Morgunblaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2018 mikil myndbönd sýnd og oftar en ekki illskiljanleg. Hvítar dúfur, kvenenglar og ýmislegt kynferðis- legt bar þar m.a. fyrir augu og ekki laust við að maður sogaðist dáleidd- ur inn í þennan furðuheim án þess að átta sig endilega á merkingu eða tilgangi. Benti kollegi minn á að tónleikum loknum að list Cash ætti margt sameiginlegt með hinu svo- nefnda „euro-trash“, evró-ruslinu sem Scooter og fleiri dreifðu á sín- um tíma. Dásamleg smekkleysa og bráðskemmtileg. „This guy is bor- ing!“ heyrði ég erlendan tónleika- gest hrópa í öngum sínum. Sitt sýn- ist hverjum. Frábær Gróa Rokksveitin Gróa, skipuð ung- um hæfileikakonum, tróð upp á Gauknum. Gróu-konur spila gríp- andi og taktfast popprokk. Spila- mennskan var góð og söngurinn fallegur. Gróa mun eflaust láta mikið að sér kveða í framtíðinni. Kvennasöngtríóið Haiku Hands dró stutta stráið, fékk út- hlutað teppalögðum Silfursölum eftir langt ferðalag sitt frá Ástralíu til Íslands. Tónleikarnir voru held- ur fámennir og minntu á zumba- tíma. Konurnar stigu villtan dans og gáfu sig allar í sönginn en tón- listin var ekki upp á marga fiska. Í Gamla bíói var öllu vandaðri sveit, Stereo Honey frá Englandi, ungir menn og sprækir að spila rokk. Allt saman mjög vel gert og söngvarinn greinilega hrifinn af falsettu en á heildina litið skildu þessir tónleikar lítið eftir sig. Heillandi Shah Hin svellkalda og sjarmerandi Nadine Shah slaufaði kvöldinu með glæsibrag í Gamla bíói. Þessi þrí- tuga tónlistarkona hefur vakið mikla athygli í heimalandi sínu, Englandi og var tilnefnd til Merc- ury-verðlaunanna í ár fyrir plötuna Holiday Destination. Hún mætti með vel spilandi hljómsveit og flutti mörg lög, enda síðust á dagskránni þetta kvöld. Lögin voru misgríp- andi en tvö þeirra sérstaklega flott, „Fool“ og „How you gonna aleep tonight“ þar sem saxófónleikari og trymbill voru í miklum ham. Shah er með frábæra söngrödd með mikla breidd og henni liggur mikið á hjarta, eins og heyra mátti á tón- leikunum. Nýjasta plata hennar fjallar um minnkandi samkennd í heiminum og vaxandi þjóðernis- hyggju og flutti hún nokkur lög af henni. Góður endir á góðu kvöldi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Whack! Tierra Whack sprangaði um svið Hafnarhúss og lét tónleikagesti hrópa „Whack!“ hvað eftir annað. Eftirminnileg Tawiah heillaði gesti á Húrra. »Dásam-leg smekkleysa og bráð- skemmtileg. „This guy is boring!“ heyrði ég er- lendan tón- leikagest hrópa í öng- um sínum. Sitt sýnist hverjum. Ljósmynd/Arnar Eggert Thoroddsen Bræður og systur Bagdad Brothers, rétt eftir tónleikana umræddu. Frá vinstri: Þóra, Steinunn, Bjarni Daníel og Sigurpáll. Á myndina vantar Ægi, sem var upptekinn við rót. Þau hittu á stemningu sem smitaði út í salinn. um og vera hans þarna dásamleg sönnun á þéttleika íslensku tónlistarsenunnar, þar sem rými til of mikillar sérhæfingar er ekkert. Ægir trommaði hressilegt nýbylgju- poppið eins og að drekka vatn. Bagdadbræður (og systur) voru á mikilli siglingu. Byrjuðu á fullu og gáfu svo í, og settið náði algeru flugi. Sveitin firnaþétt, Bjarni Daní- el öruggur, glaðvær og fyndinn – frábær forvígismaður. Svona stund- ir eru ómetanlegar. Þegar hljóm- sveitir ná að hitta á stemningu, sem síðan smitast út í salinn. Harðsvír- aðir aðdáendur sveitarinnar sáu einnig til þessa, og yndislegt að sjá hópinn fremstan, syngjandi og dill- andi sér í takt við tónlistina. Ég væri að ljúga ef ég segði ekki að ég hafi fengið þægilegt „flassbakk“ er ég sá þetta, stundaði þetta sjálfur með öðrum hljómsveitum fyrir langa- löngu, eltandi þær út um allar koppagrundir og mikið sem það var – og er – jákvætt og gefandi. Ég rölti með sveitinni eftir tón- leika á bak við KEX og spjallaði við meðlimi, suma þekkti ég, aðra ekki. Fólk var sátt. Hátt uppi. Eðlilega. Og þau máttu vera það. Bjarni Daní- el var ekki viss. Jú, ánægður að gekk vel og á því að hann hefði nú komist í stuð. En samt hefði hann næstum því verið búinn að kasta upp rétt fyrir tónleikana. Ég tók í öxlina á honum: „Þú veist hvað Bruce Springsteen segir?“ Þögn og beðið í ofvæni. „Þegar ég stend á sviði fyrir framan 80.000, þá er ég frjáls.“ Mik- ið hlegið. Fylgist vel með „Stjórum“ íslensku neðanjarðarsenunnar næstu misseri. »Ég rölti með sveit-inni eftir tónleika á bak við KEX og spjall- aði við meðlimi, suma þekkti ég, aðra ekki. Fólk var sátt. Hátt uppi. Eðlilega. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Fly Me To The Moon (Kassinn) Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn Sun 2/12 kl. 19:30 Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 18.s Lau 1/12 kl. 19:30 Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Insomnia (Kassinn) Mið 14/11 kl. 19:30 Frums Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/12 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 6.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 10/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Mið 12/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 5/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Elly (Stóra sviðið) Sun 11/11 kl. 20:00 aukas. Fim 22/11 kl. 20:00 172. s Lau 1/12 kl. 20:00 176. s Fim 15/11 kl. 20:00 aukas. Fös 23/11 kl. 20:00 173. s Sun 2/12 kl. 20:00 177. s Lau 17/11 kl. 20:00 165. s Sun 25/11 kl. 20:00 174. s Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Sun 18/11 kl. 20:00 171. s Fim 29/11 kl. 20:00 175. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 19. s Fös 23/11 kl. 20:00 21. s Lau 17/11 kl. 20:00 20. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s Ást er einvígi. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Litrík jólasýning fyrir þau yngstu. Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 66. s Lau 24/11 kl. 20:00 68. s Fös 16/11 kl. 20:00 67. s Fös 30/11 kl. 20:00 69. s Sýningum lýkur í nóvember. BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.