Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2018, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 2018, Qupperneq 45
45 Skógarkerfill útlit og vaxtarferill 1. mynd. Frumvöxtur skógarkerfilsplöntu. Lengst til hægri má sjá að aðalrótin drepst eftir slátt eða beit en hliðarrætur taka við. – The first growth of a young cow parsley plant. To right it is shown how the main root dies after grazing or cutting and the sideroots take over (Teikningar/Drawings: Knut Quelprud, Hundekjeksprosjektet, 2012). 2. mynd. Vaxtarferill skógarkerfils. – The lifecycle of cow parsley. From top: [Seed] [Seed- ling] germination [young plant] growth [leaf plant] maturity [mature plant] flowering and pollination. After cutting/grazing of mature plants, asexual reproduction leads to the growth of young plants (Teikning/Drawing: Ragnar Kristjánsson). Skógarkerfill (e. Cow parsley) er sveipjurt (Umbelliferae). Hann er hávaxinn, getur orðið allt að mann- hæðarhár og myndar sterka stólparót (1. mynd). Stöngullinn er grópaður og blöðin eru tví- til þríhálffjöðruð, að mestu hárlaus.13,20,29 Skógarkerfill blómstrar snemma vors og langt fram á sumar. Blómin eru hvít, venjulega 8–16 saman í smásveipum sem skipa sér í stórsveipi. Krónan er hvít með nokkuð gulgrænleitum blæ en bikarblöð vantar. Aldinið er mjóleitt, gljáandi, um 6 mm á lengd. Á hverri plöntu eru bæði ein- kynja karlblóm og tvíkynja blóm.16 Blóm skógarkerfils eru skordýrafrævuð.49 Fræin eru fremur stór, 2,8 mg,50 og þroskast seinni hluta júnímánaðar og fram á haust. Ein planta getur fram- leitt 800–10.000 fræ.29 Fræin lifa stutt, flest spíra þau á fyrsta ári, fáein á öðru ári og nánast engin eftir það10,49 og því myndast ekki mikill og langlífur fræ- forði í jarðveginum.7,10 Fræ dreifast með vindi, vatni, fuglum, búpeningi svo sem hrossum, kúm og kindum og með mann- legum athöfnum.29,48,51 Lífsferill skógarkerfils er breytilegur (2. mynd). Plantan getur verið einær, vetrareinær, tvíær eða fjölær.29 Skógar- kerfill sem vex upp af fræi myndar blaðbrúsk en blómstrar ekki fyrsta sum- arið.49 Plantan blómstrar oftast á öðru til fjórða ári, myndar þá fræ og sterka og djúpstæða stólparót.7,13 Þegar móð- urplantan deyr, til dæmis eftir slátt eða beit, myndast nokkrar hliðarrætur sem síðan mynda nýjar plöntur út frá neðsta hluta stöngulsins eða rótarháls- inum12,16,22 (1. mynd). Eftir blómgun og dauða blaðþyrpingarinnar vaxa hliðar- ræturnar sjálfstætt. Þannig fjölgar plantan sér bæði kynlaust með rót- arskotum og kynjað með fræjum. Kerf- illinn hefur því í raun bæði einkenni ein- ærrar tegundar og fjölærrar tegundar sem fjölgar sér með rótarskotum.16,22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.