Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 57
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
9
12
2
4
0
3
/1
9
Hefur þú góða yfirsýn?
Störf hjá Icelandair við fjármál og leiðakerfisstjórnun
Icelandair óskar eftir að ráða þrjá öfluga einstaklinga í starf forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar,
forstöðumanns reikningshalds og í stöðu endurskoðanda Icelandair Group.
Icelandair er leiðandi flugfélag sem býður ferðir til og frá Íslandi og er hagstæður kostur fyrir flug yfir
Atlantshafið. Félagið einbeitir sér að því að veita viðskiptavinum sínum öruggar og traustar flugferðir
sem og einstaka þjónustu. Icelandair flýgur til yfir 40 áfangastaða í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada.
Nánari upplýsingar veita:
Ívar S. Kristinsson I framkvæmdastjóri flotamála
og leiða kerfis I isk@icelandair.is
Kristján Pétur Sæmundsson I ráðningastjóri
kristjanpetur@icelandair.is
Starfs- og ábyrgðarsvið
I Þróun og innleiðing á stefnu Icelandair
í leiðakerfismálum
I Halda yfirsýn yfir arðsemi leiðakerfisins
og hámarka afkomu með því að gera
viðeigandi breytingar á útgefinni flugáætlun
I Dagleg stjórnun og rekstur deildarinnar
I Greining nýrra markaðstækifæra, á núverandi
jafnt sem nýjum áfangastöðum
I Samskipti og samningagerð við flugvelli
og aðra hagsmunaðila
Hæfnikröfur
I Háskólapróf í verk-, tækni-, eða viðskiptafræði
I Að lágmarki 5 ára reynsla af stjórnun er skilyrði
I Frumkvæði og dugnaður
I Færni á sviði greiningar og nýtingar tölfræðilegra
og fjárhagslegra gagna
I Hæfni til að vinna í hópi
I Þekking og reynsla af starfsemi flugfélaga er skilyrði
I Þekking á umsjón og hönnun leiðakerfa í flugrekstri
er kostur
FORSTÖÐUMAÐUR
LEIÐAKERFISSTJÓRNUNAR
Meginhlutverk leiðakerfisstjórnunar er að þróa
og viðhalda leiðakerfi félagsins. Forstöðumaður
leiðakerfisstjórnunar er hluti af stjórnendateymi
Icelandair sem vinnur saman að því að ná
hámarksárangri í rekstri, með framúrskarandi þjónustu,
sveigjanleika og frumkvæði að leiðarljósi.
ENDURSKOÐANDI
ICELANDAIR GROUP
Icelandair Group óskar eftir að ráða reynslumikinn
endurskoðanda til þess að gegna lykilhlutverki á sviði
reikningshalds hjá félaginu.
Starfs- og ábyrgðarsvið
I Uppgjörsvinna, samstæðuuppgjör og gerð
ársreikninga
I Ráðgjöf og þjónusta við félög innan
Icelandair Group og önnur félög
I Skipulagning og þróun ferla sem tengjast
reikningshaldi
I Greiningarvinna, eftirlit og prófanir
I Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur
I Viðskiptafræðimenntun af endurskoðunar-
eða fjármálasviði
I Löggilding í endurskoðun
I Góð þekking á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum
I Reynsla af reikningshaldi, uppgjörum
stærri fyrirtækja og samstæðu uppgjörsvinnu
I Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
I Frumkvæði og samskiptahæfileikar
I Mjög gott vald á íslensku og ensku
FORSTÖÐUMAÐUR
REIKNINGSHALDS
Icelandair Group óskar eftir að ráða forstöðu mann
reikningshalds. Við leitum að reyndum stjórnanda
með yfirgripsmikla þekkingu á reikningshaldi og
samstæðuuppgjörum.
Starfs- og ábyrgðarsvið
I Leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna
I Ábyrgð á daglegum rekstri, verkefnum og
starfsmannahaldi reikningshalds
I Yfirumsjón með skipulagningu og þróun
ferla sem tengjast reikningshaldi
I Þátttaka í mótun stefnu og framtíðarsýnar
reikningshalds
I Greiningarvinna, eftirlit og prófanir
I Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur
I Viðskiptafræðimenntun með áherslu á
reikningshald eða fjármál, eða önnur
sambærileg menntun
I Löggilding í endurskoðun er kostur
I Reynsla af reikningshaldi, uppgjörum stærri
fyrirtækja og samstæðu uppgjörsvinnu
I Stjórnunarreynsla
I Samskipta- og leiðtogahæfileikar
I Frumkvæði og drifkraftur
I Mjög gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar veita:
Eva Sóley Guðbjörnsdóttir I framkvæmdastjóri
fjármálasviðs I evasoley@icelandair.is
Kristján Pétur Sæmundsson I ráðningastjóri
kristjanpetur@icelandair.is
Nánari upplýsingar veita:
Eva Sóley Guðbjörnsdóttir I framkvæmdastjóri
fjármálasviðs I evasoley@icelandair.is
Kristján Pétur Sæmundsson I ráðningastjóri
kristjanpetur@icelandair.is
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair, icelandair.is/umsokn,
ásamt ferilskrá og kynningarbréfi eigi síðar en 24. mars 2019.
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
3
-1
1
1
0
2
2
9
3
-0
F
D
4
2
2
9
3
-0
E
9
8
2
2
9
3
-0
D
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K