Morgunblaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2018 NÁNAR Á S A L U R I N N . I S 22/11 kl. 20:00 ÁSTIN OG DAUÐINN TÓNLEIKARÖÐ 2 0 1 8–2 0 1 9T Í B r Á A nd ri Bj ör n Ró be rt ss on og Ed w ig e H er ch en ro de r Franski rithöfundurinn Nicolas Mathieu hlýtur virtustu bókmennta- verðlaun hins frönskumælandi heims í ár, svokölluð Goncourt-- verðlaun. Hann hlýtur þau fyrir skáldsöguna Leurs enfants après eux , sem mætti þýða sem „Börn þeirra eftir þeim“. Sagan er sögð bregða upp mynd af unglingum sem alast upp í nöturlegum hluta Frakk- lands á tíunda áratug síðustu aldar. Samkvæmt frétt The New York Times kom valið á verðlaunabókinni nokkuð á óvart að þessu sinni. Bók- in er valin af hinni tíu manna Gonco- urt akademíu og hlýtur höfund- urinn tíu evrur í verðlaun, táknræna upphæð, en meiri umbun hljóta höfundarnir alla jafna með stóraukinni sölu á verðlaunabók- inni. Goncourt-verðlaunin hafa ver- ið veitt frá árinu 1903 en meðal fyrri verðlaunahafa má nefna Marcel Proust, Michel Houellebecq og Éric Vuillard. Verðlaunaður Franski höfundurinn Nicolas Mathieu úti í glugga með verð- launabók sína Leurs enfants apres eux. Mathieu hlaut Concourt-verðlaunin AFP Vestnorrænt dúó skipað Inga Bjarna Skúlasyni á píanó og Færeyingnum Bárði Reinert Poulsen á kontrabassa leikur í Hannesarholti í dag kl. 17. „Þeir spila iðulega saman með tríói Inga Bjarna, sem nýverið gaf út plötuna Fundur. Tónlistin er undir áhrifum frá þjóðlögum og djassi. Á þessum dúótónleikum nálgast þeir lög af plötunni á ferskan hátt. Lögin verða jafnframt tengd sam- an með frjálsum spuna þar sem allt getur gerst,“ segir í tilkynningu. Vestnorrænt dúó í Hannesarholti í dag Dúó Ingi Bjarni Skúlason og Bárður Reinert Poulsen. Meðlimir alþjóðlegra samtaka forn- bókasala fagna því að hafa tekist að fá helsta söluvef fornbóka, Abe- Books, til að draga til baka þá ákvörðun að hætta að skipta við fornbókasala í fjórum löndum, Tékklandi, Suður-Kóreu, Rússlandi og Ungverjalandi. AbeBooks er í eigu Amazon-vefsölurisans. Nær 600 fornbókasölur í 27 lönd- um, sem kynna bækur sínar á vef AbeBooks (sem sér um söluna en fornsalarnir senda vörurnar sjálfir til kaupenda), skráðu sig „í leyfi“ á vef AbeBooks í upphafi vikunnar og tóku þar með þrjár og hálfa milljón bóka úr sölu. Forstjóri AbeBooks hefur beðið fornsalana afsökunar á „slæmri ákvörðun“ en til stóð að stöðva án fyrirvara öll viðskipti fornbókasala í löndunum fjórum, án þess að ástæðan hafi verið útskýrð. Fornsalar Bóksalar á götu úti í Delí á Indlandi. Margir selja fornbækur á netinu. Fornsalar þvinguðu fram breytingar Karolina Irena Niton sigraði í Bókaræmunni 2018 með örmynd sinni IT sem byggð er á bók eftir Stephen King. Hulda Eir Sævars- dóttir varð í öðru sæti með örmynd um Violet og Finch eftir Jennifer Niven. Í þriðja sæti var örmynd eft- ir þá Eirík Atla Karlsson og Sigurð Skorra Arnalds sem sóttu inn- blástur í Vertu ósýnilegur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Dómarar voru Stefán Máni rit- höfundur, Karl Pálsson, leikari og tæknimaður hjá KrakkaRúv, og Guðrún Baldvinsdóttir, verk- efnastjóri á Borgarbókasafninu. Um sigurmyndina sagði dómnefnd- in: „Hinn hrollvekjandi andi bók- arinnar er fangaður með hand- heldri myndavél, einföldum en áhrifaríkum tæknibrellum og drungalegri hljóðrás. Þeir sem hafa lesið bókina endurupplifa gæsahúð- ina sem hún kallaði fram, og þeir sem enn eiga eftir að lesa hana hljóta að bæta úr því núna – ef þeir þora!“ Bókaræman er örmyndakeppni um bækur þar sem ungt fólk á aldr- inum 13-20 ára sendir inn örmynd- bönd (30-90 sekúndur) sem fanga umfjöllunarefni einnar bókar. Þátt- takendur velja sjálfir bókina og að- ferðin er frjáls. Karolina Irena sigraði í Bókaræmunni The Guilty Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 18.00 The Witch Hunters Bíó Paradís 13.00 Herd Bíó Paradís 20.00 The big picnic Bíó Paradís 20.00 Squadron 303 IMDb 5,4/10 Bíó Paradís 17.45 Cold War Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00 Blindspotting Metacritic 76/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 22.00 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 18.00 Overlord 16 Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 19.30, 20.00, 21.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 The Girl in the Spider’s Web 16 Metacritic 48/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 21.15, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.50 Smárabíó 17.30, 19.40, 22.00, 22.20 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 19.40, 22.10 Hunter Killer 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 15.20 Marnie Sambíóin Kringlunni 17.55 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Háskólabíó 21.10 Lof mér að falla 14 Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Háskólabíó 15.30, 18.20, 20.30 Bad Times at the El Royale 16 Metacritic 60/100 IMDb 7,5/10 Smárabíó 22.30 Venom 16 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.20 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 14.00 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 The Grinch Laugarásbíó 12.00, 13.50, 14.00, 15.50, 16.00, 17.50, 18.00 Sambíóin Álfabakka 11.20, 13.30, 15.40, 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Smárabíó 12.50, 15.10, 17.20 Háskólabíó 15.20, 17.15, 19.10 The Nutcracker and the Four Realms Sambíóin Álfabakka 11.20, 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.40 Sambíóin Kringlunni 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.10 Sambíóin Keflavík 15.20, 17.20 Háskólabíó 15.40, 18.10 Smáfótur Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 11.20, 13.30, 15.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10 Sambíóin Kringlunni 14.00 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.20 Sambíóin Keflavík 13.20 Grami göldrótti Smárabíó 13.00, 15.00 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.50, 15.20 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 12.45 Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid tónleikunum árið 1985. Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 16.45, 17.50, 20.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 12.50, 13.20, 15.50, 16.20, 19.00, 19.30, 22.30 Háskólabíó 15.20, 18.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 22.00 Bohemian Rhapsody 12 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 14.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30 Sambíóin Akureyri 19.30, 21.50 Sambíóin Keflavík 19.30 Halloween 16 Laura Strode og Michael Myers hittast enn og aftur, fjórum áratugum eftir að hún slapp naumlega frá honum fyrst. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 22.30 Smárabíó 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.