Fréttablaðið - 02.03.2019, Blaðsíða 60
Mannauðsstjóri leiðir mannauðsmál skólans í heild og vinnur náið með rektor, framkvæmdastjóra
sameiginlegrar stjórnsýslu, öðrum æðstu stjórnendum og fræðasviðum skólans. Mannauðsstjóri er
sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskólans. Starfsmannasvið er ein af miðlægum stoðeiningum Háskóla
Íslands og heyrir sviðsstjóri undir framkvæmdastjóra sameiginlegrar stjórnsýslu.
Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og
vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn eru í föstu starfi við skólann og til
viðbótar eru um 2.200 lausráðnir starfsmenn. Nemendur við skólann eru um 13.000
talsins. Háskóli Íslands býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli
landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám á öllum helstu fræðasviðum.
HÁSKÓLI ÍSLANDS LEITAR
EFTIR ÖFLUGUM STJÓRNANDA
Í STARF MANNAUÐSSTJÓRA
HELSTU VERKEFNI
• Innleiðing stefnu skólans í mannauðs-
málum og aðkoma að stefnumótun
• Dagleg stjórnun starfsmannasviðs
• Fagleg forysta í mannauðsmálum skólans
• Virkur stuðningur og ráðgjöf við stjórnendur
• Kjaramál, launasetning, ráðningar og vinnsla
starfsmannamála skv. lögum og reglum
• Réttindi og skyldur starfsmanna
• Þróun árangursvísa og áætlanagerð
• Fræðsla, innri samskipti og starfsþróun
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólapróf sem nýtist í star og meistarapróf
í mannauðsstjórnun eða skyldum greinum
• Yrgripsmikil reynsla og þekking á
mannauðsmálum
• Afbragðs samstarfshæfni og lipurð í
mannlegum samskiptum
• Leiðtogahæfni, skipulagshæfni og frum-
kvæði í star
• Mikil hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á
íslensku og ensku
• Fagmennska og metnaður til að móta
vinnustað í fremstu röð
UMSÓKNARFERLI
Ásamt ferilskrá eru umsækjendur beðnir um að senda inn kynningarbréf með lista yr mögulega
umsagnaraðila. Í kynningarbrénu skal gera grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starð.
Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur
verið tekin. Um fullt starf er að ræða. Ráðið verður til eins árs með möguleika á ótímabundinni ráðningu.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Við ráðningu í störf í Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans, sjá hér:
http://www.hi.is/haskolinn/jafnrettisaaetlun#markmid2
Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2019.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Nánari upplýsingar um starð veita Guðmundur R. Jónsson, framkvæmdastjóri miðlægrar stjórnsýslu,
í síma 525 5202 og netfangið grj@hi.is og Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslumála og
þróunar, í síma 525 4047 og netfangið steinuge@hi.is
Er verið að leita að þér?
Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna.
Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst.
Náðu meiri árangri
í samningaviðræðum
Námskeið í samningatækni
hagvangur.is
SKÓLALIÐI
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ auglýsir eftir skólaliða sem m.a.
annast daglega hreinsun í skólanum og þrif á skólabrú og
hefur eftirlit með umgengni nemenda í skólanum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er
100% og laun eru samkvæmt stofnanasamningi FG við SFR.
Leitað er að traustum og ábyggilegum starfsmanni sem
hefur góða samskiptahæfni, er stundvís, sýnir frumkvæði í
starfi og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, góð samskiptahæfni og áhugi á að starfa á
öflugum vinnustað eru atriði sem horft er til við ráðningu í starfið.
Umsóknum skal skilað til Kristins Þorsteinssonar skóla-
meistara, kristinn@fg.is, eða Snjólaugar Bjarnadóttur
aðstoðarskólameistara, snjolaugb@fg.is, sem einnig gefa
nánari upplýsingar.
Upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans: www.fg.is
18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
8
-4
E
4
8
2
2
7
8
-4
D
0
C
2
2
7
8
-4
B
D
0
2
2
7
8
-4
A
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K