Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 68

Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 68
 Umsóknarfrestur er til og með 31. Mars 2019. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá á job@resource.is. UMHVERFISRÁÐGJAFI ÓSKAST Vegna aukinna umsvifa óskar ReSource International ehf. eftir því að ráða kraftmikinn og drífandi einstak- ling í umhverfisráðgjafarstarf. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi, því leitum við að einstakling sem er opin fyrir nýjungum og ögrandi verkefnum á sviði um- hverfismála. ReSource International ehf. sérhæfir sig í umhverfis- verkfræði, þ.e. umhverfisráðgjöf, verkfræðiþjónustu, sýnatökur, umhverfismælingar, umsjón með um- hverfistæknikerfum og veitum. Þar að auki, vinnur ReSource að rannsóknar og þróunarverkefnum í umhverfismálum. Dæmi um rannsóknarverkefni eru; örplastmælingar í drykkjarvatni og nýtingu á endurunnu plasti í malbik. Dæmi um viðfangsefni sem gætu komið inn á borð ráðgjafans: Úrgangsmál, Vistferlisgreiningar, Grænt bókhald, Umhverfisstefnur og innleiðing umhverf- islausna, Heimsmarkmiðin 17, Smart lausnir, GIS lausnir, umhverfismat og margt fleira. Helstu verkefni: • Ráðgjöf og skýrslugerð • Rannsóknir og þróun • Verkefnastjórnun • Viðskiptaþróun Hæfniskröfur: • BSc eða MSc í umhverfisverkfræði, umhverfis- og auðlindafræði eða sambærilegt nám. • Þekking og/eða reynsla á fráveitum, lífgasi, úr gangsstjórnun, bókhaldi gróðurhúsalofttegunda (GHG) og lífsferilgreiningum (LCA) er kostur. • Samskiptahæfileika og reynslu í skýrslugerð á íslensku og ensku • Þekking á Norðurlandamáli er kostur • Þekking og reynsla á GIS og/eða CAD hugbúnaði er kostur Starfsauglýsinguna er einnig að finna á heimasíðunni okkar, resource.is, undir störf. Nánari upplýsingar veitir Karl Eðvaldsson, framkvæmdastjóri í síma 770-8513. Tvær lausar stöður umsjónarkennara á unglingastigi við Þelamerkurskóla Við Þelamerkurskóla eru lausar til umsóknar tvær stöður umsjónarkennara á unglingastigi í eitt ár vegna leyfa. Óskað er eftir að ráða fjölhæfa, sveig- janlega og skapandi grunnskólakennara með mikla hæfni í samskiptum við unglinga. Umsjónarkennararnir tveir vinna saman í teymi með einn námshóp 8.-10. bekkinga. Í skólanum eru samtals 73 nemendur sem skiptast í þrjá námshópa. Í Þelamerkurskóla er starfað með markvissum hætti í anda skóla án aðgreiningar. Einkunnarorð skólans eru þroski, menntun og samkennd. Hann starfar eftir hugmyndafræði Jákvæðs aga og heilsueflandi skóla auk þess sem ýmis þróunarverkefni hafa skipað stóran sess í skólastarfinu. Á unglingastiginu hafa rafrænir kennsluhættir verið innleiddir af krafti og vin- na nemendur mikið til í gegnum Google umhverfið. Helstu verkefni • Annast almenna umsjón með nemendum í 8.-10. bekk • Kennsla í íslensku, stærðfræði, ensku, lífsleikni, samfélagsgreinum og upplýsingatækni • Stuðla að velferð nemenda í góðu samstarfi við foreldra/forráðamenn og stoðþjónustu innan skólans sem utan og vinna í tveggja umsjónarkennara teymi. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari • Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi • Áhugi á og færni í samskiptum við ungt fólk • Færni í samvinnu og teymisvinnu • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf við skólann. Ráðið er í stöðurnar til eins árs frá 1. ágúst 2019. Umsóknarfrestur er t.o.m. 7. apríl 2019. Ferilskrá og umsókn skal senda á netfang skólastjóra ragnheidurlil- ja@thelamork.is Upplýsingar um Þelamerkurskóla er að finna á heimasíðu skólans, https://www.thelamork.is/ Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri, ragnheidurlilja@thelamork.is og sími 460- 1770/866-4085 Olíudreifing | Hólmaslóð 8-10 | 101 Reykjavík | sími 550-9900 | odr@odr.is | www.oliudreifing.is Olíudreifing leitar að bílstjórum í sumarstörf staðsetta í Reykjavík, Akureyri Austurlandi, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Um fjölbreytt störf er að ræða við olíudreifingu á tanka, skip og vinnuvélar. Hæfniskröfur Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937 (Reykjavík, Austurland, Snæfellsnes og Vestmannaeyjar) og Guðjón Páll Jóhannsson í síma 550-9910 (Akureyri). Sótt er um störfin á vef Olíudreifingar www.odr.is Ráðningartíminn er sveigjanlegur, getur verið allt frá byrjun apríl til loka september. Sumarstörf hjá Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is. Olíudreifingu Meirapróf Þjónustulund og jákvæðni Hæfni í mannlegum samskiptum Geta unnið sjálfstætt ADR réttindi kostur Íslenskukunnátta kostur Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni hagvangur.is 24 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -E 9 9 0 2 2 9 2 -E 8 5 4 2 2 9 2 -E 7 1 8 2 2 9 2 -E 5 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.