Fréttablaðið - 13.03.2019, Side 13

Fréttablaðið - 13.03.2019, Side 13
MARKAÐURINN F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L »2 Klínískar rannsóknir hafnar á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljót­ lega eftir að rannsóknum lýkur. Yfir 100 vísindamenn ráðnir til viðbótar á Íslandi á næstu tólf mánuðum. Árleg velta gæti orðið um 150 milljarðar króna innan fárra ára. »4 Óvíst hvort af hlutafjár­ útboði Icelandair verður Til greina kemur að efna ekki til hlutafjárútboðs gangi salan á Ice­ landair Hotels vel og það verði ekki „frekari breytingar á samkeppnisum­ hverfinu“. Enn meiri þrýstingur á hagræðingu vegna verkfalla og kyrr­ setningar á þremur Boeing MAX 8 vélum, segir sérfræðingur Capacent. »9 Tæknin gerir stórfyrir­ tæki valtari í sessi Ritstjóri tæknitímaritsins WIRED í Bretlandi segir að ekkert fyrirtæki sé óhult fyrir þeim breytingum sem tækniframfarir hafa í för með sér. Erfiðara sé að halda ráðandi stöðu á mörkuðum. 91 milljarður er áætluð fjár­ festing á Kefla­ víkurflugvelli til ársins 2022 Fái fleiri fjárfesta að borðinu Yfir helmingur evrópskra flugvalla er að hluta eða að fullu í eigu annarra en stjórnvalda. Forstjóri GAMMA segir erfiðan rekstur flugfélaganna sýna að flugrekstur sé í eðli sínu áhættusamur. Ríkið verði að íhuga að draga sig út úr áhætturekstri í Leifsstöð. »8-9 Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Sjónmælingar eru okkar fag Miðvikudagur 13. mars 2019 10. tölublað | 13. árgangur FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 1 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 C -3 7 0 4 2 2 8 C -3 5 C 8 2 2 8 C -3 4 8 C 2 2 8 C -3 3 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.