Morgunblaðið - 14.02.2019, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2019
staf sköpuarsögunnar og þær renni
saman í eitt. „Um leið og ég eyði
þekkjanlegum lestexta skapa ég
nýtt úr honum. Við þekkjum þetta í
allri sköpun í lífinu þar sem í hring-
rásinni takast alltaf á sköpun og
eyðilegging, það er andardráttur
lífsins.“
Þegar Guðjón er spurður að því
hvort honum finnist ekki erfitt að
eyða mörgum dögum í að skapa
stórt verkið hér til þess eins að eyði-
leggja það eftir sýninguna, þá brosir
hann og segir að þvert á móti þá
finnist sér eitthvað gott við að hafa
verkið ekki endanlegt. „Þar kemur
annað sjónhorn á hringrásina. Ég
teikna á vegginn, svo verður málað
yfir teikninguna. En ef ég geri þetta
aftur þá verður það allt annað verk.“
Allir sálmarnir á 19 mánuðum
En hvað með Passíusálmana í
fimmtíu teikningum?
„Fyrir tveimur árum hélt ég til
vinnustofudvalar í Róm. Ég var þá
byrjaður að vinna með þessa skrift
og langaði að taka Passíusálmana
fyrir, þar er píslarsagan og hún var
eitt helsta viðfangsefni allra lista-
manna barokksins og endurreisnar-
innar sem má sjá út um allt í
kirkjum Rómar. Svo var ég líka í
Róm í föstumánuðinum og það
tengdist Passíusálmunum. Ég
stefndi á að skrifa upp alla sálmana
fimmtíu og koma þeim á harða disk-
inn um leið,“ – Guðjón bankar á höf-
uð sér – „ég ætlaði að læra þá alla.“
Tókst það?
„Nei, í stuttu máli sagt þá mis-
tókst hvort tveggja!“ Hann hlær.
„Það tók mig í allt nítján mánuði að
skrifa alla sálmana fimmtíu en ég
byrjaði í Róm, lagði þar línurnar, en
náði ekki að gera helminginn, þetta
var mjög mikil vinna.“ Og hann út-
skýrir vísindalega niðurröðun orða
og lína á myndflötinn þar sem allt
þarf að ganga upp í gríðarlegri ná-
kvæmnisvinnu; sálmarnir eru
grunnurinn en svo tekur form-
hugsun mynlistarmannsins efnivið-
inn yfir. Þess má geta að á morgun
kemur út bók með útgáfu Guðjóns af
Passíusálmunum, hönnuð af
Ámunda Sigurðssyni, aðeins fimm-
tíu árituð og tölusett eintök.
Guðjón bendir á að Hallgrímur
hafi byrjað á Passíusálmunum árið
1656 en það sama ár hafi spænski
meistarinn Velasquez málað Las
Meninas, eitt merkasta verk mynd-
listarsögunnar.
„Ég nálgast þessa texta, Sköp-
unarsöguna og Passíusálmana, ekki
sem trúarleg fyrirbæri – þótt ekki sé
hægt að ganga heldur fram hjá
þeirri staðreynd. Fyrst og fremst er
þetta mjög sterkur þáttur í menn-
ingu okkar Íslendinga og merkur
litteratúr,“ segir hann.
Alltaf að horfa
Þegar horft er á skúlptúrana á
gólfinu, bæði nýja og eldri, þá eru
bækur efniviður í þeim öllum. Guð-
jón bendir á að bækur séu geymsla
fyrir tungumálið og að sér þyki
spennandi að takast á við það marg-
laga form. „Þú sérð að sumar þessar
bóka eru auðar, aðrar marglesnar.
Mér þótti spennandi að spegla þessa
tíu ára gömlu skúlptúra hér í nýju
texta- og tungumálaverkunum.“
Eins og á fyrri sýningum Guðjóna
er handverkið aðdáunarvert. Hvaða
máli skiptir það hann í listinni?
„Fyrir mér skiptir tíminn aðallega
máli,“ svarar hann. „Stundum fer ég
fram úr mér í vinnunni og þarf þá að
bakka, vinna hægar, og stundum eru
margar u-beygjur í vinnuferlinu. En
ferlið er hægt og verður að vera það.
Það er ekki eins og ég sé að reyna að
vera einhver fullkomnunarsinni
hvað handverkið varðar heldur þarf
ég bara þennan tíma í verkin.“
Guðjón er fjölhæfur listamaður,
hann teiknar, sker út, slípar, málar,
skrifar – og allt með sama vandaða
verklaginu. Þegar orð er haft á því
segir hann að fólk bendi sér stund-
um á að það mætti gera verkin með
fljótlegri hætti en hann þurfi bara að
leggja sinn tíma í þau.
„Yfirleitt verða verkin til í hönd-
unum og á seinni árum hef ég mikið
farið að nota fundið efni. Ég hef til
dæmis notað gömul húsgögn og
fatnað í skúlptúra, rétt eins og
greinarnar sem ég klippti af trján-
um. Ég sá bara út úr þeim verk.
Kannski hringrásin enn á ný.
Ég held það eigi við um mig eins
og svo marga aðra myndlistarmenn
að ég er alltaf að horfa. Ég er alltaf á
höttunum eftir einhverju sem getur
nýst mér í myndlistinni og þá er
sama hvort maður horfir kringum
sig í finni verslun eða niður í götu-
ræsi – það er sama drævið.
Og svo er hitt, að það er ekki mik-
ill munur á því að setja saman verk
og að setja saman sýningu eins og
þessa. Maður er að kompónera. Á
sýningum þurfa að vera andstæður
og togstreita, rétt eins og sam-
hljómur milli verka; allt eru það
sömu þættirnir og maður fæst við
alla daga í myndsköpuninni.“
Ljóð Eitt tíu ljóða Guðjóns á sýningunni, öll eru gerð úr bláum greinum.
Teikning Einn Passíusálmanna.
Stjórnandi Tung-Chieh
Chuang stjórnaði hljóm-
sveitinni af innlifun.
Kynnir Halldóra Geirharðs-
dóttir kynnti tónleikana.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas.
Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 Aukas.
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 15/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn
Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 23/3 kl. 19:39
Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Fös 29/3 kl. 19:30
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn
Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn
Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn
Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn
Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn
Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn)
Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn
Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn
Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn
Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas.
Velkomin heim (Kassinn)
Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn Sun 17/2 kl. 19:30 7.sýn
Lau 16/2 kl. 19:30 6.sýn Sun 24/2 kl. 19:30 8.sýn
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 14/2 kl. 19:30 Fim 21/2 kl. 19:30 Sun 24/2 kl. 21:00
Fös 15/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30 Mán 25/2 kl. 22:00
Fös 15/2 kl. 22:00 Fös 22/2 kl. 22:00 Fim 28/2 kl. 19:30
Lau 16/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30
Lau 16/2 kl. 22:00 Lau 23/2 kl. 22:00
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 17/2 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s
Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s
Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s
Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s
Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s
Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s
Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s
Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s
Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s
Miðasalan er hafin!
Elly (Stóra sviðið)
Fös 15/2 kl. 20:00 201. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s
Lau 16/2 kl. 20:00 202. s Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s
Fös 22/2 kl. 20:00 203. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s
Síðustu sýningar komnar í sölu.
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s
Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s
Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Athugið, takmarkaður sýningafjöldi.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 14/2 kl. 20:00 31. s Fös 22/2 kl. 20:00 37. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s
Sun 17/2 kl. 20:00 33. s Fös 1/3 kl. 20:00 39. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 13/4 kl. 20:00 aukas.
Aukasýning komin í sölu.
Ég dey (Nýja sviðið)
Fös 15/2 kl. 20:00 Lokas.
Allra síðasta sýning!
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!