Fréttablaðið - 14.03.2019, Síða 11

Fréttablaðið - 14.03.2019, Síða 11
Horfðu á heildarmyndina Ótakmarkað Internet Netbeinir og WiFi framlenging Ótakmarkaður heimasími Sjónvarps- þjónusta + Afþreying frá Stöð 2 Allt í einum pakka á lægra verði Kynntu þér málið á vodafone.is, í síma 1414, í næstu verslun eða hjá umboðsaðilum okkar um land allt. Kosningar til stjórnar VR Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR vegna kjörs stjórnar VR, 2019 - 2021, skv. 20. gr. laga félagsins, hófst kl. 09.00 mánudaginn 11. mars og lýkur kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 15. mars. Atkvæðagreiðslan er rafræn, þú nnur slóð á hana á vr.is. Valið er milli 13 frambjóðenda til stjórnar VR. Merkja skal við mest 7 frambjóðendur í stjórnarkosningum. Hvernig þú kýst stjórn VR 1. Smelltu á „Kosið um stjórn 2019-2021“ á vr.is. 2. Skráðu þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. 3. Atkvæðaseðill opnast með upplýsingum um hvernig þú átt að kjósa. Ef þú hefur ekki Íslykil eða rafræn skilríki sækir þú um á island.is Kjörstjórn VR VR • Kringlunni 7 • 103 Reykjavík • Sími: 510 1700 • vr@vr.is • vr.is Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.vr.is eða með því að hringja á skrifstofu félagsins í síma 510 1700. Frambjóðendur í stafrófsröð: Agnes Erna Estherardóttir Anna Þóra Ísfold Björn Kristjánsson Harpa Sævarsdóttir Helga Ingólfsdóttir Jóna Fanney Friðriksdóttir Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir Ólafur Reimar Gunnarsson Selma Árnadóttir Sigmundur Halldórsson Sigurður Sigfússon Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir Þorvarður Bergmann Kjartansson Erlend fyrirtæki nýta sér verkföllin rútufyrirtækja, þar sem um óskyld- an rekstur sé að ræða. „Ég held að það gætu orðið athyglisverðar tölur en Efling birti sundurliðun á milli starfsstétta.“ Þórir Garðarsson, stjórnarfor- maður Gray Line Iceland, tekur í sama streng. Erlend fyrirtæki hafi notað félagsleg undirboð til að auka umsvif sín á Íslandi og verkföll muni ýta undir þessa þróun. „Nú er komin ný staða sem er sú að erlendu fyrirtækin bjóðast til að þjónusta ferðaheildsala, ekki bara á miklu lægra verði heldur líka vegna þess að þeir geta veitt fulla þjónustu á meðan á verkföllunum stendur. Það er mjög slæmt mál að ýta verkefnum til fyrirtækja sem eru að stunda félagsleg undirboð,“ segir Þórir. Hann áætlar að ríkið muni verða af tugum milljóna króna. „Þetta verður mikið tekjutap fyrir ríkið vegna þess að það kemur eng- inn virðisaukaskattur frá þessum hópum né önnur opinber gjöld. Ég gæti trúað að í heildina væri hið opinbera að hafa á milli 12-15 pró- sent af veltunni. Ef við erum að tala um 200 milljóna króna veltu á dag þá eru þetta háar tölur eða meira en 25 milljónir á dag sem fara ekki í ríkissjóð. Það munar um minna.“ Þá segir Þórir að margir í verka- lýðsforystunni geri sér fullkomlega grein fyrir alvöru málsins. „Aðrir kjósa að hunsa það og finnst ekki vera sitt mál að félagsmenn þeirra geti ekki gengið að vinnu vísri þegar kjaradeilunni lýkur. Ef fer fram sem horfir mun bílstjórum hjá íslensk- um fyrirtækjum fækka verulega.“ Viða r Þor steinsson, f r a m- kvæmdastjóri Eflingar, hafnar því að verkalýðsfélögin beri ábyrgð á því að viðskiptum verði beint til erlendra fyrirtækja. „Verkalýðshreyfingin ber ekki ábyrgð á því hvernig kapítalistar nýta sér hnattvæðingu. Við höfum almennt beitt okkur gegn félags- legum undirboðum og átt gott sam- starf við aðra aðila á vinnumarkaði um þessi mál,“ segir Viðar. Spurður hvort verkfallsaðgerðir og þær launahækkanir sem Efling fer fram á geti orðið til þess að störfum hjá innlendum rútufyrir- tækjum fækki segir Viðar að það sé frumskilyrði að fólk geti lifað af launum sínum og að það eigi ekki að fara eftir „einhverri lotteríu“ um það hversu vel gengur hjá einstökum fyrirtækum á hverjum tíma. „Laun eiga að endurspegla hvernig starf rútubílstjóra hefur breyst á síð- ustu árum. Vetrarferðum við erfiðar aðstæður hefur til dæmis fjölgað og umferð á vegum er meiri,“ segir Viðar. thorsteinn@frettabladid.is 25 milljónir króna á dag er tekjutapið sem ríkissjóður horfir fram á. F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 11F I M M T U D A G U R 1 4 . M A R S 2 0 1 9 1 4 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 8 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 E -B C 9 8 2 2 8 E -B B 5 C 2 2 8 E -B A 2 0 2 2 8 E -B 8 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 1 3 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.