Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 122
á bókaseríunni og síðar kvik-
myndabálkinum áður en yfir lauk.
„Kannski fæ ég næst tilefni til
að fara inn í þennan heim
þegar ég eignast börn og
fæ að lesa bækurnar
aftur með þeim. Það
kemur bara í ljós.
Hver veit? Þau verða
m ö g u l e g a b a r a
muggar.“
Rændi fyrstu
bókinni
„Ég hef líklegast lesið
fyrstu bókina þegar ég
var um níu ára gömul.
Ég er ekki alveg viss en ég man að
ég var allavega á aldur við Harry,
Ron og Herm ione þegar ég las bók
númer tvö því ég sagði oft við vin-
konu mína að mögulega ættum við
von á bréfi frá Hogwarts þar sem
við værum alveg að verða ellefu ára.
„Ég rændi fyrstu bókinni af systur
minni en hún hafði, að ég held,
fengið bókina í afmælis-
gjöf og mér fannst hún
allt of lengi að lesa
hana,“ segir Díana
Sjöfn Jóhannsdóttir
en þarna var fólk
rétt nýbyrjað að tala
um Harry Potter.
„Ég beið alltaf með
óþreyju eftir næstu
bók í seríunni. Það var
mjög skemmtileg tilfinn-
ing, þessi eftirvænting.
Ég man að undir lokin
á seríunni var ég farin að vanda mig
við að vera lengur að lesa, til þess að
geta haldið í spennuna og ánægj-
una. Pabbi minn stal ávallt nýjasta
eintakinu frá mér á meðan ég svaf á
jólanótt, en vaninn var að fá nýjustu
söguna í jólagjöf, og hann spændi þá
í gegnum hana á einni
nóttu. Við ræddum síðan sögurnar
okkar á milli sem var mjög dýr-
mætt spjall.“
Díana segir að þegar
hún hugsi til baka
þá sé Harry Potter
s k e m m t i l e g a s t a
l e s t r a r u p p l i f u n
hennar og þá ekki
síst eftirvæntingin
ef t i r næ st u bók .
„Þegar ég átti síðan að
velja efni fyrir BA-rit-
gerð varð einhvern
veginn úr að ég
tók upp pæl-
inguna um útvíkkun
s k á l d v e r k s i n s á
netinu og hafði þá
Harry Potter og J.K.
Rowling sérstaklega
til hliðsjónar.
Þar fjallaði ég aðal-
lega um þessa auka-
texta sem Rowling
he f u r s k a p að
eftir að bóka-
f l o k k n u m
lauk og sem hún deilir
mest með aðdáend-
um á netinu og velti
fyrir mér spurning-
um úr fræðunum eins
og hvort aukatextar
séu gildir inn í kanón-
una,“ segir Díana sem les
sagnabálkinn síður en
svo gagnrýnilaust.
„Ég er persónulega
ósátt við síðasta kaflann eða eftir-
málann í sjöundu bókinni og tel að
Rowling mætti láta kyrrt liggja og
leyfa lesendum sínum að taka við
og láta þeim eftir frelsið til eigin
túlkunar.
Ég hef ekki enn fundið söguflokk
Það hafa selst yfir 120.000 eintök af bókunum á þessum tuttugu árum og það segir sína sögu,“ segir Pétur Már Ólafs-son, útgefa nd i hjá
Bjarti. Hann segir að ákveðið hafi
verið að halda upp á þessi tímamót
með verðskulduðum glæsibrag.
„Við ætlum að endurút-
gefa allar bækurnar með
nok k u r r a má naða
millibili þannig að
hver bók fær ákveðið
andrými. Bækurnar
verða með nýjum
kápum enda þarf að
setja alla góða klassík
í nýjan búning fyrir
hverja kynslóð.“
Varla þarf að fjölyrða
um gríðarlegan áhrifa-
mátt bókaf lokksins en
Pétur Már minnir á að
með Harry Potter „fóru börn og
unglingar skyndilega að lesa doðr-
anta. Þetta eru engar smábækur og
þetta sýnir nú hvað góð saga og góð
bók getur gert fyrir lestur barna og
unglinga,“ segir Pétur Már.
Útgefandinn viðurkennir að-
spurður fúslega að Bjartur eigi
Harry ýmislegt að þakka enda voru
bækurnar sannkallaður hvalreki
fyrir frekar lítið bókaforlag. „Þetta
er náttúrlega fyrsti stóri bitinn sem
Bjartur gaf út og það er engin
spurning að þetta gerði Bjart
að stórveldi.“
Sáttur muggi
„Fyrsta bókin var auðlesin
og skemmtileg,“ segir Helgi
Hrafn Ólafsson sem var tíu
ára þegar hann las fyrstu
bókina. Á ensku, þá
nýfluttur heim frá
Bandaríkjunum.
N æ s t u b ók ,
Harry Potter
og leyniklef-
inn, las hann
á íslensku og
náði minni
tengingu við
galdraheiminn.
„Hinar las ég allar
á ensku og man að þegar
ég fékk nýja bók var ég
yfirleitt aldrei lengur en
einn til tvo daga að bruna í gegnum
hana.“
Helgi Hrafn segir að bækurnar
hafi ekki haft varanleg áhrif á hann
þótt vissulega hafi þær sett mark
sitt á æsku hans. „Mér var svo sem
alveg sama þótt ég væri muggi en
hætti aldrei að fylgjast með þessum
töfrandi heimi.
Hann fór strax á frumsýningar
allra bíómyndanna um Harry en
segist hafa verið orðinn leiður
Drengurinn
sem lifði af –
lifir enn
Bjartur fagnar því að tuttugu ár eru síðan
fyrsta Harry Potter-bókin kom út á ís-
lensku með endurútgáfu bókaflokksins,
fyrir nýja kynslóð lesenda. Fréttablaðið
fékk fyrstu kynslóðar aðdáendur til þess
að líta um öxl til þess tíma sem þeim
opnaðist nýr og ómótstæðilegur heimur.
sem heldur mér jafn miklum
heljartökum af spennu og ástríðu
eins og Harry Potter-serían gerði
og ég tel að skrifin og sögufléttan
hafi ávallt orðið betri með hverri
bók.“
Nördastelpur í röð
Theódóra Björk Guðjónsdóttir
var fjórtán ára þegar hún eignað-
ist Harry Potter og viskusteininn
1999. „Það má segja að ég eigi langt
og stormasamt ástar- og haturs-
samband við Harry Potter,“ segir
Theódóra sem færði sig f ljótlega
yfir á frummálið. „Ég leit svo á að
íslensku þýðingarnar gætu bein-
línis spillt fyrir upplifuninni af
hinum engilsaxneska, heimavist-
arskólagengna galdraheimi.
„Þegar Fönixreglan kom svo
loksins út sat ég ásamt fleiri stúlk-
um af nördakyni í sjö klukku-
stunda biðröð við Eymundsson
í Austurstræti á íslensku sumar-
kvöldi sem hætti að vera hlýtt og
milt eftir um það bil hálftíma dvöl
utanhúss.
Þetta var um helgi og bærinn
fylltist smátt og smátt af skemmt-
anaglöðu fólki við skál sem henti
gaman að söfnuðinum sem kúrði í
biðröðinni. Kona nokkur gaf sig á
tal við stelpur sem voru yngri en ég,
benti á mig, svartklædda með got-
neska augnförðun og varaði þær við
þessu kukli. Svo fór hún að dreifa
bæklingum um Jesú. Af einhverjum
ástæðum gladdi þetta mig óstjórn-
lega og fyllti mig stolti yfir að hafa
óvænt verið valin úr hópnum sem
holdgervingur galdra og heiðin-
dóms,“ segir Theódóra og bætir við
að Fönixreglan sé sennilega síðasta
bókin sem hún las af nánast trúar-
legri innlifun.
„Í Blendingsprinsinum var mér
farið að þykja söguþráðurinn
útþynntur og einhvern veginn á
leiðinni í allt aðrar áttir en gömlu
bæk ur nar höfðu undirbyg g t .
Dauðadjásnin ollu mér svo ógur-
legum vonbrigðum. Eins mótsagna-
kennt og það hljómar var líkt
og Rowling sjálf væri ekki
nógu þroskaður höf-
undur til að ljúka eigin
bókaf lokki á þann
hátt sem sæmdi eldri
bókunum.
Magt myrkranna
Ég taldi líka að það
y rði óu mf lý ja nleg
lexía fyrir Harry og
félaga ha ns á lok a-
metrum sögunnar að hin
svonefnda myrka hlið
galdranna sem tákngerist í heima-
vistinni Slytherin, sé hið nauðsyn-
lega og náttúrulega mótvægi við
hina yfirgangssömu, karlrembu-
legu „góðu“ hlið sem tákngerist í
Gryffindor. Í staðinn kaus Rowling
að upphefja enn frekar barnalega
sýn aðalpersónanna á Slytherin
sem samansafn af illa innrættum
heiglum og veitti auk þess „góðu
köllunum“ frípassa til að fremja
grimmdarverk á borð við ófyrirgef-
anlegar bölvanir án nokkurra sýni-
legra afleiðinga. Það er með öðrum
orðum allt í lagi að gera slæma hluti í
veröld Rowling ef þú ert „góður“. Og
það er afskaplega vont gildismat.“
thorarinn@frettabladid.is
Helgi Hrafn.
Díana Sjöfn.
Pétur Már.
Theódóra Björk.
ÉG BEIÐ ALLTAF
MEÐ ÓÞREYJU
EFTIR NÆSTU BÓK Í SERÍUNNI.
ÞAÐ VAR MJÖG SKEMMTILEG
TILFINNING, ÞESSI EFTIR-
VÆNTING.
Díana Sjöfn
Aðalfundur
Sláturfélags Suðurlands svf.
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn á Goðalandi
Fljótshlíð, föstudaginn 22. mars 2019 og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins.
2. Önnur mál.
Tillögur frá félagsaðilum sem bera á fram á aðalfundi þurfa að vera
komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum
fyrir aðalfund. Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist
skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir
aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins.
Reykjavík, 21. febrúar 2019.
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf.
Aðalfundur
Sláturfélags Suðurlands svf.
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. em halda átti 22. mars
og var frestað vegna veðurs verður haldinn á Goðalandi Fljótshlíð,
föstudaginn 29. mars 2019 og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf sa kvæmt 24. gr. samþykkta félagsins.
2. Önnur mál.
Reykjavík, 22. mars 2019.
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf.
Fyrstu þrjár Harry Potter-bækurnar koma
út á íslensku á þessu afmælisári. Í nýjum
búningi, fyrir nýja kynslóð lesenda.
2 3 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R58 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
1
-0
D
F
C
2
2
A
1
-0
C
C
0
2
2
A
1
-0
B
8
4
2
2
A
1
-0
A
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K