Morgunblaðið - 13.10.2018, Síða 44

Morgunblaðið - 13.10.2018, Síða 44
44 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2018 Maður kveður sér hljóðs ef maður biður um orðið, t.d. á fundi, eða tekur til máls. Á orðasambandinu sést ekki hvort verið er að kveða eða kveðja enda er ekki óalgengt að sjá eða heyra að einhver „kveði“ eða hafi „kveðið“ sér hljóðs. Kveðja er málið: ég kvaddi mér hljóðs, hef kvatt, við kvöddum o.s.frv. Málið 13. október 1924 Ljóðabókin Illgresi kom út. „Er höfundurinn ókunnur en nefnir sig Örn Arnarson,“ sagði Morgunblaðið. „Að- algildi bókarinnar felst í ádeilum Arnar og skopi,“ sagði Jón Thoroddsen skáld í Alþýðublaðinu. Síðar kom í ljós að kvæðin voru eftir Magnús Stefánsson. 13. október 1987 Kýr synti yfir Önundarfjörð, frá Flateyri að Kirkjubóli í Valþjófsdal. Hún hafði verið leidd til slátrunar en reif sig lausa og lagðist til sunds. Kýrin hét Harpa en eftir af- rekið var hún kölluð Sæunn. Á sjómannadaginn árið eftir eignaðist hún kálf sem nefndur var Hafdís. 13. október 2014 Landslið Íslands í knatt- spyrnu vann Hollendinga, 2:0. „Sögulegur sigur á bronsliði HM,“ sagði á Mbl.is „Magnað kvöld á Laugar- dalsvelli,“ sagði á Ruv.is. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… Sálm. 16.1-2 biblian.is Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.” Ljósmyndakeppni Bílablaðs Morgunblaðsins Kosning og nánari upplýsingar á Facebook.com/bilafrettir Leiðbeiningar fyrir ljósmyndara: • Ljósmyndir skal senda í tölvupósti á bill@mbl.is • Frestur til að skila inn myndum í keppni október er til kl. 23:59 laugardaginn 6. okt. • Myndina skal senda sem viðhengi, á jpg-sniði og skal myndin vera í hámarksupplausn • Fullt nafn rétthafa myndarinnar og símanúmer skal fylgja með auk lýsingar á myndefninu • Keppnin fer fram í fjórum lotum og verður sú síðasta haldin í nóvember. • Fyrir þrjár bestu myndir hvers mánaðar eru veittar gjafakörfur með Meguiar bón- og bílaþvottavörum frá Málningarvörum • Hver þátttakandi getur aðeins sent inn eina mynd í hverjum mánuði • Sérstök dómnefnd velur síðan bestu ljósmyndina í desember Fyrsti vinningur er ferð fyrir tvo á bílasýning- una í Genf í mars í boði Toyota á Íslandi. www.mbl.is/bill 4 5 3 6 8 2 1 7 9 6 9 1 7 4 3 8 5 2 8 2 7 1 5 9 3 4 6 2 6 9 8 1 4 7 3 5 7 8 5 3 9 6 4 2 1 1 3 4 2 7 5 6 9 8 5 7 6 4 2 1 9 8 3 3 4 2 9 6 8 5 1 7 9 1 8 5 3 7 2 6 4 6 5 7 2 3 1 8 9 4 4 2 8 6 9 5 3 7 1 3 1 9 7 8 4 2 5 6 9 3 2 5 4 6 7 1 8 7 6 1 8 2 9 5 4 3 8 4 5 3 1 7 9 6 2 5 9 3 1 6 2 4 8 7 1 8 4 9 7 3 6 2 5 2 7 6 4 5 8 1 3 9 9 1 3 5 2 6 4 7 8 7 5 6 1 8 4 9 2 3 2 8 4 3 9 7 6 1 5 8 2 7 6 1 3 5 9 4 1 6 5 2 4 9 8 3 7 4 3 9 8 7 5 1 6 2 5 7 8 9 6 2 3 4 1 6 4 1 7 3 8 2 5 9 3 9 2 4 5 1 7 8 6 Lausn sudoku 3 2 8 1 5 2 9 3 8 5 1 7 9 8 5 7 3 3 2 9 6 5 1 6 9 2 8 7 3 1 8 2 4 6 8 1 9 4 3 4 7 9 3 1 2 7 6 5 7 5 6 4 2 3 2 7 1 3 4 5 2 4 3 1 2 6 1 7 8 2 3 4 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Q V M V O Z C O H P R U W U O W Z X A U I T W E V G L K C C M C N L Y I V O E R B V N C A M J M X N X N F Z J M Q I J X N W Ð F H B N Z N L P I A E F N C Q I A S L O P N I S S A S M D M N G J R U B J X R G I K R R K Í A U A A A U Y Ó S P N R Y T I N O T U N M O L T Y T U I Á N U Y Ð A R U G U Ð X M T Q P Ð S J P I F A R U F E F U P R I T Æ F A H R X Z K F Ð O L Y A K Q T T R Ð C G M A P O I U T A E Y C Y S A R X U Z G D V P R I S T L G L D T I O Ð N O Q A H R Ð W F O R V N S B M Á V F X H M S O I P I N A A T L T R Z S F O N K I F N B R Ó M V F L G Æ S K U F Ó L K F U R K U U Þ Y N G D A R A F L I N U M T S Z S S T Y R K L E I K A S T I G U Andstæðinginn Arnarfirðinum Auðmanni Forpokaðir Gráðugri Hlaðsbót Skoruðu Skrifstofutíma Skynjaðri Starfsári Styrkleikastig Sumarleyfunum Titturinn Æskufólk Ónotalegu Þyngdaraflinu Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Ker Pönnu Jurta Lofar Ýfður Ánn Orð Korg Rýrt Rella Kámug Eirði Spöng Arður Kerra Dulur Nærri Ilma Nísku Riðla 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Snæddur 6) Eymd 7) Réttu 8) Nothæf 9) Konan 12) Grein 15) Hryggi 16) Rásar 17) Krot 18) Andvari Lóðrétt: 1) Skrök 2) Ættin 3) Daunn 4) Reitur 5) Ummæli 10) Okrara 11) Aðgæta 12) Girnd 13) Elska 14) Nærri Lausn síðustu gátu 218 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Be2 Rd7 5. O-O e5 6. Bg5 Rgf6 7. dxe5 dxe5 8. Rc3 h6 9. Be3 O-O 10. h3 Kh7 11. Rd2 b6 12. De1 Bb7 13. Hd1 De7 14. a3 Rc5 15. Bxc5 Dxc5 16. Rb3 De7 17. Bc4 c6 18. Rc1 Had8 19. De2 b5 20. Bb3 Hd4 21. De3 a6 22. R1e2 c5 23. Bd5 Bc8 24. Df3 Hxd1 25. Hxd1 Hd8 26. Rg3 h5 27. Bc6 Hxd1+ 28. Dxd1 Dc7 29. Bd5 Bh6 30. Rf1 Kg7 31. Rh2 b4 32. axb4 cxb4 33. Re2 Dd6 34. Dd3 a5 35. c4 a4 36. Rf3 Rd7 37. Dc2 Rc5 38. Re1 Bg5 39. Rd3 Rxd3 40. Dxd3 Bd8 41. Df3 f6 42. Rc1 Bb6 43. Rd3 a3 44. bxa3 bxa3 45. Dd1 Bd4 46. c5 Da6 47. Db1 h4 48. Kh2 Bd7 49. c6 Bxc6 50. Rb4 Staðan kom upp sl. vor í sænskri skákkeppni þar sem stórmeistarinn Ti- ger Hillarp-Persson hafði svart gegn landa sínum Thomas Bjorklund. 50. ... Bxd5! 51. Rxa6 a2! 52. Df1 Bf7 og hvítur gafst upp enda taflið gjör- tapað. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Mistækur spilari. A-NS Norður ♠96 ♥ÁKD6 ♦ÁK1085 ♣D3 Vestur Austur ♠K10742 ♠DG8 ♥875 ♥G1092 ♦-- ♦D964 ♣G10974 ♣Á6 Suður ♠Á53 ♥43 ♦G732 ♣K852 Suður spilar 3G. Sagt er að liðsforinginn Pierre Zim- mermann sé mistækur spilari. Það er ekki orðum aukið. Hann varðist „óheppilega“ gegn þremur gröndum í spili gærdagsins og hér spilaði hann sama samning heldur „ógætilega“. Þetta gerðist í sömu lotunni í úrslita- leiknum við Lavazza. Alejandro Bianchedi sagði pass sem gjafari í austur, Zimmermann í suður líka, en Agustin Madala í vestur opnaði dúnmjúkt á 1♠. Franck Multon doblaði, Bianchedi redoblaði og Zimmermann sagði eitt grand – pass og pass til aust- urs. Bianchedi barðist í 2♠, Zimmer- mann sagði 2G og Multon lyfti í 3G. Allir pass og spaði út. Hinum megin kom líka út spaði gegn 3G. Þar dúkkaði sagnhafi tvisvar og gaf bara tvo slagi í viðbót á ♦D og ♣Á. En Zimmermann drap strax á ♠Á og þar með var ballið búið. Greinilega hefur Zimmermann verið lokaður fyrir þeim möguleika að austur gæti átt laufásinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.