Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 106
Austur í Asíu er upprunnin
dálítið skrýtin skepna sem
lítur út nokkurn veginn eins
og þvottabjörn en er þó
enginn þvottabjörn, heldur
einhvers konar hundur.
Á flestum tungumálum
er hann líka kenndur við
útlit sitt og kallaður þvotta-
bjarnarhundur en á íslensku
hefur tegundin fengið heitið
marðarhundur.
Marðarhundurinn er eina
dýrið í sérstakri kvísl hunda-
ættarinnar, til hliðar við
hundategundir eins og úlfa,
refi og fleira. Hann er 45 til 71
sentimetri á lengd og býsna
algengur í Asíu, þó honum
hafi fækkað töluvert vegna
ágangs mannsins. Hann er
nefnilega mikið veiddur,
ekki síst vegna feldarins
sem klæðskerar eru hrifnir
af og nota í pelsa og kraga.
Feldurinn er þykkur og gerir
marðarhundinum kleift að
standa af sér mikinn kulda–
allt niður í 25 stiga frost.
Marðarhundurinn er líka
eina dýrið af hundaætt sem
leggst í dvala!
Á árabilinu 1928 til 1958
voru tíu þúsund marðar-
hundar fluttir til Sovétríkj-
Dýr vikunnar: Marðarhundur
Hann Grímar Gauti er sex ára, bráðum sjö. Hann sagði frá því í viðtali á krakkasíðu Fr é t t a bl að s i n s að
hann langaði að verða „löggu
bílalagari“. Hann varð mjög hissa
þegar haft var samband við hann
frá Ríkislögreglustjóra og honum
var boðið í heimsókn á verkstæði til
að yfirfara einn lögreglubílinn með
Árna Friðleifssyni varðstjóra.
Hvað fannst þér merkilegast við
heimsóknina á verkstæðið?
Að hitta mann sem heitir Árni og
er úr járni!
En skemmtilegast?
Að sprauta vatni á löggubílinn.
Hér kemur myndasaga um ævin
týri Grímars Gauta.
Mest sport
að sprauta
á löggubílinn
Grímar Gauti Ólafsson datt í lukkupottinn
því honum var boðið í heimsókn á bíla-
verkstæði lögreglunnar í Reykjavík.
Grímar Gauti vandar sig við bílaþvottinn undir vökulu auga Árna.
Rúðupissið verður að virka. Best að
bæta vatni með ísvara á það.
Jú, nagladekkin virðast vera í lagi. Eins gott. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Ljósið og sírenan eru í lagi. Gott.Bíllinn er útskrifaður og best að loka.
Ekki spillti að fá svo leikfanga
löggubíl og lögreglumerki að gjöf.
Hann er ekkert sérstaklega sætur, marðarhundurinn. NORDICPHOTOS/GETTY
anna og dreift þar um allt til að
reyna að kynbæta þá, með feldinn
í huga. Síðan þá hefur hann fjölgað
sér umtalsvert og dreift sér inn í
Mið-Evrópu. Þar er litið á hann sem
plágu og hann er veiddur, enda er
hann alæta og leggst meðal annars
á alifugla, bændum til mikils ama.
Konráð
á ferð og flugi
og félagar
345
„Þar fór í ver,“ sagði
Konráð. „Okkur liggur
á en þurfum að
komast í gegnum þetta
völundarhús fyrst.“
Hann dæsti og bætti
við vonsvikinn, „við
verðum of sein.“
„Of sein, of sein,“ sagði
Kata pirruð. „Hvað gerir
til að vera aðeins of
sein?“ bætti hún við. En
Lísaloppa og Konráð voru
ekki sammála. Þau vildu
mæta á réttum tíma.
Getur þú hjálpað þeim að komast í gegnum völundarhúsið?
?
?
?
2 3 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
KRAKKAR
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
1
-1
7
D
C
2
2
A
1
-1
6
A
0
2
2
A
1
-1
5
6
4
2
2
A
1
-1
4
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K