Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2018, Page 51

Náttúrufræðingurinn - 2018, Page 51
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 51 Í nágrenni Bláfellshólma, bæði austan Hvítár og vestan, hefur jarðvegs- rof verið talsvert. Þar er land víða blásið ofan í mel eða grjót en hefur sums staðar gróið upp að nýju. Vegna náttúrulegrar einangrunar hefur Bláfellshólmi að mestu verið friðaður fyrir búfjárbeit. Jón Karls- son, bóndi í Gýgjarhólskoti í Biskups- tungum, telur að kindur hafi þó einstaka sinnum komist út í hólmann, sennilega hrakist úr Sandártungu á Hrunamanna- afrétti, og þá líklegast á haustin eða að áliðnu sumri (munnlegar uppl., 26. júlí 1992). Telur Jón einnig líklegt að hross hafi komist út í hólmann um 1920 því að Guðjón Bjarnason í Hruna í Hruna- mannahreppi hefði þá farið þangað við annan mann seint um haust, eftir að áin var komin á ís, og fundið þar ummerki eftir hross. 2. mynd. Suðurhluti Bláfellshólma. Hólminn er hér mjög mótaður af ánni sem flæðir þarna um í mestu flóðum. – A view over the southern part of the island Bláfellshólmi in the Hvítá river. Ljósm./Photo: Sigurður H. Magnússon 14.7. 1996. 1. tafla. Yfirlit um aðstæður í hólmunum sextán. Flatarmál var mælt með hnitun af myndkorti, h.y.s. út frá hæðarlíkani Loftmynda ehf., úrkoma miðast við reiknilíkan Veðurstofu Íslands fyrir árin 1971–200020 og hiti við líkan fyrir árin 1961–1990.21 Breytileiki í landi var gróflega flokkaður í þrjá flokka og sömuleiðis áburðaráhrif fugla á gróður. – A summary of the conditions on the 16 islands investigated. Area was calculated from orthophoto maps, elevation from a model from Loftmyndir ehf., precipitation from a model for the years 1971–2000,20 and temperature from data for 1961–1990.21 Surface diversity and the nutrient impact from birds on vegetation was classified into low (lítil), medium (nokkur), high (mikil). Hnit ISN93 Lambert Coordinates ISN93 Lambert Vö tn (V ), S tr au m vö tn (S ) L ak es ( V ) R iv er s (S ) F la ta rm ál , h a A re a, h a H .y .s ., m E le va ti o n , m Á rs úr ko m a, m m A n n u al p re ci p it at io n , m m Á rs m eð al hi ti , C ° M ea n a n n u al t em p er at u re , C ° M eð al hi ti í jú lí, C ° M ea n J u ly t em p er at u re , C ° B re yt ile ik i y fir b o rð s S u rf ac e d iv er si ty Á b ur ð ar áh ri f fu g la N u tr ie n t im p ac t fr o m b ir d s F jö ld i æ ð p lö nt ut eg un d a N o o f va sc u la r sp ec ie s K ö nn un ar ár  Y ea r o f st u d y Á ð ur b ir t P u b lis h ed Koðralækjarhólmi N415548,A435474 S 1,1 71 1.498 3,6 10,8 Nokkur Lítil 83 2012 (–) Helleyjarhólmi N591109,A578121 S 0,1 112 697 1,1 8,8 Nokkur Lítil 68 2003 200325 Viðey N394114,A444112 S 3,1 112 1.624 3,5 10,7 Nokkur Lítil 74 2009 200633 Helley N591035,A578104 S 0,3 113 696 1,2 8,9 Mikill Lítil 85 2003 200325 Foxufellshólmi N490687,A360884 V 1,2 143 2.288 2,5 9,5 Lítill Mikil 64 1979 (–) Hólmi í Mjóavatni N415296,A389184 V 0,3 205 1.594 2,3 9,2 Lítill Mikil 41 1979 (–) Bláfellshólmi N438278,A457857 S 15,4 311 1.539 1,7 9,4 Mikill Nokkur 106 1992, 2012 (–) Hólmi í Lómatjörnum N536056,A463462 V 1,3 427 688 0,1 8 Nokkur Lítil 87 1977 19791 Þúfuhólmi í Úlfsvatni N488552,A424884 V 0,6 438 1.163 0,2 8,1 Lítill Lítil 70 1979 (–) Hólmi í Eyjavatni N529495,A458795 V 0,8 439 711 0 8 Lítill Lítil 53 1977 19791  Hólmi í Vestara- Friðmundarvatni N532671,A459758 V 1,2 443 744 0 8 Lítill Nokkur 58 1976 19791  Hólmar 3 og 5 í Arnarvatni N495826,A437808 V 0,3 538 1.075 –0,6 7,6 Lítill Lítil 73 1979 (–) N495954,A437671 Hólmi 4 í Arnarvatni N495925,A437738 V 0,1 538 1.074 –0,6 7,6 Lítill Lítil 45 1979 (–) Landeyja í Arnarvatni N495537,A438221 V 0,2 539 1.067 –0,6 7,6 Lítill Lítil 50 1979 (–) Hólmi í Bugavatni N525161,A479765 V 0,8 560 690 –0,6 7,5 Lítill Nokkur 63 1977 19791

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.