Morgunblaðið - 18.02.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda
fylgja hlust-
endum K100
síðdegis alla
virka daga með
góðri tónlist,
umræðum um
málefni líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Í gær fagnaði breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran
28 ára afmæli. Hann heitir fullu nafni Edward
Christopher Sheeran og fæddist í Halifax. Sheeran
ólst upp í Suffolk, söng þar með kirkjukór frá fjög-
urra ára aldri og lærði mjög ungur að spila á gítar.
Hann gaf út sína fyrstu plötu árið 2011 og heillaði
með henni heimsbyggðina. Sheeran hlaut tvenn
BRIT-verðlaun ári síðar þar sem hann var valinn
besti nýliðinn og besti breski söngvarinn. Síðan
hefur frægðarsólin risið hratt og í dag er hann einn
vinsælasti tónlistarmaður heims.
Fjögurra ára í kirkjukór
20.00 Atvinnulífið Sigurður
K. Kolbeinsson heimsækir
íslensk fyrirtæki og kynnir
sér starfsemina. Fjöl-
breyttir og fróðlegir þættir.
20.30 Fasteignir og heimili
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur.
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy
Fallon fer á kostum og
tekur á móti góðum gest-
um.
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
Bandarísk gamanþáttaröð
um skötuhjúin Doug og
Carrie Heffernan.
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sjón-
varpssálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
13.45 Lifum lengur
14.20 Crazy Ex-Girlfriend
15.05 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Good Place
20.10 The F Word (US)
21.00 Escape at Danne-
mora
22.00 Blue Bloods Drama-
tísk þáttaröð um yfirmann
lögreglunnar í New York
og fjölskyldu hans. Reag-
an-fjölskyldan tengist lög-
reglunni órjúfanlegum
böndum en stundum er
erfitt að greina á milli
einkalífsins og starfsins.
Aðalhlutverkin leika Tom
Selleck, Donnie Wahlberg,
Bridget Moynahan og Will
Estes.
22.45 MacGyver
23.30 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.15 The Late Late Show
with James Corden
01.00 NCIS
01.45 NCIS: Los Angeles
02.30 FBI
03.20 The Gifted
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
14.05 Úr Gullkistu RÚV: 91
á stöðinni (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Tónahlaup (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
15.30 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (e)
16.10 Úr Gullkistu RÚV:
Opnun (e)
16.45 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Símon
18.06 Mói
18.17 Klaufabárðarnir
18.26 Ronja ræningjadóttir
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Lífsbarátta í nátt-
úrunni – Simpansar (Dyn-
asties)
20.55 Lífsbarátta í nátt-
úrunni: Á tökustað – Simp-
ansar (Dynasties: Making
Of)
21.10 Gíslatakan (Gidsel-
tagningen) Dönsk spennu-
þáttaröð um gíslatöku í
Kaupmannahöfn. Strang-
lega bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Paul Gauguin – Para-
dís handan sjóndeild-
arhringsins (Paul Gauguin:
Paradise Beyond the Hori-
zon) Heimildarmynd um
myndlistamanninn Paul
Gauguin.
23.15 Einræðisherrar
heimsins (Dictatorland)
00.05 Kastljós (e)
00.20 Menningin (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Friends
07.45 The Middle
08.05 The Mindy Project
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Grand Designs
10.25 Born Different
10.55 Great News
11.15 Óbyggðirnar kalla
11.35 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
12.00 Landnemarnir
12.35 Nágrannar
12.55 So You Think You Can
Dance
15.50 The Secret Life of 4
Year Olds
16.40 The Big Bang Theory
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.22 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Um land allt
20.05 God Friended Me
20.45 Manifest
21.30 Burðardýr
22.05 True Detective
23.05 Hand i hand
23.45 The Little Drummer
Girl
00.35 Blindspot
01.15 Outlander
02.10 Roman J. Israel, Esq.
17.35 Cry Baby
19.05 Florence Foster
Jenkins
21.00 Arrival
23.00 Hateful Eight
01.45 Girl, Interrupted
03.50 Arrival
20.00 Ég um mig
20.30 Taktíkin Silvía Rán
Björgvinsdóttir, íshokkí-
kona ársins hjá Hokkí-
sambandi Íslands, og Anna
Soffía Víkingsdóttir, næst-
stigahæsta júdókona Ís-
lands frá upphafi, eru gest-
ir þáttarins.
21.00 Ég um mig
21.30 Taktíkin
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.33 Zigby
16.44 Víkingurinn Viggó
17.00 Könnuðurinn Dóra
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Pingu
18.55 K3
19.00 Kalli Blómkvist
08.00 Villarreal – Sevilla
09.40 Real Betis – Alaves
11.20 Swansea – Brentford
13.00 Doncaster – Crystal
Palace
14.40 QPR – Watford
16.20 Wimbledon – Mill-
wall
18.00 Evrópudeildin –
fréttaþáttur 18/19
18.30 Meistaradeild Evrópu
18.55 Ensku bikarmörkin
19.25 Chelsea – Man. U.
21.30 Bristol – Wolves
23.10 Roma – Bologna
07.55 SPAL – Fiorentina
09.35 Inter – Sampdoria
11.15 Valencia – Espanyol
12.55 Rayo V. – Atl. M.
14.35 Napoli – Torino
16.15 Blackburn – Middles-
brough
17.55 Football L. Show
18.25 Spænsku mörkin
18.55 Ítölsku mörkin
19.25 Roma – Bologna
21.30 Real M. – Girona
23.10 Ensku bikarmörkin
23.40 Chelsea – Manchest-
er United
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Í ljósi skáldsögunnar – um
Milan Kundera og verk hans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sænsku út-
varpshljómsveitarinnar sem fram
fóru í Berwadhallen í Stokkhólmi í
desember. Á efnisskrá: Dreaming
eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Píanó-
konsert nr. 2, Processions, eftir
Daníel Bjarnason. Sinfónía nr. 6 í
h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjajkof-
skíj. Einleikari: Víkingur Heiðar
Ólafsson Stjórnandi: Gustavo Gi-
meno.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu
Ólafsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Mikið íþróttaefni er í boði í
sjónvarpi fyrir íþróttaunn-
endur og fer stundum fyrir
brjóstið á notendum RÚV
sem geta tuðað dagana langa
ef þeir fá ekki Helga sinn
Seljan í Kastljósinu út af ein-
hverjum boltaleikjum. Með
minnkandi heimi hefur fram-
boðið orðið enn meira og
með hjálp internetsins er
hægt að fylgjast með alls
kyns íþróttum úti um allan
heim.
Hér heima eru íþrótta-
félögin sjálf farin að nýta sér
internetið í æ ríkari mæli.
Framboð á sjónvarpsútsend-
ingum á netinu er orðið mjög
mikið. SportTv hefur í mörg
ár staðið fyrir netútsend-
ingum frá íslenskum íþrótta-
viðburðum. Í körfuboltanum
hefur KR lengi verið með út-
sendingar frá heimaleikjum
og gott ef Vestfirðingarnir í
KFÍ voru ekki bara með
þeim fyrstu til að bjóða upp á
netútsendingar frá heima-
leikjum.
Handboltahreyfingin hef-
ur nú tekið við sér hvað þetta
varðar. Í vetur er hægt að
fylgjast með fjölda liða í
handboltanum hér heima á
netinu. Þegar farið er inn á
heimasíðu HSÍ til að skoða
leikjadagskrána er merkt við
þá leiki sem eru sýndir,
hvort sem rétthafinn Stöð 2
Sport er á ferðinni eða félög-
in sjálf.
Mikið framboð á
íþróttum á netinu
Ljósvakinn
Kristján Jónsson
Morgunblaðið/Hari
Tekist á Kári Kristján og Ás-
geir Örn setja svip á deildina.
17.50 Selfoss – Fram (Bik-
arkeppnin í handbolta)
19.45 Handboltalið Íslands
20.00 Selfoss – Valur (Bik-
arkeppnin í handbolta)
22.10 Lífsbarátta í nátt-
úrunni – með ensku tali
23.00 Lífsbarátta í nátt-
úrunni: Á tökustað – með
ensku tali – Simpansar
(Dynasties: Making Of)
RÚV íþróttir
19.30 Silicon Valley
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Who Do You Think
You Are?
21.55 Curb Your Ent-
husiasm
22.30 Game of Thrones
23.20 Big Love
00.15 Flash
01.00 Supernatural
01.40 Silicon Valley
02.10 Modern Family
Stöð 3
Brian Wilson var staddur í hljóðveri á þessum degi
árið 1966 að taka upp Beach Boys-slagarann
„Good Vibrations“. Síðar átti lagið eftir að komast
á topp Breska vinsældalistans og einnig í topp-
sætið í Bandaríkjunum. Sagan á bak við lagið er að
þegar Brian Wilson var að alast upp sagði móðir
hans honum að hundar gætu fundið fyrir straum-
um frá fólki og þegar þeir fyndu fyrir góðum
straumum geltu þeir að því fólki. Wilson notaði
þessa kenningu þegar hann samdi lagið eins og
titillinn gefur til kynna.
Góðir straumar
Toppslagari hljóðritaður
á þessum degi.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá Kan-
ada
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Jesús Kristur er svar-
ið
22.00 Catch the fire
Ed Sheeran varð
28 ára í gær.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA