Fréttablaðið - 13.03.2019, Blaðsíða 13
MARKAÐURINN
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
»2
Klínískar rannsóknir hafnar
á fyrsta lyfi Alvotech
Markaðssetning líftæknilyfsins, sem
er söluhæsta lyf heims, hefst fljót
lega eftir að rannsóknum lýkur. Yfir
100 vísindamenn ráðnir til viðbótar
á Íslandi á næstu tólf mánuðum.
Árleg velta gæti orðið um 150
milljarðar króna innan fárra ára.
»4
Óvíst hvort af hlutafjár
útboði Icelandair verður
Til greina kemur að efna ekki til
hlutafjárútboðs gangi salan á Ice
landair Hotels vel og það verði ekki
„frekari breytingar á samkeppnisum
hverfinu“. Enn meiri þrýstingur á
hagræðingu vegna verkfalla og kyrr
setningar á þremur Boeing MAX 8
vélum, segir sérfræðingur Capacent.
»9
Tæknin gerir stórfyrir
tæki valtari í sessi
Ritstjóri tæknitímaritsins WIRED í
Bretlandi segir að ekkert fyrirtæki
sé óhult fyrir þeim breytingum sem
tækniframfarir hafa í för með sér.
Erfiðara sé að halda ráðandi stöðu á
mörkuðum.
91
milljarður er
áætluð fjár
festing á Kefla
víkurflugvelli
til ársins 2022
Fái fleiri
fjárfesta
að borðinu
Yfir helmingur evrópskra flugvalla er
að hluta eða að fullu í eigu annarra en
stjórnvalda. Forstjóri GAMMA segir
erfiðan rekstur flugfélaganna sýna að
flugrekstur sé í eðli sínu áhættusamur.
Ríkið verði að íhuga að draga sig út úr
áhætturekstri í Leifsstöð. »8-9
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Sjónmælingar
eru okkar fag
Miðvikudagur 13. mars 2019 10. tölublað | 13. árgangur
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
1
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
8
C
-3
7
0
4
2
2
8
C
-3
5
C
8
2
2
8
C
-3
4
8
C
2
2
8
C
-3
3
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
1
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K