Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 124
Lífið í vikunni 17.03.19- 23.03.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Aðeins 142.425 kr. Grátt slitsterkt áklæði. Tunga getur verið beggja vegna. Stærð: 288 x 205 x 88 cm. Fullt verð: 189.900 kr. ZERO hornsófi með tungu Aðeins 97.425 kr. TAMPA tungusófi Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Stærð: 240 x 143 cm Fullt verð: 129.900 25% AFSLÁTTUR VIKUTILBOÐ NANCY hægindastóll með skemli Hægindastóll í sígildu útliti. Fáanlegur í grænbláu, gráu og rauðu áklæði. Einnig í gráu, brúnu og svörtu PVC leðri. Fullt verð í áklæði: 69.900 kr. Fullt verð í leðri: 89.900 kr. Aðeins 55.920 kr. Aðeins 71.920 kr. 20% AFSLÁTTUR VIKUTILBOÐ Vikutilboðsverð í áklæði Vikutilboðsverð í leðri Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Vikutilboð 21. til 27. mars 25% AFSLÁTTUR VIKUTILBOÐ Sýningarnar heppnuðust allar hrikalega vel. Fjórar sýningar á tveimur dögum og við fengum toppein-kunn frá Borgarleikhúsinu að þeim loknum. Þá hljót- um við að hafa gert eitthvað rétt,“ segir Stella Rósenkranz, deildarstjóri Dansstúdíós World Class, en árleg nemendasýning Dansstúdíósins fór fram í Borgarleikhúsinu í vikunni. Í skólanum eru nemendur frá 7 ára aldri og er dansað í sjö stöðvum á höfuðborgarsvæðinu og einnig á Sel- fossi þar sem World Class er nýbúið að opna. Þetta var í tólfta sinn sem nemendasýningin fór fram í leikhús- inu og yfir 500 nemendur komu fram. „Svona viðburður gengur ekki upp nema með góðu skipulagi og öflugu teymi. Það er komin góða reynsla á skipulagið og kennarar skólans og aðrir sem koma að þessu eru draumateymi. Svo held ég líka að nemendur okkar séu extra yndis- legir,“ segir Stella og glottir. Þemað í ár var byggt á ævintýrum Mowgli og fóru nokkrir af nem- endum með leikhlutverk. Sýningin er frábrugðin öðrum danssýningum á þann hátt að farið er með söguna og nemendur leika á sviðinu á milli atriða. Þannig verður sýningin að einu verki og segir Stella að áhorf- endur hafi haft á orði í gegnum tíð- ina hvað þetta gæðir danssýninguna miklu lífi. Dansstúdíó World Class er orðið þekkt fyrir sterka dansara og það var greinilegt á sýningunni að þarna eru miklir hæfileikar til staðar. Sérstaka athygli vakti yngri danshópur skól- ans en það eru stelpur á aldrinum 12-15 ára. Sá hópur er að undirbúa sig þessa dagana fyrir undanúr- slitakeppni fyrir Dance World Cup, danskeppni sem fer fram í Portúgal í sumar. „Stelpurnar eru að fara að taka þátt í undankeppni hér heima í lok mars og ef þær komast áfram þá er stefnan tekin á Portúgal. Ég hef fulla trú á þeim enda eru þær hreint út sagt geggjaðar,“ segir Stella ákveðin. „Við erum búnar að æfa stíft undan farið og þær bæta sig með hverri æfingunni. Ég vildi að allir gætu séð þær því þær eru komnar svakalega langt danslega séð, og svo er framkoman sturluð. Ég er alltaf að hlæja að þeim á æfingum, þær eru allar svo ljúfar og góðar, algjörar mýslur en svo breytast þær í ein- hvern annan karakter sem gjörsam- lega gleypir mann þegar tónlistin byrjar. Þær eru bara 12-15 ára og ég á erf- itt með að vera ekki að hrósa þeim stanslaust eins og staðan er núna enda nota ég lýsingarorð í samræmi við það, sturlaðar, bilaðar, tjúllaðar,“ segir Stella hlæjandi. benediktboas@frettabladid.is Dansandi Móglíar í Borgarleikhúsinu Nemendasýning Dansstúdíós World Class fór fram í Borgarleikhús- inu í vikunni. Í skólanum eru nemendur frá sjö ára aldri en þetta var í tólfta sinn sem sýningin fór fram. Yfir 500 nemendur komu fram. Skólann skipa nemendur á aldrinum sjö ára og upp úr. Hér er yngsti hópurinn á sviðinu. MYNDIR/ÍVAR EYÞÓRSSON Stella Rósenkranz deildarstjóri Dansstúdíós World Class. Klóninn kemur Dorrit Moussaieff fékk þær fregnir frá bandaríska klónunarfyrirtæk- inu ViaGen Pets að klónunarferlið á hundinum Sámi væri hafið og ef allt gengur eftir fæðist nýr Sámur í maí. Drottningin mátaði Meghan Hertogahjónin af Sussex, Meghan og Harry, vildu víst fá að ráða starfsfólk sitt sjálf og hafa það óháð Buckingham-höll en Elísabet drottning, amma Harrys, og Karl faðir hans tóku slíkt ekki í mál. Starfsliðið verður því skipað í sam- ráði við höllina. Ástir galdra- karla J.K. Rowling, höfund- ur Harry Potter- bókanna, hefur staðfest að galdrakarlarnir Dumbledore og Grindelwald hafi átt í heitu ástar- sambandi þótt það hafi ekki bein- línis blasað við í síðustu Fantastic Beasts-myndinni sem hefur verið gagnrýnd fyrir að fela sambandið. Áfall eftir bílslys Söngkonan Heiða Ólafsdóttir tekst á við andlegar og líkamlegar afleiðingar bílslyss með tónlistina að vopni. Hún fagnar útkomu nýrrar plötu sem nefnist Ylur með tónleikum í Salnum í Kópavogi klukkan 20 í kvöld. 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R60 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 0 -F A 3 C 2 2 A 0 -F 9 0 0 2 2 A 0 -F 7 C 4 2 2 A 0 -F 6 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.