Fréttablaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 57
ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 9 12 2 4 0 3 /1 9 Hefur þú góða yfirsýn? Störf hjá Icelandair við fjármál og leiðakerfisstjórnun Icelandair óskar eftir að ráða þrjá öfluga einstaklinga í starf forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar, forstöðumanns reikningshalds og í stöðu endurskoðanda Icelandair Group. Icelandair er leiðandi flugfélag sem býður ferðir til og frá Íslandi og er hagstæður kostur fyrir flug yfir Atlantshafið. Félagið einbeitir sér að því að veita viðskiptavinum sínum öruggar og traustar flugferðir sem og einstaka þjónustu. Icelandair flýgur til yfir 40 áfangastaða í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Nánari upplýsingar veita: Ívar S. Kristinsson I framkvæmdastjóri flotamála og leiða kerfis I isk@icelandair.is Kristján Pétur Sæmundsson I ráðningastjóri kristjanpetur@icelandair.is Starfs- og ábyrgðarsvið I Þróun og innleiðing á stefnu Icelandair í leiðakerfismálum I Halda yfirsýn yfir arðsemi leiðakerfisins og hámarka afkomu með því að gera viðeigandi breytingar á útgefinni flugáætlun I Dagleg stjórnun og rekstur deildarinnar I Greining nýrra markaðstækifæra, á núverandi jafnt sem nýjum áfangastöðum I Samskipti og samningagerð við flugvelli og aðra hagsmunaðila Hæfnikröfur I Háskólapróf í verk-, tækni-, eða viðskiptafræði I Að lágmarki 5 ára reynsla af stjórnun er skilyrði I Frumkvæði og dugnaður I Færni á sviði greiningar og nýtingar tölfræðilegra og fjárhagslegra gagna I Hæfni til að vinna í hópi I Þekking og reynsla af starfsemi flugfélaga er skilyrði I Þekking á umsjón og hönnun leiðakerfa í flugrekstri er kostur FORSTÖÐUMAÐUR LEIÐAKERFISSTJÓRNUNAR Meginhlutverk leiðakerfisstjórnunar er að þróa og viðhalda leiðakerfi félagsins. Forstöðumaður leiðakerfisstjórnunar er hluti af stjórnendateymi Icelandair sem vinnur saman að því að ná hámarksárangri í rekstri, með framúrskarandi þjónustu, sveigjanleika og frumkvæði að leiðarljósi. ENDURSKOÐANDI ICELANDAIR GROUP Icelandair Group óskar eftir að ráða reynslumikinn endurskoðanda til þess að gegna lykilhlutverki á sviði reikningshalds hjá félaginu. Starfs- og ábyrgðarsvið I Uppgjörsvinna, samstæðuuppgjör og gerð ársreikninga I Ráðgjöf og þjónusta við félög innan Icelandair Group og önnur félög I Skipulagning og þróun ferla sem tengjast reikningshaldi I Greiningarvinna, eftirlit og prófanir I Ýmis önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur I Viðskiptafræðimenntun af endurskoðunar- eða fjármálasviði I Löggilding í endurskoðun I Góð þekking á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum I Reynsla af reikningshaldi, uppgjörum stærri fyrirtækja og samstæðu uppgjörsvinnu I Skipulögð og nákvæm vinnubrögð I Frumkvæði og samskiptahæfileikar I Mjög gott vald á íslensku og ensku FORSTÖÐUMAÐUR REIKNINGSHALDS Icelandair Group óskar eftir að ráða forstöðu mann reikningshalds. Við leitum að reyndum stjórnanda með yfirgripsmikla þekkingu á reikningshaldi og samstæðuuppgjörum. Starfs- og ábyrgðarsvið I Leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna I Ábyrgð á daglegum rekstri, verkefnum og starfsmannahaldi reikningshalds I Yfirumsjón með skipulagningu og þróun ferla sem tengjast reikningshaldi I Þátttaka í mótun stefnu og framtíðarsýnar reikningshalds I Greiningarvinna, eftirlit og prófanir I Ýmis önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur I Viðskiptafræðimenntun með áherslu á reikningshald eða fjármál, eða önnur sambærileg menntun I Löggilding í endurskoðun er kostur I Reynsla af reikningshaldi, uppgjörum stærri fyrirtækja og samstæðu uppgjörsvinnu I Stjórnunarreynsla I Samskipta- og leiðtogahæfileikar I Frumkvæði og drifkraftur I Mjög gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar veita: Eva Sóley Guðbjörnsdóttir I framkvæmdastjóri fjármálasviðs I evasoley@icelandair.is Kristján Pétur Sæmundsson I ráðningastjóri kristjanpetur@icelandair.is Nánari upplýsingar veita: Eva Sóley Guðbjörnsdóttir I framkvæmdastjóri fjármálasviðs I evasoley@icelandair.is Kristján Pétur Sæmundsson I ráðningastjóri kristjanpetur@icelandair.is Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair, icelandair.is/umsokn, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi eigi síðar en 24. mars 2019. 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 3 -1 1 1 0 2 2 9 3 -0 F D 4 2 2 9 3 -0 E 9 8 2 2 9 3 -0 D 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.