Fréttablaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 55
Verkefnastjóri
upplýsingamiðlunar
A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s
Akureyrarstofa auglýsir 100% starf verkefnastjóra up-
plýsingamiðlunar laust til umsóknar. Um er að ræða tíma-
bundna ráðningu til tveggja ára.
Hlutverk verkefnastjóra upplýsingamiðlunar er að efla og
auka upplýsingagjöf til íbúa Akureyrar um þá þjónustu og
kosti sem þeim standa til boða til að vaxa og dafna
í námi, leik og starfi. Verkefnastjórinn tekur einnig þátt í
markaðssetningu Akureyrar á íbúamarkaði. Allt í samvinnu
við aðra starfsmenn Akureyrarstofu og stjórnendur hjá
Akureyrarbæ. Meginmarkmiðið er að stuðla jákvæðri ímynd
bæjarins, góðri þekkingu íbúa á kostum hans og fjölgun
nýrra íbúa.
Helstu verkefni:
l Hefur frumkvæði að því að afla upplýsinga og frétta um
mikilvæga og áhugaverða þætti í þjónustu og tilboðum
Akureyrarbæjar og miðla til bæjarbúa
l Aðstoðar stjórnendur sviða og deilda hjá Akureyrarbæ við
að koma á framfæri upplýsingum og fréttum af starfsemi
og þjónustu sem stendur bæjarbúum til boða.
l Markaðssetning Akureyrar á íbúamarkaði
l Tekur þátt í markaðsstarfi Akureyrarstofu og ritun frétta
og tilkynninga á heimasíður og samfélagsmiðla sem
Akureyrastofa heldur úti
l Tekur þátt í undirbúningi og framkvæmd ýmissa viðburða
og verkefna sem Akureyrarstofa hefur með höndum eða
kemur að
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
l Háskólapróf sem nýtist í starfi.
l Reynsla af samskiptum við fjölmiðla og/eða vinnslu frétta
l Reynsla af markaðsstarfi
l Góð þekking á samfélagsmiðlum
l Framúrskarandi hæfni í samskiptum og rík þjónustulund
l Þekking og reynsla af verkefnastjórnun
l Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
l Góð almenn tölvukunnátta
l Mjög góð færni í íslensku máli og góð færni í talaðri og
ritaðri ensku
l Hæfileiki til tjáningar í ræðu og riti
l Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að orðspor sé gott og að
framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist
starfinu
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2019
Nánari upplýsingar á rsk.is
rsk@rsk.is
442 1000
Þjónustuver opið:
Mán.-fim. 9:00-15:30
Fös. 9:00-14:00
Tvö sérfræðistörf hjá
ríkisskattstjóra
Tveir öflugir og jákvæðir einstaklingar
hafa nú tækifæri til að ganga til liðs við góðan hóp
starfsmanna ríkisskattstjóra.
Sérfræðingur á starfsstöð á Ísafirði
Helstu verkefni og ábyrgð
Í starfinu felst einkum vinna við álagningu skatta, yfirferð gagna, upplýsingagjöf um skattamál og
annað tengt skattskilum rekstraraðila auk annarra tilfallandi verkefna. Um er að ræða starf á
starfsstöð ríkisskattstjóra á Ísafirði og er starfshlutfall 100%.
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun á sviði lögfræði eða viðskiptafræði.
• Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð.
• Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Fáguð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og metnaður.
• Jákvæðni og þjónustulund.
• Geta til að vinna undir álagi.
Upplýsingar um starfið veitir Rósa Helga Ingólfsdóttir í síma 442-1385
eða í tölvupósti rhi@rsk.is.
Sérfræðingur á starfsstöð á Hellu
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst einkum í vinnu við álagningu skatta, yfirferð gagna, upplýsingagjöf um skattamál ásamt
öðru sem tengist skattskilum rekstraraðila auk annarra tilfallandi verkefna. Um er að ræða starf á
starfsstöð ríkisskattstjóra á Hellu og er starfshlutfall 100%.
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun á sviði lögfræði eða viðskiptafræði.
• Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð.
• Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Fáguð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og metnaður.
• Jákvæðni og þjónustulund.
• Geta til að vinna undir álagi.
Upplýsingar um starfið veitir Steinþór Haraldsson í síma 442-1812
eða í tölvupósti steinthor.haraldsson@rsk.is.
Umsóknir skulu fylltar út á rsk.is/starf eða á Starfatorgi. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar
upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja
með svo umsókn teljist fullnægjandi. Laun taka mið af gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og
viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 18. mars og verður öllum umsóknum svarað þegar
ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar.
Gildi ríkisskattstjóra eru fagmennska, jákvæðni og samvinna.
Laus störf við Sandgerðisskóla
Sandgerðisskóli óskar eftir að ráða til starfa fjölhæft,
áhugasamt og skapandi grunnskólakennara með hæfni í
mannlegum samskiptum til starfa við skólann næsta skólaár.
Skólinn er heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir
hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Leiðarljós
skólans eru vöxtur, virðing, vilji og vinátta og endurspeglast
þau í daglegu starfi skólans. Viðkomandi þarf að vera
tilbúinn að setja sig inn í starfshætti skólans, vinna í teymi
og með hópnum að því að mæta ólíkum einstaklingum á
faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt.
• Stöður á yngsta, mið- og unglingastigi eru lausar til
umsóknar.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf við
Sandgerðisskóla.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans
www.sandgerdisskoli.is.
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2019.
Umsóknir og ferilskrár skal senda á netfang skólastjóra:
holmfridur@sandgerdisskoli.is
Nánari upplýsingar veitir: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri
holmfridur@sandgerdisskoli.is
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
8
-7
A
B
8
2
2
7
8
-7
9
7
C
2
2
7
8
-7
8
4
0
2
2
7
8
-7
7
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K