Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2018, Blaðsíða 23
Fyrstu fuglarnir sem Oiva Toikka vann fyrir
Iittala eru frá 1972 en glerlistamaðurinn
hefur síðan þá hannað meira en 400 fugla.
Casa
stærri fugl 85.900 kr.
minni fugl 43.900 kr.
Apalamparnir svo-
kölluðu frá Seletti eru
í senn stílhreinir og
brjálæðislega lifandi.
Hrím
Verð frá 29.990 kr.
Dökkbrún og dúnmjúk lamba-
gæra sem framkallar sömu
töfra og hreindýraskinn.
Casa
14.990 kr.
Dýrið
skreytir
Það felst einhver broddur af skemmt-
un og gleði í því að sjá gíraffa eða ís-
birni bregða fyrir í heimilismunum.
Slepptu dýrinu lausu og heimilið verð-
ur hlýlegra og persónulegra.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Pyropet-kertin njóta
fádæma vinsælda en
innan í kertunum er
„beinagrind“ dýranna
sem kemur í ljós þeg-
ar kertið bráðnar.
Epal
Verð frá 2.990 kr.
Hreindýraloðskinn
gerir heimilið alltaf
hlýlegra og þægilegt að
fleygja því yfir stóla,
sófa eða bara á gólfið.
Rammagerðin
17.990 kr.
Winter Stories jóla-
kertastjakarnir frá Finns-
dottir koma með krúttlegt
dýralíf inn í tilveruna. For-
sala á stjökunum er hafin.
Snúran
7.990 kr.
Ekki-Rúdolf hefur sannað sig sem
klassísk hönnun síðustu árin.
Epal
25.900 kr.
Svo er stundum
hægt að rekast á
alvöruhorn á flóa-
mörkuðum og í
Portinu í Kópavogi
eru stundum til
minni gerðir. Einn-
ig fást hreindýra-
skrautshausar í
Húsgagnahöllinni.
Annar dýrslegur spari-
baukur úr sömu línu fyrir
þá sem vilja smá gull í lífið.
Hrím
7.990 kr.
Sætustu salt- og
piparstaukar
norðurslóða.
H&M Home
Væntanlegt
H&M Home kom
sterk inn um helgina,
og nokkrir dýrslegir
heimilismunir, eins og
þessi páfugl sem ætlar
að geyma kerti.
H&M Home
1.495 kr.
21.10. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23
Allir sófar á taxfree tilboði*
* Taxfree tilboðið gildir á sófum, sófaborðumog púðum og jafngildir 19,35% afslætti.
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt afsöluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnaðHúsgagnahallarinnar.
SÓFAR
TAXFREE
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
Ísafirði
Skeiði 1 www.husgagnahollin.is
KIRUNA
U-sófi. Hægri eða vinstri tunga. Dökkgrátt eða kaffi-brúnt (bls. 3) slitsterkt áklæði. Stærð: 301 × 200 × 78 cm177.411 kr. 219.990 kr.
www.husgagnahollin.is
V E
F V E R S L U N
A
LLTAF OP
IN
Þú finnur nýja
bæklinginn okkar á husgagnahollin.is
* Taxfree tilboðið gildir á sófum,
sófaborðum og púðum og jafngildir
19,35% afslætti.
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisauka-
skatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið
á kostnað Húsgagnahallarinnar.
TAXFREE
ÖLL SÓFABORÐ&ALLIR PÚÐAR Á
MIKIÐ OG FJÖLBREYTT ÚRVAL