Fréttablaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 45
Sviðsstjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Skipulagsstofnun sinnir
stefnumótun, stjórnsýslu og
leiðbeiningum um skipulag og
framkvæmdir með sjálfbæra
nýtingu auðlinda og vandaða
byggð að leiðarljósi.
Stofnunin vinnur í víðtæku
samráði við sveitarfélög, önnur
stjórnvöld og hagsmunaaðila.
Skipulagsstofnun starfar á
grundvelli skipulagslaga,
laga um skipulag haf- og
strandsvæða, laga um mat
á umhverfisáhrifum og laga
um umhverfismat áætlana
og heyrir undir umhverfis- og
auðlindaráðuneytið.
Hjá stofnuninni ríkir góður
starfsandi og í boði er góð
starfsaðstaða.
Nánari upplýsingar má finna á
www.skipulag.is
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/13013
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun ásamt framhaldsgráðu sem nýtist í starfi
Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi, svo sem
af stefnumótun eða þróunarverkefnum á sviði
skipulagsgerðar eða umhverfismála
Leiðtogahæfileikar og færni í mannlegum samskiptum
Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í ólíkum
verkefnum og metnaður til að ná árangri
Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg
Frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Gott vald á íslensku, í ræðu og riti
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
18. mars
Starfssvið:
Ábyrgð og umsjón með verkefnum stofnunarinnar sem
varða stefnumótun og þróun, þ.m.t. gerð og framfylgd
landsskipulagsstefnu og strandsvæðisskipulags,
miðlun upplýsinga og fagþekkingar og rannsóknar- og
þróunarstarf
Dagleg stjórnun á sviðinu
Ábyrgð og umsjón með áætlanagerð fyrir sviðið
Samskipti við samstarfsaðila og hagsmunaaðila
Þátttaka í stefnumótun fyrir stofnunina
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða í spennandi starf sviðsstjóra á sviði stefnumótunar og þróunar. Meðal helstu
verkefna þess eru vinna að landsskipulagsstefnu og strandsvæðisskipulagi.
Lögfræðingur
Capacent — leiðir til árangurs
Félagssvæði Einingar-Iðju
er Akureyri, Dalvíkurbyggð,
Fjallabyggð og allir hreppar
Eyjafjarðarsýslu. Einnig
Svalbarðsstrandar- og
Grýtubakkahreppur í
Suður- Þingeyjarsýslu.
Félagið heldur úti öflugri
þjónustu fyrir félagsmenn
og leitast er við að tryggja
þeim sem bestan aðgang að
upplýsingum og þjónustu.
Fjórtán starfsmenn starfa
hjá félaginu á skrifstofum
félagsins á Akureyri, Dalvík og í
Fjallabyggð.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/13012
Menntunar- og hæfniskröfur:
Lögfræðimenntun eða önnur háskólamenntun sem nýtist
í starfi.
Reynsla og þekking á vinnumarkaði og nærsamfélaginu
Þekking á lögfræðilegum málefnum eins og vinnurétti
kostur
Þekking á kjarasamningsmálum kostur
Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og
þjónustulund
Geta til að skilja og setja sig inn í mismunandi aðstæður
einstaklinga
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
17. mars
Helstu verkefni:
Móttaka félagsmanna
Almenn upplýsingagjöf
Verkefnastjórnun
Lögfræðileg málefni, td. tengd kjarasamningum
Útreikningar
Eftirlit með vinnustaðaskírteinum
Samstarf og samskipti við hagsmunaaðila
Önnur tilfallandi verkefni
Eining-Iðja leitar að öflugum lögfræðingi til starfa hjá félaginu. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf. Starfið er á
Akureyri.
capacent.is
Ef þú ert með rétta starfið
– erum við með réttu manneskjuna
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 . M A R S 2 0 1 9
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
8
-4
9
5
8
2
2
7
8
-4
8
1
C
2
2
7
8
-4
6
E
0
2
2
7
8
-4
5
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K