirskrift: Þú ert frá- bær. Barnastarf. Túlkað á ensku. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Gospelmessa kl. 20. Kirkjukórinn syngur ásamt gestasöngkonum. Organisti er Rögnvald- ur Valbergsson, prestur er Sigríður Gunn- arsdóttir. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Axel Árnason Njarðvík. Organisti er Ester Ólafs- dóttir. Kirkjukórinn syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Jóhönnu Ýrar Jóhanns- dóttur ásamt leiðtogum. Kammerkórinn Eup- honia frá Kaupmannahöfn sem mun taka þátt í messunni og syngja hluta af messu eftir Duruflé sem felld verður inní messuliðina hjá okkur og svo syngja auk þessa nokkur stutt verk. Súpa í hádeginu gegn vægu gjaldi. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Óli og Bára leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 14, kirkjudagur Rangæinga. Séra Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skál- holti, prédikar og séra Ólafur Jóhann Borgþórs- son þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng. Organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Sverrir Jakobsson, prófessor í mið- aldasögu, talar um bók sína Kristur – saga hug- myndar. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagar í Kamm- erkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu. SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Biblíusaga, kirkjubrúður og Hafdís og Klemmi. Djús og ávextir í safnaðarheimili eftir stundina. Bleik messa – kvöldmessa í léttum dúr með al- varlegum undirtóni kl. 18. Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur deilir reynslu sinni. Prestur er Sigríður Rún Tryggvadóttir og meðhjálpari Jó- hann Grétar Einarsson. Kjötsúpa a la Óla Lomm í safnaðarheimili eftir messu. SÓLHEIMAKIRKJA | Kirkjuskóli í dag, laug- ardag, kl. 14. Messa í Sólheimakirkju sunnudag kl. 14. Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar fyrir altarið og pré- dikar Bænir: Gunnlaugar Ingimarsson og María K. Ja- cobsen Kirkjuvörður: Gunnlaugur Ingimarsson Reynir Pétur Steinunnarson leikur á munnhörpu fyrir messuna. Meðhjálpari: Valdís Ólöf Jóns- dóttir. Kaffi í Grænu könnunni eftir messu ÚTSKÁLAKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Al- mennur söngur á ljúfum nótum við undirleik sóknarprests. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma, biblíufræðsla, söngur og brúðuleikhús. Kaffi og djús að lokinni messu. Þennan sama dag verður nýr prestur í Garðaprestakalli, Henning Emil Magnússon, vígður í Dómkirkjunni kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Messa kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prestur er Bragi J. Ingibergsson. Sunnudagaskólinn kl. 11. Fjölbreytt og fræðandi dagskrá. Hressing í safn- aðarsalnum á eftir. ÞORLÁKSKIRKJA | Messa kl. 14. Ester Ólafs- dóttir á orgelinu. Kór Þorlákskirkju. Baldur og Guðmundur við altarið. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra hvött til að mæta. Orð dagsins: Brúðkaupsklæðin (Matt. 22) Morgunblaðið/Kristinn Kjalarnes Brautarholtskirkja. SMÁRALIND – KRINGLAN Vertu klár fyrir veturinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.