Fréttablaðið - 16.03.2019, Blaðsíða 68
Umsóknarfrestur er til og með 31. Mars 2019.
Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá á job@resource.is.
UMHVERFISRÁÐGJAFI ÓSKAST
Vegna aukinna umsvifa óskar ReSource International
ehf. eftir því að ráða kraftmikinn og drífandi einstak-
ling í umhverfisráðgjafarstarf. Verkefnin eru fjölbreytt
og krefjandi, því leitum við að einstakling sem er opin
fyrir nýjungum og ögrandi verkefnum á sviði um-
hverfismála.
ReSource International ehf. sérhæfir sig í umhverfis-
verkfræði, þ.e. umhverfisráðgjöf, verkfræðiþjónustu,
sýnatökur, umhverfismælingar, umsjón með um-
hverfistæknikerfum og veitum. Þar að auki, vinnur
ReSource að rannsóknar og þróunarverkefnum í
umhverfismálum. Dæmi um rannsóknarverkefni
eru; örplastmælingar í drykkjarvatni og nýtingu á
endurunnu plasti í malbik.
Dæmi um viðfangsefni sem gætu komið inn á borð
ráðgjafans: Úrgangsmál, Vistferlisgreiningar, Grænt
bókhald, Umhverfisstefnur og innleiðing umhverf-
islausna, Heimsmarkmiðin 17, Smart lausnir, GIS
lausnir, umhverfismat og margt fleira.
Helstu verkefni:
• Ráðgjöf og skýrslugerð
• Rannsóknir og þróun
• Verkefnastjórnun
• Viðskiptaþróun
Hæfniskröfur:
• BSc eða MSc í umhverfisverkfræði, umhverfis- og
auðlindafræði eða sambærilegt nám.
• Þekking og/eða reynsla á fráveitum, lífgasi, úr
gangsstjórnun, bókhaldi gróðurhúsalofttegunda
(GHG) og lífsferilgreiningum (LCA) er kostur.
• Samskiptahæfileika og reynslu í skýrslugerð á
íslensku og ensku
• Þekking á Norðurlandamáli er kostur
• Þekking og reynsla á GIS og/eða CAD hugbúnaði
er kostur
Starfsauglýsinguna er einnig að finna á heimasíðunni
okkar, resource.is, undir störf. Nánari upplýsingar veitir
Karl Eðvaldsson, framkvæmdastjóri í síma 770-8513.
Tvær lausar stöður umsjónarkennara
á unglingastigi við Þelamerkurskóla
Við Þelamerkurskóla eru lausar til umsóknar tvær stöður umsjónarkennara
á unglingastigi í eitt ár vegna leyfa. Óskað er eftir að ráða fjölhæfa, sveig-
janlega og skapandi grunnskólakennara með mikla hæfni í samskiptum
við unglinga. Umsjónarkennararnir tveir vinna saman í teymi með einn
námshóp 8.-10. bekkinga. Í skólanum eru samtals 73 nemendur sem
skiptast í þrjá námshópa.
Í Þelamerkurskóla er starfað með markvissum hætti í anda skóla án
aðgreiningar. Einkunnarorð skólans eru þroski, menntun og samkennd.
Hann starfar eftir hugmyndafræði Jákvæðs aga og heilsueflandi skóla auk
þess sem ýmis þróunarverkefni hafa skipað stóran sess í skólastarfinu. Á
unglingastiginu hafa rafrænir kennsluhættir verið innleiddir af krafti og vin-
na nemendur mikið til í gegnum Google umhverfið.
Helstu verkefni
• Annast almenna umsjón með nemendum í 8.-10. bekk
• Kennsla í íslensku, stærðfræði, ensku, lífsleikni, samfélagsgreinum og
upplýsingatækni
• Stuðla að velferð nemenda í góðu samstarfi við foreldra/forráðamenn og
stoðþjónustu innan skólans sem utan og vinna í tveggja umsjónarkennara
teymi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
• Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi
• Áhugi á og færni í samskiptum við ungt fólk
• Færni í samvinnu og teymisvinnu
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf við skólann. Ráðið
er í stöðurnar til eins árs frá 1. ágúst 2019. Umsóknarfrestur er t.o.m. 7. apríl
2019. Ferilskrá og umsókn skal senda á netfang skólastjóra ragnheidurlil-
ja@thelamork.is Upplýsingar um Þelamerkurskóla er að finna á heimasíðu
skólans, https://www.thelamork.is/ Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður
Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri, ragnheidurlilja@thelamork.is og sími 460-
1770/866-4085
Olíudreifing | Hólmaslóð 8-10 | 101 Reykjavík | sími 550-9900 | odr@odr.is | www.oliudreifing.is
Olíudreifing leitar að bílstjórum í sumarstörf staðsetta í Reykjavík, Akureyri
Austurlandi, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Um fjölbreytt störf
er að ræða við olíudreifingu á tanka, skip og vinnuvélar.
Hæfniskröfur
Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir
þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Við hvetjum jafnt konur og
karla til að sækja um störfin.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937
(Reykjavík, Austurland, Snæfellsnes og Vestmannaeyjar) og
Guðjón Páll Jóhannsson í síma 550-9910 (Akureyri).
Sótt er um
störfin á vef
Olíudreifingar
www.odr.is
Ráðningartíminn
er sveigjanlegur,
getur verið allt frá
byrjun apríl til loka
september.
Sumarstörf hjá
Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur
einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130
talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum.
Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is.
Olíudreifingu
Meirapróf
Þjónustulund og jákvæðni
Hæfni í mannlegum samskiptum
Geta unnið sjálfstætt
ADR réttindi kostur
Íslenskukunnátta kostur
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Náðu meiri árangri
í samningaviðræðum
Námskeið í samningatækni
hagvangur.is
24 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
2
-E
9
9
0
2
2
9
2
-E
8
5
4
2
2
9
2
-E
7
1
8
2
2
9
2
-E
5
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K