Fréttablaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 45
 Sviðsstjóri Capacent — leiðir til árangurs Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi. Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitarfélög, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila. Skipulagsstofnun starfar á grundvelli skipulagslaga, laga um skipulag haf- og strandsvæða, laga um mat á umhverfisáhrifum og laga um umhverfismat áætlana og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi og í boði er góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar má finna á www.skipulag.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13013 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun ásamt framhaldsgráðu sem nýtist í starfi Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi, svo sem af stefnumótun eða þróunarverkefnum á sviði skipulagsgerðar eða umhverfismála Leiðtogahæfileikar og færni í mannlegum samskiptum Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í ólíkum verkefnum og metnaður til að ná árangri Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg Frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð Gott vald á íslensku, í ræðu og riti · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 18. mars Starfssvið: Ábyrgð og umsjón með verkefnum stofnunarinnar sem varða stefnumótun og þróun, þ.m.t. gerð og framfylgd landsskipulagsstefnu og strandsvæðisskipulags, miðlun upplýsinga og fagþekkingar og rannsóknar- og þróunarstarf Dagleg stjórnun á sviðinu Ábyrgð og umsjón með áætlanagerð fyrir sviðið Samskipti við samstarfsaðila og hagsmunaaðila Þátttaka í stefnumótun fyrir stofnunina Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða í spennandi starf sviðsstjóra á sviði stefnumótunar og þróunar. Meðal helstu verkefna þess eru vinna að landsskipulagsstefnu og strandsvæðisskipulagi. Lögfræðingur Capacent — leiðir til árangurs Félagssvæði Einingar-Iðju er Akureyri, Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og allir hreppar Eyjafjarðarsýslu. Einnig Svalbarðsstrandar- og Grýtubakkahreppur í Suður- Þingeyjarsýslu. Félagið heldur úti öflugri þjónustu fyrir félagsmenn og leitast er við að tryggja þeim sem bestan aðgang að upplýsingum og þjónustu. Fjórtán starfsmenn starfa hjá félaginu á skrifstofum félagsins á Akureyri, Dalvík og í Fjallabyggð. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13012 Menntunar- og hæfniskröfur: Lögfræðimenntun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla og þekking á vinnumarkaði og nærsamfélaginu Þekking á lögfræðilegum málefnum eins og vinnurétti kostur Þekking á kjarasamningsmálum kostur Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund Geta til að skilja og setja sig inn í mismunandi aðstæður einstaklinga Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni · · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 17. mars Helstu verkefni: Móttaka félagsmanna Almenn upplýsingagjöf Verkefnastjórnun Lögfræðileg málefni, td. tengd kjarasamningum Útreikningar Eftirlit með vinnustaðaskírteinum Samstarf og samskipti við hagsmunaaðila Önnur tilfallandi verkefni Eining-Iðja leitar að öflugum lögfræðingi til starfa hjá félaginu. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf. Starfið er á Akureyri. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 . M A R S 2 0 1 9 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 8 -4 9 5 8 2 2 7 8 -4 8 1 C 2 2 7 8 -4 6 E 0 2 2 7 8 -4 5 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.