Fréttablaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 42
Hönnunarteymi 66°Norður og Ganni unnu saman að nýju sumarlínunni sem sameinar gildi og arfleifð beggja merkja. „Ég elska að vinna með and stæður, það er hluti af okkar DNA, og það að vinna með 66°Norður við að búa til tæknilegan fatnað úr tæknilegum efnum gefur sumarlínu okkar skemmtilega og nýja vídd,“ segir Ditte Reffstrup, listrænn stjórn- andi Ganni. Fyrirtækin kynntu áfram- haldandi samstarf á tískuvikunni í Kaupmannahöfn núna í ágúst fyrir veturinn 2019. „Eftir vel heppnað samstarf fyrirtækjanna við sumarlínuna sem er nú að koma í verslanir var eðlilegt framhald að hanna vetrarlínu og gera það með alveg nýrri nálgun, sem að mínu mati tókst framúrskarandi vel,“ segir Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður. Vetrarlínan sem kemur í verslanir í haust mun samanstanda af dúnúlpu, dúnvesti, kjól, trefli og tösku. Innblástur fyrir nýju línuna var sóttur í vetrar- línu og sjófataarfleifð 66°Norður með skemmtilegum og ferskum blæ frá danska kvenfatamerkinu. „Til að fylgja á eftir fyrri sam- starfslínunni, þá vildum við taka samstarfið áfram upp á næsta stig. Við unnum með snið sem voru til en vildum gefa þeim nýja nálgun. Ég kafaði ofan í gamlar vörulínur og myndasafn frá 66°Norður og við fengum m.a. innblástur frá gömlum myndum af sjómönnum að störfum sem minnti mig á heimabæ minn Hirtshals og sjó- mannasamfélagið þar. Svuntan í línunni er í uppáhaldi hjá mér, en hún er byggð á fiskvinnslusvuntu sem 66°Norður framleiðir enn í dag. Hugmyndin með línunni var að sjóða saman hugarheim Ganni við tæknilegan útivistarfatnað,“ segir Ditte Reffstrup, listrænn stjórnandi Ganni. Eftir vel heppnað samstarf fyrir- tækjanna við sumar- línuna sem er nú að koma í verslanir var eðlilegt framhald að hanna vetrarlínu og gera það með alveg nýrri nálgun Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is Sumarlína Ganni og 66° Norður komin í búðir 66°Norður og danska kvenfatamerkið Ganni hófu samstarf í ágúst í fyrra þegar ný sumarlína var kynnt. Sumarlínan samanstendur af fjórum flíkum, flísvesti og þremur jökkum. Allar vörurnar í samstarfinu eru úr tæknilegum efnum og framleiddar af 66°Norður í takmörkuðu upplagi. Nýja línan er glæsileg Flísvestið góða. Það gæri rignt í sumar. Hlýr og töff jakki. Stundum þarf að klæða sig vel. Efnin eru mjög tæknileg. Sumarið er handan við hornið. Módel sýnir flísvesti. „Danska fatamerkið Ganni hefur að okkar mati sýnt gott fordæmi með sínum ótrúlega árangri á sviði kvenkyns samtímatísku, en merkið hefur á skömmum tíma orðið eitt umtalaðasta merki Danmerkur. Sú staðreynd að bæði GANNI og 66°Norður eru norræn merki á mikilli uppleið skapar einstakt tækifæri til að sameina sérþekkingu og styrkleika hvort annars, auk þess að skapa mögu- leika fyrir bæði merki til þess að stíga sín fyrstu skref inn á nýja markaði. Hver einasta flík sam- starfslínunnar á sér ríka sögu og bakgrunn, en við hönnun þeirra var arfleifð beggja merkja höfð að leiðarljósi,“ segir Helgi Rúnar enn fremur. Fjölbreytt úrval skotvopna verður til sýnis á byssusýn-ingu Veiðisafnsins á Stokks- eyri sem fram fer um helgina. Haglabyssur, riff lar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu tengdu skotveiðum m.a úr einkasöfnum. Hjálmar í Hlaði og félagar sýna úrval skotvopna og búnað til skotveiða ásamt sjónaukum og aukabúnaði. Hartmut Liedtke verður á staðnum með sérstaka kynningu á sjónaukum frá Blaser í Þýskalandi sem er nýjung hérlendis. Kynntir verða rifflar frá Blaser, Sauer, haglabyssur frá Marocchi og Blaser, einnig sjónaukar frá Zeiss og Meopta ásamt hljóð- deyfum frá Hausken, Devik og Freyr, endurhleðsluvörum frá Hornady, Redding, Lyman, Berger Bullets og fleira. Skotvís verður með kynningu á sinni starfsemi og Bogveiðifélag Íslands verður einn- ig með kynningu á sinni starfsemi og sýnir búnað sem tengist bog- veiðum. Gestur byssusýningar í ár er Óskar Elías Sigurðsson, uppstopp- ari frá Vestmannaeyjum. Hann verður með kynningu á sínum verkum og verður þar margt fallegt að sjá af uppstoppuðum dýrum. Byssusýning Veiðisafnsins er landsþekkt og er aldrei eins á milli ára og sýningin í ár er þar engin undantekning. Allt áhuga- fólk um skotvopn og veiðar er velkomið en aðgangseyrir er 1.500 krónur fyrir fullorðna en börn þurfa að greiða 750 krónur. Árleg byssusýning um helgina Hlað ehf. Bíldshöfða12 Sími: 567 5333 www.hlad.is • Blaser rifflar • Sauer rifflar • Weatherby rifflar • Anschutz rifflar • Blaser haglabyssur • Benelli haglabyssur • Breda haglabyssur • Marocchi haglabyssur Sérverslun skotveiðimannsins 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 3 -0 2 4 0 2 2 9 3 -0 1 0 4 2 2 9 2 -F F C 8 2 2 9 2 -F E 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.