Fréttablaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 60
Grafískur hönnuður á stafrænum markaði Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að taka þátt í að byggja upp spennandi og fjölbreytt vörumerki á lyfja- og heilsumarkaðnum með stafrænni markaðssetningu. Starfslýsing: Hönnun og uppsetning á auglýsingum og markaðsefni. Umsjón með herferðum og viðburðum á samfélagsmiðlum; auglýsingar í gegnum Facebook Ads Manager, Google Adwords, Instagram o.þ.h. Gerð birtingadagatals fyrir samfélags- miðla og umsjón með birtingum. Skilgreining markhópa á samfélags- miðlum. Mótun stafrænnar markaðsstefnu. Hæfniskröfur: Menntun og reynsla á sviði grafískrar hönnunar. Minnst 2ja ára starfsreynsla af stafrænni markaðssetningu og samfélagsmiðlum. Þekking á Facebook Business Manager, Google Adwords og Google Analytics. Áhugi og þekking á heilsu og bætiefnum. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. Frumkvæði, ábyrgð og sjálfstæð vinnubrögð. Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Hugmyndaauðgi. Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu Artasan, www.artasan.is, og eru umsækjendur beðnir um að láta ferilskrá fylgja með. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og skv. gildandi persónuverndarlögum. GILDI ARTASAN ERU ÁREIÐANLEIKI HREINSKIPTNI FRAMSÆKNI Artasan er sérhæft fyrirtæki á sviði markaðssetningar á samheitalyfjum, lausasölu- lyfjum og öðrum heilsuvörum. for Menopause & Bone Health Nánari upplýsingar veita Brynjúlfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Artasan í síma 824 9220 og Pétur Veigar Pétursson í síma 897 1626. Umsóknarfrestur er til 24. mars. Rekstur tölvukerfa hjá Umhverfisstofnun Starf sérfræðings Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings í rekstri tölvukerfa á sviði þjónustu og fjármála. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á framsýni, samstarf og árangur í þverfaglegri teymisvinnu. Helstu verkefni » Notendaþjónusta við starfsmenn Umhverfisstofnunar. » Aðgangsstýringar að tölvu- og upplýsingakerfum. » Gagnavistun. » Aðstoð við lausn upplýsingatæknimála. » Umsjón með nettengingum, símakerfi og prenturum. » Uppfærslur á kerfum. » Samskipti við birgja og þjónustuveitendur. Ítarlegri upplýsingar um starfið, helstu verkefni og hæfniskröfur til þess er að finna á starfatorg.is og www.umhverfisstofnun.is/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2019. Job.is Þú finnur draumastarfið á Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Kennsla Þú finnur draumastarfið á Iðnaðarmenn Þú finnur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Veitingastaðir 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -F 8 6 0 2 2 9 2 -F 7 2 4 2 2 9 2 -F 5 E 8 2 2 9 2 -F 4 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.