Morgunblaðið - 07.11.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2018
Pólska sendiráðið á Íslandi býður til
Pólskrar kvikmyndaviku í Bíó Para-
dís frá og með deginum í dag til 11.
nóvember. Dagskráin er tileinkuð
100 ára sjálfstæðisafmæli Póllands
og segir á vef kvikmyndahússins að
hún samanstandi af einstöku úrvali
kvikmynda þar sem tónlist sé í for-
grunni og sýni pólska menningu og
samfélag á mismunandi tímabilum
síðustu aldar.
Dagskráin hefst með þöglu stutt-
myndinni Bestia frá árinu 1917 við
lifandi undirleik og endar með kvik-
mynd frá árinu 2012 sem nefnist
Jestes bogiem, eða You Are God á
ensku. „Allar myndirnar eru stút-
fullar af tónlist og melódíum sem eru
einkennandi fyrir það tímabil sem
þær voru skapaðar,“ segir um kvik-
myndirnar og að dagskráin myndi
þannig ferðalag í gegnum mismun-
andi tónlistartegundir. Aðgangur er
ókeypis að öllum sýningum og frek-
ari upplýsingar um kvikmyndirnar
má finna á bioparadis.is.
Einnig verður haldin opin keppni
um besta myndbandið við tónverkið
„Polonez“ og fer verðlaunaafhend-
ing fram á lokadegi kvikmyndavik-
unnar, sunnudaginn 11. nóvember.
Frekari upplýsingar um hana má
finna á Facebook með því að slá inn í
leitarglugga Polish Film Week.
Þögul Úr þöglu stuttmyndinni Bestia, eða Skrímsli, frá árinu 1917.
Tónlist í forgrunni í
pólskri kvikmyndaviku
Bragi Árnason, mastersnemi í
lagasmíðum á NAIP-brautinni við
tónlistardeild Listaháskóla Ís-
lands, stendur ásamt nokkrum
samnemendum sínum og tónlist-
arfólki úr röðum hælisleitenda og
flóttamanna fyrir fernum tón-
leikum næstu daga sem eru hluti
af hliðardagskrá Iceland Air-
waves. Á efnisskránni eru nýjar
tónsmíðar þar sem blandað er
saman poppi, rokki, blús, djassi,
sálartónlist og þjóðlagatónlist
sem hópurinn hefur verið að út-
setja og taka upp með útgáfu í
huga. Hópinn skipa auk Braga
þeir Jose Luis Anderson, Elham
Fakouri, Hannes Arason, Hringur
Grétarsson, Jukka Nylund, Stein-
unn Björg Ólafsdóttir, Sigurður
Halldórsson og Örvar Erling
Árnason. Tónleikarnir eru um
klukkustundarlangir og verða í
húsnæði LHÍ í Skipholti 31 kl. 17
og 18 í dag, miðvikudag, og á
morgun, fimmtudag. Tónleikarnir
eru samstarfsverkefni við Rauða
krossinn og verkefnið Tónlist
með tilgang, sem er samsafn af
heimstónlist, þjóðlögum og dæg-
urlögum frá löndum. Aðgangur
er ókeypis.
Tónlist með tilgang
á hliðardagskrá
Rými listamanna – Samtal um
frumkvæði listamanna í Nýlista-
safninu er yfirskrift málþings sem
haldið verður í Marshallhúsinu
laugardaginn 10. nóvember milli kl.
10 og 17. Skrá þarf þátttöku sína
fyrir 8. nóvember á netfangið: nylo-
@nylo.is. Meðal frummælenda eru
Mark Cullen, Ingólfur Arnarsson,
Eggert Pétursson Unnar Örn J.
Auðarson, Steinunn Önnudóttir,
Hildigunnur Birgisdóttir og Una
Sigurðardóttir.
„Rými listamanna býður uppá
samtal um frumkvæði listamanna á
Íslandi. Verkefni og rými stofnuð
og rekin af listamönnum verða til
umfjöllunar og framtíð þeirra
rædd. Tilgangur samkomunnar er
að undirstrika mikilvægi þess sam-
starfs sem á sér
stað meðal lista-
manna í al-
þjóðlegu sam-
hengi en
sérstaklega verð-
ur litið til lista-
senunnar á Ís-
landi. Samkoman
verður vett-
vangur til að
styrkja tengslanetið, stuðla að sam-
vinnu meðal listamanna, spá í fram-
tíðina og gefa frumkvæði lista-
manna kastljósið. Við viljum skapa
rými og þátttökuvettvang þar sem
mælendur til jafns við gesti geta
deilt sögum, áhyggjum, skoðunum
og spurt spurninga sem brenna á
þeim,“ segir í tilkynningu.
Málþing um rými listamanna
Eggert Pétursson
The Guilty
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 18.00, 22.00
Cold War
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 20.00
Mæri
Metacritic 78/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 20.00
Blindspotting
Metacritic 76/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 22.00
Mandy
Metacritic 81/100
IMDb 6,8/10
Bíó Paradís 22.00
Kler
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.30
Hunter Killer 12
Metacritic 39/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 22.10
Sambíóin Akureyri 22.20
Bohemian
Rhapsody 12
Laugarásbíó 17.00, 19.50,
22.30
Sambíóin Álfabakka 16.30,
16.45, 19.15, 19.30, 21.55,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 19.10,
22.00
Smárabíó 15.50, 16.20,
19.00, 19.30, 22.00, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.40, 21.50
Lof mér að falla 14
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,8/10
Smárabíó 20.00
Bad Times at the El
Royale 16
Metacritic 60/100
IMDb 7,5/10
Smárabíó 22.20
Háskólabíó 20.30
Undir halastjörnu 16
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 6,8/10
Háskólabíó 18.20, 20.50
First Man 12
Myndin er byggð á ævisögu
James Hansen; First Man: A
Life Of Neil A. Armstrong, og
segir söguna af fyrstu ferð-
inni til tunglsins, með sér-
stakri áherslu á geimfarann
Neil Armstrong.
Metacritic 84/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Kringlunni 19.00
Venom 16
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 35/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.25, 23.00
Borgarbíó Akureyri 17.30
Night School 12
Metacritic 43/100
IMDb 5,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Mamma Mia! Here
We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 17.30
The Nutcracker and
the Four Realms
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.50,
20.00, 21.50
Sambíóin Akureyri 17.20,
19.30
Sambíóin Keflavík 18.50
Háskólabíó 17.50, 20.40
Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir
sögur af kynnum sínum af
áður óþekktri goðsagna-
kenndri dýrategund, mann-
inum Percy. Metacritic 60/
100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Kringlunni 16.45
Sambíóin Akureyri 17.20
Grami göldrótti
IMDb 5,5/10
Smárabíó 15.10, 17.10
The House with a
Clock in Its Walls
Metacritic 57/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Laura Strode og Michael Myers hittast enn og
aftur, fjórum áratugum eftir að hún slapp
naumlega frá honum fyrst.
Metacritic 68/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 19.50, 22.00
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20
Smárabíó 19.50, 22.50
Borgarbíó Akureyri 22.10
Halloween 16
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 18.00,
20.00, 21.00
Sambíóin Kringlunni 16.45,
19.30, 22.15
Sambíóin Akureyri 19.30,
21.40
Sambíóin Keflavík 21.00
Johnny English
Strikes Again Leyniþjónustumaðurinn Johnny
English þarf að bjarga heim-
inum rétt eina ferðina.
Metacritic 36/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.10
Smárabíó 15.20, 17.30
Háskólabíó 18.10
Borgarbíó Akureyri 19.40
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio