Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 4

Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 4
Fáðu blað dagsins í tölvupósti kl. 5.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista Frétta­ blaðsins á www.frettabladid.is/ nyskraning. Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið Það hefur ekki verið sérstaklega rætt hvenær ég hætti. Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts UMBOÐSAÐILI JEEP Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 ® jeep.is JEEP® ALVÖRU JEPPAR - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF VIÐ KYNNUM NÝJAN JEEP® CHEROKEE STAÐALBÚNAÐUR M.A. 2.2 LÍTRA 195 HÖ. DÍSELVÉL, 9 GÍRA SJÁLFSKIPTING, JEEP® ACTIVE DRIVE MEÐ 4 DRIFSTILLINGUM, HÁTT OG LÁGT DRIF (LIMITED ÚTFÆRSLA), LEÐURINNRÉTTING, 8,4” UPPLÝSINGA- OG SNERTISKJÁR, ÍSLENSKT LEIÐSÖGUKERFI, RAFDRIFIN OG SNERTILAUS OPNUN Á AFTURHLERA, APPLE & ANDROID CARPLAY, FJARSTART, BAKKMYNDAVÉL MEÐ BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ OG SKYNJURUM, LYKILLAUST AÐGENGI OG RÆSING, HITI Í FRAMSÆTUM, HITI Í STÝRI, LED AÐALLJÓS, LED AFTURLJÓS, RAFDRIFNIR OG UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR, BLUETOOTH TIL AÐ STREYMA TÓNLIST OG SÍMA. JEEP® CHEROKEE LONGITUDE LUXURY FRÁ: 7.990.000 KR JEEP® CHEROKEE LIMITED VERÐ FRÁ: 9.580.000 KR CHEROKEE LONGITUDE LUXURY 350 Boeing 737 MAX 8 þotur voru kyrrsettar í vikunni. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði af sér emb- ætti á fimmtudag í kjölfar áfellis- dóms Mann- réttindadómstóls Evrópu í Lands- réttarmálinu. Flokks- systir hennar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, tók svo við dómsmálaráðuneytinu tímabundið í gær. Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhann- esdóttir, tónlistarkona var sigursælust allra á Íslensku tónlistarverð- laununum á fimmtudags- kvöld. Hún hlaut fern verðlaun; sem besta söngkonan, fyrir plötu ársins og ásamt öðrum fyrir popplag ársins og myndband ársins. Ónefndi hælisleitandinn mótmælandi á Austurvelli var meðal mest áberandi einstakl- inga vikunnar. Lögreglan beitti á mánudag piparúða gegn hópi fólks sem mótmælti meðferð á flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd. Reyndu sumir að lina sársaukann með mjólk. Þrjú í fréttum Afsögn, ferna og piparúði TÖLUR VIKUNNAR 10.03.2019 TIL 16.03.2019 dómarar af fimmtán í Landsrétti dæma ekki mál í bili. 3,8 milljónir króna eru mánaðar­ laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, eftir lækkun. 94 prósent vilja að bólusetningar séu skylda sam­ kvæmt könnun Zenter rann­ sókna. 52,3 prósent þeirra sem tóku þátt í atkvæða­ greiðslu hjá VR sam­ þykktu verk­ fallsaðgerðir félagsins. 4 SAMKEPPNI Ingimundur Sigurpáls- son, forstjóri Íslandspósts ohf. (ÍSP), hyggst láta af störfum sem forstjóri fyrirtækisins. Þetta tilkynnti hann á aðalfundi félagsins í gær. Samhliða var ársreikningur félagsins birtur en fyrirtækið tapaði 293 milljónum á síðasta ári. Hagnaður ársins 2017 var til samanburðar 216 milljónir. Á liðnu ári rambaði ÍSP á barmi gjaldþrots og þurfti að fá neyðarlán frá íslenska ríkinu til að geta staðið við skuldbindingar sínar. Fyrir jól var samþykkt heimild til að lána félaginu allt að milljarð til viðbót- ar. Nýverið komst Ríkisábyrgða- sjóður að þeirri niðurstöðu að vandi Póstsins væri slíkur að ekki kæmi til greina að lána félaginu meira fé. Því var samþykkt heimild á hlut- hafafundi þann 6. mars til að auka hlutafé í því um allt að 1,5 milljarða. Áætlað er að neyðarláninu verði breytt í hlutafé og að 500 milljónir til viðbótar bætist við á vormán- uðum. Í starfsþáttayfirliti sem birt er með ársskýrslu kemur fram að einkaréttarbréf hafi skilað 53 millj- óna afgangi en rúmlega 1,1 milljarðs tap hafi verið á alþjónustuhlutan- um. Veltufjárhlutfall hrapar milli ára, stendur nú í 0,63, eftir að kröfur á erlend fyrirtæki færðust í fasta- fjármuni efnahagsreikningsins. Hlutfall EBITDA í heildartekjum var 0,8 prósent nú samanborið við 8,3 prósent árið á undan og arðsemi eigin fjár hrapar úr jákvæðum 9,4 prósentum í neikvæð 11,6 prósent. Í ræðu sinni á aðalfundinum fór forstjóri ÍSP yfir slæma stöðu fyrir- tækisins. Hana mætti meðal annars rekja til tregðu Póst- og fjarskipta- stofnunar (PFS) til að hækka gjald- skrár fyrirtækisins. Áætlaði Ingi- mundur að synjun stofnunarinnar á hækkun í fyrra hefði kostað fyrir- tækið 513 milljónir króna. Einnig varð honum tíðrætt um alþjón- ustubyrði félagsins en ÍSP telur hana hafa numið 900 milljónum á liðnu ári. Enn fremur kom Ingimundur inn á það að fyrir Alþingi lægi fyrir frumvarp til nýrra póstþjónustu- laga þar sem einkaréttur ÍSP verði loksins afnuminn. Það muni hafa í för með sér að virkir samkeppnis- markaðir myndist á höfuðborgar- svæðinu og mögulega Eyjafjarðar- svæðinu. Hins vegar muni þurfa að greiða úr því hvernig sinna eigi alþjónustu hér á landi á svæðum þar sem ekki er rekstrargrund- völlur fyrir samkeppni. Í nýju lögunum sé opnað á að ríkið geri þjónustusamning vegna þessa og fagnaði Ingimundur því enda ÍSP lengi kallað eftir slíku. „Það hefur ekki verið sérstaklega rætt hvenær ég hætti. Nú tek ég spjall við stjórnarformanninn og sé til hvernig við spilum úr því. Ég er ekkert að hlaupa frá þessu. Það tekur alltaf smá tíma að ráða nýjan mann,“ segir Ingimundur. Ingimundur segist hafa ætlað að hætta árið 2016 en þá hafi ekki verið réttur tími til að hætta. Nú sé hins vegar rétt að fá nýjan mann í brúna samhliða breyttu rekstrarumhverfi. Ákvörðunin hafi verið hans eigin og ekki hafi verið pressað á hann af hálfu stjórnar. Hann hafi tilkynnt stjórnarformanni ákvörðun sína fyrir fund. joli@frettabladid.is Lætur af störfum eftir fjórtán ára starf sem forstjóri ÍSP Ingimundur Sigurpálsson lætur brátt af störfum sem forstjóri Íslandspósts. Hann tilkynnti þetta á aðal- fundi í gær. Neikvæður 500 milljóna viðsnúningur varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra. Nýverið komst Ríkisábyrgðasjóður að því að vandi Póstsins væri slíkur að ekki kæmi til greina að lána félaginu meira fé. Á liðnu ári rambaði ÍSP á barmi gjaldþrots og þurfti að fá neyðarlán frá ríkinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -9 0 B 0 2 2 9 2 -8 F 7 4 2 2 9 2 -8 E 3 8 2 2 9 2 -8 C F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.