Morgunblaðið - 28.12.2018, Síða 18

Morgunblaðið - 28.12.2018, Síða 18
18 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2018 ALMAR BAKARI BAKARÍ / KAFFIHÚS / SALATBAR Sunnumörk 2, Hveragerði, sími 483 1919, Almar bakari Opið mánudaga til laugardaga kl. 7-18, sunnudaga kl. 8-18 JÓLIN KOMIN hjá Almari bakara SALATBAR ferskur allan daginn BÆJARLIND 16 I 201 KÓPAVOGUR I SÍMI 553 7100 I LINAN.IS OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 I LAUGARDAGA 11 - 16 TILBOÐSverð Frá kr. 268.560 fullt verð frá kr . 335 .700 J ó l aT I L B O Ð T I M E O U t H æ g i n d a S t ó l l + S k e m i l l Icelandair Group hefur gengið frá samningi við BOC Aviation um fjár- mögnun á fyrirframgreiðslum á Bo- eing 737 MAX flugvélum félagsins sem eru til afhendingar árin 2019 og 2020. Í tilkynningu frá Icelandair segir að áætlaður afhendingardagur síð- ustu vélanna sé í mars 2020. Þá segir í tilkynningunni að samtals muni fjármögnunin nema um 200 milljónum bandaríkjadala á tíma- bilinu, jafnvirði 23,3 milljarða króna, og sjóðsstaða félagsins hækki um 160 milljónir dala í kjöl- far samningsins. Tvær vélar seldar Til viðbótar hafa félögin, sam- kvæmt fréttatilkynningunni, samið um sölu og endurleigu á tveimur af þeim Boeing 737 flugvélum sem samningurinn nær yfir. „Önnur þessara flugvéla verður afhent á árinu 2019 og hin árið 2020. Leigu- tími vélanna er 12 ár með kauprétti að loknum 30 mánaða leigutíma,“ segir í tilkynningunni. tobj@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Flug Nýju 737 MAX vélarnar verða afhentar á næsta ári og því þarnæsta. Fjármagna 737 MAX vélarnar  Sjóðstaða hækkar um 160 m. dala Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Langflestir þeirra sem slógu lán hjá íslensku viðskiptabönkunum í nóv- ember, með veði í húsnæði sínu, tóku lán sem bera fasta vexti til nokkurra ára. Þetta sýna nýjar tölur frá Seðla- banka Íslands. Í gær var greint frá því í ViðskiptaMogganum að íslensk heimili tækju nú nær eingöngu óverðtryggð lán til að fjármagna húsnæði sitt. Þannig hefðu bankarn- ir veitt óverðtryggð íbúðalán að fjár- hæð 14,3 milljarða króna, að teknu tilliti til uppgreiðslna og afborgana en á hinn bóginn hefðu heimilin í landinu greitt upp verðtryggð lán sín, umfram nýjar lántökur af því tagi, sem nam 970 milljónum króna. Í fyrrnefndum tölum kemur fram að af þeim 14,3 milljörðum sem heimilin tóku að láni í formi óverðtryggðra lána í nóvember hafi um 11% fjár- hæðarinnar verið í formi lána með breytilega vexti eða tæplega 1,6 milljarðar. Hins vegar hafi 12,7 millj- arðar borið fasta vexti. Miðað við lánatöflur bankanna má gera ráð fyrir að þeir vextir séu festir til þriggja eða fimm ára. Sé litið nokkra mánuði aftur í tímann sést að í þess- um efnum hefur orðið mikill viðsnún- ingur. Í október var hlutfall nýrra lánveitinga með breytilegum vöxtum 23% og hafði farið úr 43% í septem- ber. Á fyrstu átta mánuðum ársins, frá janúar og út ágúst, var hlutfall þeirra óverðtryggðu lána sem slegin voru og báru breytilega vexti, hins vegar 52%. Svipaða sögu má segja af verðtryggðum útlánum bankanna til húsnæðiskaupa. Verðtryggð lán með föstum vöxtum jukust um 165 millj- ónir í nóvember en uppgreiðslur um- fram nýjar lántökur í þeim lánaflokki sem ber breytilega verðtryggða vexti, námu 1,1 milljarði króna. Á fyrstu 8 mánuðum ársins voru 74% þeirrar fjárhæðar sem bankarnir lánuðu verðtryggð með breytilegum vöxtum. Því hefur algjör viðsnúning- ur orðið í þessum lánaflokkum, rétt eins og hinum óverðtryggðu. Mikill meirihluti lántaka leitar nú í föst vaxtakjör  Algjör viðsnúningur frá fyrri hluta þessa árs  Fastir vextir hækka skarpt Vaxtakjör Fólk virðist nú í auknum mæli vilja festa vaxtakjör til lengri tíma. 28. desember 2018 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 116.37 116.93 116.65 Sterlingspund 146.95 147.67 147.31 Kanadadalur 85.45 85.95 85.7 Dönsk króna 17.76 17.864 17.812 Norsk króna 13.294 13.372 13.333 Sænsk króna 12.881 12.957 12.919 Svissn. franki 117.45 118.11 117.78 Japanskt jen 1.0494 1.0556 1.0525 SDR 161.37 162.33 161.85 Evra 132.63 133.37 133.0 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 161.0847 Hrávöruverð Gull 1261.25 ($/únsa) Ál 1898.0 ($/tonn) LME Hráolía 50.84 ($/fatið) Brent … til að sjá gengið eins og það er núna á. Skannaðu kóðann …

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.