Morgunblaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 31
húsnæðismálum geta gagnast launa- fólki. Það myndi verða mikil kjara- bót fyrir launfólk að fá skattfrelsi samþykkt á lægstu launum, t.d. 300 þús. á mánuði. Ef það skattfrelsi næði einnig til sama lífeyris á mán- uði yrði það mikil búbót fyrir þessa aðila. Aðgerðir í húsnæðismálum gagnast þeim. – Lágmarkslaun verði það há að unnt sé að lifa sómasam- legu lífi af þeim. Sama gildir um lægsta lífeyri. Sá lífeyrir þarf að vera það hár að hann nægi vel fyrir framfærslukostnaði; það hár að eldri borgarar og öryrkjar geti veitt sér eitthvað. Eldri borgarar geti lifað með reisn á efri árum. Öryrkjar þurfi ekki að kvíða morgundeginum. Höfundur er fv. borgarfulltrúi. vennig@btnet.is skipulagsaðgerðir sem stuðli að breyttum ferðavenjum á sama tíma og meginmarkmiðið er greiðar samgöngur sem ýta undir nýfram- kvæmdir með tilheyrandi aukningu umferðar. Talað er um að skipulag og forgangsröðun framkvæmda í þéttbýli taki mið af umhverfis- og lýðheilsubætandi aðgerðum án þess að útskýra hvað í því felst. Ekkert er minnst á orkuskipti í sam- göngum, eingöngu að unnið verði að orkuskiptum í ferjum. Eftirfylgni og mat vantar Um 50% af heildarumferð á Ís- landi eru á höfuðborgarsvæðinu. Þar eru stærstu möguleikarnir til þess að minnka útblástur með sam- starfi samgönguyfirvalda við skipu- lagsyfirvöld um það hvernig má skipuleggja byggð og þjónustu þannig að ferðaþörf fólks minnki og færist yfir á vistvæna ferðamáta. Ekkert er minnst á þetta í sam- gönguáætlun, né heldur á svifryk eða heilsufarsvandamál sem því tengjast. Í umsögn VFÍ er meðal annars fjallað um eflingu faglegra vinnu- bragða og þekkingar við forgangs- röðun verkefna. Einnig er vakin at- hygli á að í tillögu að samgönguáætlun er ekkert minnst á eftirfylgni með markmiðum og stefnumótun. Af því tilefni er spurt: Hvernig á almenningur að meta eftirfylgni varðandi framkvæmd samgönguáætlunar ef hvorki eru áform um eftirfylgni né mat á framgangi? Hvernig á almenningur að vita hvort samgöngur á Íslandi uppfylli markmið um umhverfislega sjálfbærar samgöngur eða markmið um hagkvæmar samgöngur? Samgönguáætlun í núverandi formi er bæði stefnumótunarplagg og framkvæmdalisti. VFÍ bendir á þann möguleika að setja fram ein- falt, skýrt og hnitmiðað skjal sem gegni hlutverki stefnumótandi sam- gönguáætlunar, sem síðan væri stutt með framkvæmdaáætlun í samgöngumálum. Í hinni síð- arnefndu væru einstakar fram- kvæmdir tilgreindar og áhrif þeirra útskýrð, ásamt forgangsröðun og tímasetningum. Þannig væri auð- velt og gegnsætt að sjá hvaða framkvæmdir ríma vel við stefnu- mótunina og hverjar miður. áætlun » „Verkfræðingafélag Íslands (VFÍ) leggur til í umsögn sinni um samgönguáætlun að markmiðið um greiðar samgöngur verði fellt út“. Höfundur er samgönguverkfræð- ingur og framkvæmdastjóri Viaplan. lilja@viaplan.is MESSUR 31á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2018 AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sambands ís- lenskra kristniboðssambanda, prédikar og segir frá starfinu í Kapkoris í Keníu. Tekið verð- ur við samskotum. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Kammerkórinn Hymnodia syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudaga- skóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro og Jón Ágúst Eyjólfsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur er Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukaffi í lokin. ÁSKIRKJA | Menningardagur. Messa og barnastarf kl. 11. Séra Sigurður Jónsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gúst- afsdóttir djákni og Benjamín Hrafn Böðvarsson guðfræðinemi annast samverustund sunnu- dagaskólans. Félagar úr Kór Áskirkju leiða messusönginn. Orgelleikari er Bjartur Logi Guðnason. Kökubasar og nytjamarkaður Safnaðarfélagsins í Ási frá kl. 12. Vöfflukaffi kr. 1.000. Örtónleikar Kórs Áskirkju í kirkjunni. Sýning á skrúða og munum kirkjunnar. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stund- inni hafa Sigrún Ósk, Pétur og Þórarinn. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestar eru Magnús Björn Björnsson og Toshiki Toma. Organisti er Örn Magnússon, forsöngvari er Marta Guðrún Halldórsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Steinunnar Þorbergsdóttur. Ensk bænastund kl. 14. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11, prestur er Gunnar Sigurjónsson, organisti er Sólveig Sig- ríður Einarsdóttir. Félagar úr Drengjakór ís- lenska lýðveldisins syngja. Fermingarbörn skila söfnunarbaukum. Sunnudagaskóli í kapellu á neðri hæð á sama tíma. Veitingar í safnaðarsal eftir messu. DÓMKIRKJA KRISTS konungs, Landakoti | Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má., mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er vigilmessa. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, séra Elínborg Sturludóttir prédikar og þjónar. Sunnudaga- skóli á kirkjuloftinu í umsjón Sigurðar og Stef- aníu. Dómkórinn og Kári Þormar organisti. Minnum á bílastæðin við Alþingi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Fjölskyldguð- sþjónusta kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson þjónar ásamt Mörtu Andrésdóttur og Ásgeiri Ólafssyni. Organisti verður Arnhildur Valgarðsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Sigríður Kristín prédikar. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Guðs- þjónusta á Sólvangi kl. 15, Einar Eyjólfsson prédikar. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskyldumessa kl. 14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Hljóm- sveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Barnakórinn við Tjörnina syngur und- ir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Fjölskyldur fermingarbarna eru hvött til að mæta með börnum sínum. GLERÁRKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sunna Kristrún djákni, Margrét Árnadóttir og Agnes Gísladóttir leiða stundina. Barnakór Glerárkirkju syngur. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta á kristniboðsdaginn kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskól- inn er á sínum stað kl. 11. Pétur Ragnhild- arson hefur umsjón með stundinni. GRAFARVOGUR - kirkjuselið í Spöng | Sel- messa kl. 13. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjón- ar. Elísabet Ormslev syngur ásamt Vox Populi. Undirleikari er Hilmar Örn Agnarsson. GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Efni dags- ins er kristniboð og samskotin renna til SÍK, Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Sr. María Ágústsdóttir þjónar ásamt messuhópi og Ástu Haraldsdóttur organista. Kvennakórinn Cantabile frá Domus Vox syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Kaffi á undan og eft- ir messu. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. GRINDAVÍKURKIRKJA | Kvenfélagsmessa þar sem kvenfélagskonur taka þátt kl. 14. Kaffisala og ágóðinn rennur til líknarstarfa. Rósa Dagný Baldursdóttir flytur ræðu. Ein- söngvari er Jóhanna María Kristinsdóttir. Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista. Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs- þjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur er Leifur Ragnar Jónsson. Organisti er Hrönn Helgadótt- ir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Bryndísar Böðvarsdóttur og Ágústs Böðvarssonar. Fermingarbörn úr Ingunnarskóla bjóða upp á Pálínuboð eftir messuna. Kirkju- vörður er Lovísa Guðmundsdóttir og Guðný Ara- dóttir er meðhjálpari. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Unglinga- kór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Guðmundur Sigurðsson leik- ur á orgel og píanó. Prestur er Jón Helgi Þór- arinsson. Bylgja Dís og Sigríður leiða fjöl- breytta dagskrá í sunnudagaskólanum. Hressing á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Marteinsmessa og kristniboðsdagur. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Hörður Ás- kelsson. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgar Sigurjóns- dóttur sem einnig flytur ávarp og les pistil. Les- ari er Margrét Helga Kristjánsdóttir. Barnastarf í umsjá Ragnheiðar Bjarnadóttur og Rósu Árnadóttur. Listsýningarspjall í forkirkju kl. 16.30. Rósa Gísladóttir og Sigríður Ragn- arsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Barnastarf í umsjá Þorgerðar Ásu Aðalsteinsdóttur. Valskórinn syngur undir stjórn Báru Grímsdóttur. Organisti er Kristján Hrannar Pálsson. Samskot dagsins renna til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Kristniboðs- dagur þjóðkirkjunnar. Útvarpsmessa frá Hjalla- kirkju kl. 11. Kór Hjallakirkju syngur undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Prestur er Sunna Dóra Möller. Sunnudagaskólinn er á sínum stað í safn- aðarheimilinu undir stjórn Markúsar og Heið- bjartar. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11.Translation into English. Sam- koma á spænsku kl. 13. Reuniónes en esp- añol. Samkoma á ensku kl. 14. English speaking service. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Almenn sam- koma sunnudag með lofgjörð og fyrirbænum. Barnastarf / fjölbreytt og skemmtilegt. Friðrik Schram prédikar. Eftir stundina verður boðið upp á kaffi og samfélag. Einnig verða pitsu- sneiðar í boði á vægu verði. KÁLFATJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Kjartan Jónsson sóknarprestur setur sr. Arnór Bjarka Blomsterberg í embætti prests í Tjarna- prestakalli (Ástjarnarkirkja og Kálfatjarnar- kirkja). Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista. Messukaffi og samfélag á eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11. Kristni- boðsdagurinn. Kór Keflavíkurkirkju mun syngja við gítarleik Sigurðar Smára Hanssonar. Helga Jakobsdóttir og Þórey Eyþórsdóttir eru messu- þjónar. Sunnudagaskóli. Fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð frá Sigurjónsbakaríi. KIRKJA heyrnarlausra | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristín Pálsdóttir prédikar. Táknmáls- kórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur. Kirkjukaffi á eftir. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur, þjónar fyrir altari. Drengir af miðstigi í skólakór Kársness syngja undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur kórstjóra. Sunnudagaskólinn tekur þátt í guðsþjónust- unni. LANGHOLTSKIRKJA | Haustbasar, messa og barnastarf kl. 11. Söngfélagið Góðir grann- ar leiðir sönginn undir stjórn Egils Gunn- arssonar. Magnús Ragnarsson leikur á org- elið, Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar. Hafdís og Sara í sunnudagaskólanum. Léttur hádegismatur eftir messu. Að messu lokinni hefst haustbasar kven- félagsins en auk margra skemmtilegra muna er kökubasar og hlutavelta. LAUGARNESKIRKJA | Fjölskyldu stöðva- messa kl. 11. Sr. Eva Björk, Arngerður, Emma og Gísli taka vel á móti kirkjugestum. Ungleið- togar og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Boðið verður upp á hressingu eftir stundina í safnaðarheimili kirkjunnar. Þá verður helgi- stund í Hátúni 12 klukkan 13. LÁGAFELLSKIRKJA | Kvöldguðsþjónusta 11. nóv. kl. 20. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn organistans Þórðar Sigurð- arsonar. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjuvörður er Hildur Salvör Back- man. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11. Tónleikamessa kl. 20 því Kór Linda- kirkju, sem heldur tónleika bæði í Borgarnesi og Stykkishólmi um helgina, syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Fermingarbörn eru sérstaklega boðin velkomin ásamt fjöl- skyldum sínum. Í tilefni af kristniboðsdeg- inum verður fjallað um kristniboðið og sam- skot tekin sem renna til Kristniboðssambandsins. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Kristján Þór Sverrisson kristniboði segir frá starfi kristniboðssambandsins. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Sunnu- dagaskólinn hefst í kirkjunni og færist svo í safnaðarheimilið, umsjón hafa Jónína Ólafs- dóttir, Katrín Helga Ágústdóttir og Ari Agn- arsson. Hressing og samfélag á Torginu á eft- ir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta og barnastarf 11. nóv. kl. 14. Ath. látinna verður minnst í messunni. Séra Pétur Þorsteinsson prédikar og þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Barnastarfið á sínum stað í umsjón Heið- bjartar og Markúsar. Gestakór heimsækir kirkjuna (söngvinir) og mun leiða messusvör og sálmasöng og syngja undir stjórn organist- ans, Kristjáns Hrannars Pálssonar. Ólafur Kristjánsson mun taka vel á móti öllum og boðið verður upp á maul eftir messu. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa sunnudag kl. 14. Kveikt verða ljós í minningu látinna ástvina og sveitunga. Kirkjukór Reyni- vallaprestakalls syngur undir stjórn Guð- mundar Ómars Óskarssonar organista. For- maður sóknarnefndar, Sigríður Klara Árnadóttir, les ritningarlestra og tendrar minn- ingarljós. Sóknarprestur þjónar. SALT kristið samfélag | Sameiginlegar sam- komur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnudaga í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson. Barna- starf. Túlkað á ensku. SELFOSSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur. Stundin er í umsjón Jóhönnu Ýrar og sr. Ninnu Sifjar. Súpa í safnaðarheimilinu gegn vægu gjaldi að messu lokinni. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Óli og Bára leiða samveruna. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti er Tómas Guðni Eggerts- son. SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorg- unn kl. 10. Sr. Ragnheiður Erla Bjarnadóttir tal- ar um altaristöflur og íslenska málara. Guðs- þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir þjónar. Jóna G. Kol- brúnardóttir sópran syngur einsöng. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Kammerkórinn syngur. Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu. Leshópur um Lúther með dr. Gunnari Kristjáns- syni á mánudagskvöld kl. 20. Stund með eldri bæjarbúum á Skólabrautinni þriðjudag kl. 13.30. Kyrrðarstund miðvikudag kl. 12. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11 sunnudag. Prestur er Óskar H. Óskarsson í Hruna. Organisti er Jón Bjarnason. Almennur söngur. SÓLHEIMAKIRKJA | Messa sunnudag kl. 14. Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti er Ester Ólafsdóttir. Bæn: María K. Jacobsen. Meðhjálpari er Valdís Ólöf Jónsdóttir. Reynir Pétur Steinunnarsson leikur á munnhörpu fyrir messuna. Kaffi í Grænu könnunni eftir messu. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Guðsþjón- usta kl. 13.30. Söngkór Villingaholts- og Hraungerðissóknar syngur, organisti er Ingi Heiðmar Jónsson. Prestur er Ninna Sif Svav- arsdóttir. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Henn- ing Emil Magnússon prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt messuþjónum. Kór Vídalínskirkju syngur og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Boðið upp á kaffi og djús að lokinni messu. VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 14. Foreldrar og forráðamenn hvattir til að taka börnin í kirkju. Organisti er Elínborg Sig- urgeirsdóttir, prestur er Guðni Þór Ólafsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Börn úr Skólahljómsveit Víðistaðaskóla spila undir stjórn Vigdísar Klöru Aradóttur. Hressing eftir stundina. Orð dagsins: Trú þín hefur gjört þig heila (Matt. 9) Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Neskaupstaður Norðfjarðarkirkja Kristniboðsdagurinn 11. nóvember 2018 Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er á morgun: Dagskrá í tilefni dagsins: Útvarpsguðsþjónusta frá Hjallakirkju, Skúli Svavarsson kristniboði prédikar, Sunna Dóra Möller sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kristniboðsins er minnst í guðsþjónustum dagsins. Kristniboðsalmanakinu 2019 er víða dreift í kirkjum landsins. Kaffisala Kristniboðsfélags karla verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 kl. 14-16:30. Samkoma í Kristniboðssalnum kl. 17. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði flytur hugvekju. Þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20: Samkoma í félagsheimili KFUM og KFUK, Sunnuhlíð 12, Akureyri. Ragnar Gunnarsson framkvæmda- stjóri Kristniboðssambandsins segir frá og flytur hugvekju. Tekið er við gjöfum til kristniboðsins í kirkjum landsins. Gjafareikningur 0117-26-002800. Kennitala 550269-4149. Basarinn, nytjamarkaður Kristniboðssambandsins í Austurveri, Háaleitisbraut 68, er opinn virka daga kl. 11-18 og laugardaga kl. 13-16. Samband íslenskra kristniboðsfélaga sik.is ...í trú, von og kærleika Þjóðkirkjan - kærleiksþjónustusvið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.