Fréttablaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 98
Hugmyndir fyrir Öskudaginn Konráð á ferð og ugi og félagar 342 „Jæja þá, tvær nýjar sudoku gátur,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku gátur að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa þær,“ bætti hún við. „Allt í lagi,“ sagði Konráð. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við þær báðar og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði Kata montin. „Við getum byrjað á þessari léttari,“ sagði Lísaloppa. „Þeirri léttari fyrst,“ sagði Kata hneyksluð. „Ekki ég, ég byrja á þeirri er‡ðari fyrst?“ sag ð i hún og glotti. „Ég yrði Šjótari en þið bæði til samans þótt þær væru báðar þungar.“ Kata var orðin ansi klár. En skyldi hún vera svona klár? Heldur þú að þú g etir ley st þessar sudok u gátur h raðar e n Kata? ? ? ? 8 4 6 8 7 5 6 2 1 7 6 7 3 4 2 2 7 9 5 3 1 1 4 3 8 9 2 6 3 8 9 7 1 5 3 8 1 9 4 7 9 4 6 8 6 1 9 7 8 7 4 3 4 6 3 1 9 9 6 8 1 4 5 8 Hvað ertu gömul? Ég er átta ára gömul en verð 9 ára þann 9. apríl. Hvað er á óskalistanum? Mig langar mest í föndurdót því ég er ekki mikið fyrir að leika mér. Í hvaða skóla gengur þú? Ég er í Háaleitisskóla og mér f innst skemmtilegast að vera í stærð- fræði. Mér finnst leiðinlegast að fara í byrjendalæsi. Af því að við förum svo oft í eina leiðinlega bók sem heitir Viltu reyna? Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Þegar ég er úti f innst mér skemmtilegast að róla mér. Þegar ég er heima hjá mér finnst mér skemmtilegast að hlaupa með hundinn minn, fara í hest- húsið, hleypa páfagauknum út. Eða klappa köttunum. Það er gott að vera með dýrum. Og svo finnst mér skemmtilegt þegar það koma gestir og það er matarboð. Mér finnst það alveg svakalega gaman. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Uppáhaldsmaturinn minn er grjónagrautur, hakk og spagettí og kjúklingasúpa. En hvað er nú það versta sem þú hefur fengið að borða? Svið og allur þorramatur. Hvað gætir þú hugsað þér að starfa við þegar þú ert orðin full- orðin? Hundasnyrtir og ég myndi líka vilja vinna á bókasafni því ég fæ verk í eyrað þegar það eru mikil læti. Mig langar ekki að verða dýra- læknir, mér f innst svo sorglegt þegar dýr deyja. Hver er uppáhaldsbókin? Fíasól. Hvað ætlar þú að gera í sumar- fríinu þínu? Ég fer til Frakklands með mömmu, systrum mínum og Guðbrandi. Svo fer ég kannski líka með pabba til útlanda en það er ekki alveg búið að ákveða hvert. Svo kannski í sveitina. Hvað gerir þú í tómstundum? Ég æfi á víólu og er í CrossFit. Við köstum bolta í vegg og gerum alls konar æfingar. Og svo í lokin förum við í leik sem reynir á okkur. Ég er orðin miklu sterkari. Gott að vera með dýrum Rún Dofradóttir er að verða níu ára gömul og æfir á víólu og stundar CrossFit. Hún er afar mikill dýravinur og getur ekki hugsað sér að verða dýralæknir. Það sé alltof sorg- legt þegar dýrin deyja. Hana langar til að verða hundasnyrtir og vinna á bókasafni. Rún með kisunni Tínu. Á heimilinu eru tveir kettir, hinn heitir Tóní. 2 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R50 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 8 -2 6 C 8 2 2 7 8 -2 5 8 C 2 2 7 8 -2 4 5 0 2 2 7 8 -2 3 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.