Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 51
Þverholt 2 | Mosfellsbær 270 | Sími 525 6700 | mos.is
Skólastjóri í Mosfellsbæ
Laus störf í fjármáladeild
Lágafellsskóli — Sterkur grunnur, ótal möguleikar
Fjármáladeild Mosfellsbæjar er stoðdeild sem sér um umsýslu fjármála bæjarins. Deildin sinnir bókhaldi, greiðslu reikninga,
innheimtu fasteignagjalda auk annarra gjalda. Fjármáladeild hefur með höndum verkstjórn við fjárhagsáætlanagerð, árs-
hlutauppgjör og gerð ársreiknings. Í fjármáladeild starfa fimm starfsmenn; fjármálastjóri, verkefnastjóri, innheimtufulltrúi,
aðalbókari og bókari.
Mosfellsbær er í fararbroddi í nýbreytni í skólastarfi og státar
af fjölbreyttu skólaformi. Lágafellsskóli er samþættur leik- og
grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnu. Starfsemi
skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem yngstu bekkir
grunnskóla ásamt elstu árgöngum leikskóla eru staðsettir í
útibúi skólans, Höfðabergi.
Mosfellsbær leitar eftir framsæknum einstaklingi sem hefur
víðtæka þekkingu á skólastarfi, býr yfir áræðni og leiðtoga-
færni til að leiða starfsemi skólans. Skólastjóri gegnir lykilhlut-
verki í að móta góðan skólabrag og samstarfsvettvang skóla
og samfélags. Skólastjóri mótar framtíðarstefnu skólans í
samræmi við aðalnámskrá, skólastefnu Mosfellsbæjar og
hugmyndafræði skólans og ber ábyrgð á að skólastarf sé í
samræmi við lög og reglugerðir.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Kennaramenntun og leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi
• Menntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- og menntunarfræða
• Þekking á áætlunargerð, fjármálstjórnun og stefnumótunarvinnu
• Reynsla á sviði stjórnunar og faglegrar forystu í menntastofnun
• Frumkvæði, leiðtogafærni og góðir skipulagshæfileikar
• Framúrskarandi færni í samskiptum
• Góð íslenskukunnátta og færni til að miðla upplýsingum
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem
gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru
leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2019.
Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem
greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðn-
ingi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Linda
Udengård framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs í síma 525
6700. Um framtíðarstöðu er að ræða. Öllum umsóknum verður
svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitar-
félaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni.
Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Mosfellsbæjar, stýrir
bókhaldsvinnu sveitarfélagsins og gerð uppgjörs.
Innheimtufulltrúi ber ábyrgð á reikningagerð, innheimtu,
álagningu fasteignagjalda auk móttöku rafrænna reikninga.
Aðalbókari Innheimtufulltrúi
Sækja skal um störfin á ráðningarvef
mosfellsbæjar, www.mos.is
Sækja skal um starfið á ráðningarvef
mosfellsbæjar, www.mos.is
Menntunar- og hæfnikröfur:
· Viðskiptafræðimenntun af fjármála- eða endurskoðunarsviði
og/eða meistarapróf í reikningsskilum
· Reynsla og þekking á færslu, skipulagningu og uppgjöri bókhalds.
· Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
· Mjög góð tölvukunnátta og færni í Excel
· Mjög góð þekking og reynsla af Dynamics NAV
· Samskiptahæfni, jákvætt viðhorf og lausnamiðuð hugsun
· Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig skipulega
· Nákvæmni í vinnubrögðum og talnagleggni
· Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
· Reynsla og færni til að samþætta Dynamics NAV við önnur kerfi
· Þekking á lögum og reglum um bókhald og reikningsskil
sveitarfélaga ásamt lögum um virðisaukaskatt og reglum
um undanþágur fyrir sveitarfélög er kostur
Menntunar- og hæfnikröfur:
· Stúdentspróf eða sambærilegt nám
· Önnur menntun sem nýtist í starfi er æskileg
· Mjög góð tölvukunnátta, sérþekking og færni í Excel
· Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
· Reynsla af Dynamics NAV eða öðrum fjárhagskerfum
· Samskiptahæfni, jákvætt viðhorf og lausnamiðuð hugsun
· Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig skipulega
· Nákvæmni í vinnubrögðum og talnagleggni
· Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2019. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun
og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Pétur J. Lockton fjármálastjóri í síma 525 6700.
Um framtíðarstöðu er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga
og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni.
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
1
-3
F
5
C
2
2
A
1
-3
E
2
0
2
2
A
1
-3
C
E
4
2
2
A
1
-3
B
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K