Morgunblaðið - 28.12.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2018
8 til 12
Ísland vaknar
með Kristínu Sif
Kristín Sif rifjar upp
skemmtileg augnablik úr
Ísland vaknar frá árinu
og spilar skemmtilega
tónlist.
12 til 16
Þór Bæring
Þór spilar skemmtilega
tónlist og spjallar við
hlustendur í fjarveru
Ernu Hrannar.
16 til 18
Pallaball í beinni
Páll Óskar hertekur K100
og slær upp Pallaballi í
beinni útsendingu með
dyggri aðstoð Sigga
Gunnars.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld með Heiðari
Austmann.
8 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila-
tímanum, alla virka daga
Máni Svavarsson samdi eitt
vinsælasta lag jólanna
„Aleinn um jólin“, en það lag
flutti Björgvin Halldórsson á
eftirminnilegan máta með
Stefáni Karli sem féll frá á
árinu. Máni samdi tónlist
Latabæjarþáttanna á sínum
tíma og var þetta lag upp-
haflega gert fyrir Jól í Lata-
bæ árið 2000. Í viðtali í síð-
degisþættinum á K100 rifjaði
Máni upp sögu lagsins og
sagði um leið frá spennandi
verkefnum sem hann vinnur
við í dag. Hann segist hafa
fundið sína hillu í tónlistinni
að sinni því í dag semur hann
tónlist fyrir vinsælar barna-
leiksýningar í Bretlandi sem
byggðar eru á vinsælu sjón-
varpsþáttunum um Teletubb-
ies og Peppa Pig, eða Gurru
grís eins og hún er nefnd á ís-
lensku.
Máni Svavarsson samdi eitt
vinsælasta jólalagið í ár sem
Björgvin Halldórsson flutti með
Stefáni Karli Stefánssyni.
Semur tónlist
fyrir Teletubbies
og Gurru grís
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
20.00 Olga Vocal Ensamble
Fimm söngvarar í Olga Vo-
cal syngja jólalög.
20.30 Heilsa og rannsóknir:
Alzheimer
21.00 Hvíta tjaldið
21.30 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn – þáttur 2
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
10.25 MVP: Most Valuable
Primate
12.00 Strúktúr
12.30 Með Loga Logi
Bergmann Eiðsson stýrir
skemmtilegum viðtals-
þætti.
13.30 Gudjohnsen
14.10 Smakk í Japan
14.45 Líf kviknar
15.20 The Horse Whisperer
18.10 One Day
20.00 Hot Pursuit Gaman-
mynd frá 2015 með Reese
Witherspoon og Sofia
Vergara í aðalhlutverkum.
Óreynd lögreglukona lend-
ir í kröppum dansi þegar
henni er falið að flytja
aðalvitni lögreglunnar
gegn mafíuforingja á milli
borga í Texas.
21.30 Saving Private Ryan
00.20 The Company You
Keep Kvikmynd frá 2012
með Robert Redford og
Shia LaBeouf í aðal-
hlutverkum. Blaðamaður
kemst á snoðir um dvalar-
stað manns sem hefur ver-
ið á flótta undan yfirvöld-
um í mörg ár. Myndin er
bönnuð börnum yngri en
12 ára.
02.25 The Next Three Days
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
0.30 Olympic Games: Hall Of
Fame Pyeongchang Ski Jump
1.30 Biathlon: World Cup In
Nove Mesto, Czech Republic
2.45 Olympic Games: Legends
Live On 3.15 Winter Sports:
Chasing History 3.45 All
Sports: Watts Top 10 4.00
Olympic Games: Hall Of Fame
Pyeongchang Ski Jump 5.00
Ski Jumping: World Cup – Four
Hills Tournament
DR1
0.35 Hercule Poirot: Ebbe og
flod 3.45 Auktionshuset 4.15
Udsendelsesophør – DR1 5.00
Antikkrejlerne med kendisser
NRK1
24.00 Rebecka Martinsson: Til
din vrede går over 1.25 De
nærmeste 3.05 Kongen av
kortkunst 5.30 Julenøtter 5.45
Julenøtter: Løsning julenøtter
5.50 Team Bachstad i Finland
NRK2
0.30 Jul for nybegynnere 1.00
NRK nyheter 1.05 Hevn 2.45
Oddasat – nyheter på samisk
2.50 Distriktsnyheter Midtnytt
2.55 Distriktsnyheter Møre og
Romsdal 3.05 Distriktsnyheter
Nordland 3.15 Distriktsnyheter
Østafjells 3.20 Distriktsnyheter
Østfold 3.30 Distriktsnyheter
Vestlandsrevyen 3.40 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
3.50 Distriktsnyheter Østnytt
4.00 Distriktsnyheter Rogaland
4.05 Distriktsnyheter Sørlandet
4.18 Ingen sending 5.00 NRK
nyheter
SVT1
0.05 Vem vet mest? 0.50
Samlag 1.00 Ishockey: Junior-
VM 4.30 Andra åket 5.00
Bergman – ett liv i fyra akter
SVT2
0.25 En dansk chefskock i New
York 0.45 Sportnytt 1.00 Ny-
hetstecken 1.10 Björnfamiljen
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
N4
08.00 KrakkaRÚV
10.50 Heimsmarkmið Elízu
11.15 Jól í lífi þjóðar (e)
12.00 Sam Smith á tón-
leikum (Sam Smith: Live in
London) (e)
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
13.50 Úr Gullkistu RÚV: 90
á stöðinni (e)
14.15 Úr Gullkistu RÚV:
Toppstöðin (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
þjóðin með Ragnhildi Stein-
unni (e)
15.30 Úr Gullkistu RÚV:
Hljómsveit kvöldsins (e)
15.55 Heimilistónajól (e)
16.25 Úr Gullkistu RÚV:
Rætur (e)
16.55 Kastjólaljós (e)
17.25 Menningin – Annáll
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories)
18.35 Sköpunargleði: Hann-
að með Minecraft – Jóla-
þáttur (KreaKampen –
Minecraft Special)
18.50 Landakort (Origami)
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Árið með Gísla Mar-
teini
21.05 Fyrir rangri sök
(Agatha Christie’s Ordeal by
Innocence)
22.05 Frú Brown: Hver er
sæt mamma? (Mrs Brown’s
Boys: Who’s a Pretty Mama)
Frú Brown er að undirbúa
boð á gamlárskvöld þó svo að
helmingur gestanna hafi af-
boðað sig. Margverðlaunaðir
gamanþættir um Agnesi
Brown, kjaftfora húsmoður í
Dublin á Írlandi. Bannað
börnum.
22.40 The Girl with the Dra-
gon Tattoo (Karlar sem hata
konur) Spennumynd byggð
á fyrsta hluta metsöluþrí-
leiks Stiegs Larssons.
Stranglega bannað börnum.
01.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
20.00 Áramótaþáttur N4
Lítum yfir farinn veg á
árinu 2018 og gleðjumst
saman yfir því að nýtt ár er
handan við sjóndeild-
arhringinn, með nýjum æv-
intýrum.
20.30 Áramótaþáttur N4
21.00 Valin tónlistaratriði
úr Föstudagsþættinum
21.30 Áramótaþáttur N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af mönnum, siðum og
siðrofi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Kristur, guð eða maður eða
bæði.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Íslenskir jóla-
söngvar.
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá
árinu 1979.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestarklefinn. Umræður um
menningu og listir. Umsjón: Guðni
Tómasson. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Ég er mikill aðdáandi Gísla
Marteins Baldurssonar og
missi helst ekki af þætti
hans, Vikunni, á föstudags-
kvöldum á RÚV; þar svífur
léttur „fössari“ yfir vötnum
og viðmælendur líklegri til
að koma manni í opna
skjöldu en í hefðbundnari og
stífari spjallþáttum, þar sem
alvara lífsins er í fyrirrúmi.
Lengi má þó góðan þátt
bæta og ég velti fyrir mér
hvort Gísli ætti ekki að vera
aðeins frumlegri í gestavali.
Uppistandarar, listamenn og
pólitíkusar eiga greiðan að-
gang að þættinum, sem er í
sjálfu sér hið besta mál, þetta
eru öflugar stéttir manna, en
minna fer fyrir öðrum, eins
og fólki af landsbyggðinni.
Hvar eru til dæmis fjósa-
menn og verbúðarkarlar?
Menn sem alla jafna búa yfir
mergjuðu orðfæri og liggja
sjaldan á meiningu sinni.
Þetta myndi breikka heims-
myndina í þættinum.
Einnig yrði meinfyndið að
hafa einhvern tíma í þætt-
inum gest sem aldrei er
kynntur og aldrei tekur til
máls; situr bara í sófanum og
fylgist áhugasamur með eins
og enginn viti af honum.
Þetta gæti hæglega verið
gjörningur hjá einhverjum
listamanninum en hitt væri
þó skemmtilegra, að enginn
bæri kennsl á manninn.
Nema kannski móðir hans.
Hvar eru fjósa-
mennirnir, Gísli?
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Hress Það liggur alltaf vel á
Gísla karlinum Marteini.
Erlendar stöðvar
17.03 Lestarklefinn Um-
ræðuþáttur um menningu
og listir.
RÚV íþróttir
K100 Omega
13.30 The Way of
the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með
Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the
Fire
22.00 Times Square
Church
23.00 La Luz (Ljós-
ið)
23.30 The Way of
the Master
24.00 Freddie Fil-
more
00.30 Á göngu með
Jesú
01.30 Joseph
Prince-New Crea-
tion Church
02.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
Blaðinu barst ekki dagskrá Stöðvar 2, Stöðvar 2 bíó, Stöðvar 2 sport,
Stöðvar 2 sport 2, Stöðvar 2 krakka og Stöðvar 3.
NÝ ÞJÓNUSTA
FYRIR ÁSKRIFENDUR
HLJÓÐMOGGI FYRIR
FÓLK Á FERÐ
Páll Óskar gerir upp tónlistarárið 2018 og hitar upp fyrir ára-
mótin á K100. Siggi Gunnars er honum til halds og trausts í
þættinum. Þeir félagar munu meðal annars spila bestu partíl-
ög síðustu ára á K100 og gera um leið upp tónlistarárið 2018.
Hlustendum gefst því tækifæri á að hita sig rækilega upp fyrir
áramótin með Pallaballi í beinni hinn 28. desember kl. 16.00-
18.00. Það er annars engin lognmolla í kringum Pál Óskar í
kringum hátíðarnar og mun hann spila landshornanna á milli
fyrir áramótin, eða á Egilsstöðum á laugardagskvöld og Spot í
Kópavogi á gamlárskvöld þar sem hann kveður gamla árið.
Páll Óskar hitar upp fyrir gamlárskvöld með hlustendum K100.
Bestu partílög síðustu ára