Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2018, Page 59

Náttúrufræðingurinn - 2018, Page 59
V IV III II I H ó lm i í B ug av at ni La nd ey ja í A rn ar va tn i H ó lm i 4 í A rn ar va tn i H ó lm ar 3 o g 5 í A rn ar va tn i H ó lm i í V es ta ra F rið m un d ar v. H ó lm i í E yj av at ni Þ úf uh ó lm i í Ú fls va tn i H ó lm i í L ó m at jö rn um B lá fe lls hó lm i F o xu fe lls hó lm i H ó m i í M jó av at ni K o ð ra læ kj ar hó lm i V ið ey H el le y H el le yj ar hó lm i Tegundir með hátt verndargildi – Species with high conversation value (≥5) Aronsvöndur – Erysimum strictum - - - - - - - - - - - - - X X Baunagras – Lathyrus japonicus - - - - - - - - - - - - X - - Blóðkollur – Sanguisorba officinalis - - - - - - - - - - X - - - - Ferlaufungur – Paris quadrifolia - - - - - - - - - - - - - - - Fuglaertur – Lathyrus pratensis - - - - - - - - - - - X - - - Grænlilja – Orthilia secunda - - - - - - - - X - - - X - - Kjarrhveiti – Elymus alopex - - - - - - - - - - - X X - - Línarfi – Stellaria borealis - - - - - X - - - - - - - - - Sifjarsóley – Ranunculus auricomus - - - - - - - - - X - - - - - Skrautpuntur – Milium effusum - - - - X - X - - X - - X - Framandi tegundir – Alien species Akurarfi – Stellaria graminea - - - - - - - - - - - X - - - Alaskalúpína – Lupinus nootkatensis - - - - - - - - - - - X X - - Engjamunablóm – Myosotis scorpioides - - - - - - - - - - - X - - - Vallafoxgras – Phleum pratense - - - - - - - - - - - X - - - Viðja – Salix myrsinifolia - - - - - - - - - - - X - - - Hæð yfir sjó m – Elevation m 538-560 438-443 427 143-311 71-113 Hengistör, barnarót – Carex rariflora, Coeloglossum viride Hálíngresi – Agrostis capillaris Skriðlíngresi – Agrostis stolonifera Gleym-mér-ei – Myosotis arvensis 194 tegundir – species Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 59 Tegundaskrár úr hólmunum fimmtán styrkja þetta álit. Þar finnast tegundir á borð við ætihvönn, blágresi, burnirót, geithvönn, fjalldalafífil og birki sem sauðfé sækir í og eiga því erfitt upp- dráttar á beittu landi.40–43 Áhrif fugla Í hólmunum gætir áburðaráhrifa frá fuglum en í flestum þeirra eru þau fremur lítil. Aðeins í Bláfellshólma og í hólmunum í Bugavatni og Vestara Frið- mundarvatni voru þau talin nokkur en mikil í Foxufellshólma og hólmanum í Mjóavatni (1. tafla). Þar sem áhrif fugla eru lítil eða nokkur má ætla að fugl- arnir auki á fjölbreytileika og útbreiðslu plantna. Þar sem áburðaráhrifin eru einna mest, svo sem í hólmanum í Mjóavatni og í Foxufellshólma, má hins vegar reikna með að aukinn áburður geti dregið úr fjölda tegunda þar sem áburðarkærar hávaxnar tegundir ryðja öðrum út. Skýr dæmi um þessi tvenns konar áhrif hafa t.d. komið fram við framvindurannsóknir í Surtsey þar sem mávar hafa stuðlað að landnámi plantna og aukið tegundafjölbreytni á næringar- snauðu landi með aðflutningi fræs og með því að bæta næringarástand jarð- vegs með driti sínu. Þar sem jarðvegur er orðinn einna næringarríkastur hefur hins vegar dregið úr tegundafjölda því að túnvingull og vallarsveifgras hafa orðið algerlega ríkjandi og rutt öðrum tegundum út.44 Sjaldgæfar tegundir Beitarfriðaðir hólmar hafa áreið- anlega stuðlað að viðhaldi nokkurra sjaldgæfra tegunda. Alls voru skráðar 10 tegundir í hólmunum með verndargildi 5–7 (2. tafla). Einna sjaldgæfastar á landsvísu eru ferlaufungur og línarfi. Tegundirnar eru báðar á válista og friðlýstar samkvæmt lögum.28,45 Ferlaufungur, sem skráður var í Helley, finnst aðallega í skóglendi og hraunsprungum hér á landi.28 Hann er eitraður og yfirleitt ekki mikið bit- inn.46 Þó má ætla að beitarfriðun stuðli að viðgangi hans því hann vex helst í skugga og allmiklum raka þar sem að- gengi er erfitt. 2. tafla. TWINSPAN-flokkun hólma byggð á tegundaskrám æðplöntu- tegunda. Sýndar eru fjórar fyrstu skiptingarnar og einkennistegundir fyrir hverja skiptingu. Af þeim 194 tegundum sem fundust í hólmunum eru eingöngu sýndar þær sem hafa mest verndargildi (≥ 5) og þær sem teljast framandi hér á landi. Heildar- skrá yfir allar tegundir er sýnd í við- auka. – TWINSPAN-classification of the islands based on lists of vascular plants. Indicator species for the divisions are given. Of the 194 species found only those with the highest conservation value and alien species are shown. List of all species is shown in Appendix. N Í-am 15/18

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.