Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.02.2019, Side 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.02.2019, Side 20
Balloon-vasinn frá Louise Roe fæst í ýms- um stærðum og litum. Módern 13.490-44.900 kr. Stílhreinn blómavasi. Ilva 2.495 kr. Skál frá danska framleiðandanum Reflections. Snúran 61.900 kr. Gegnsætt og guðdómlegt Keramík hefur ráðið ríkjum síðustu ár í skrautmunum innan- húss en nú er kominn nýr gestur, litaðir glermunir af ýmsu tagi. Þetta eru oftar en ekki nytjagripir þó sumir séu jafnframt listræn- ir og fallegir. Margt nýtt er að finna í verslunum um þessar mundir en líka er hægt að leita fanga á fornsölum eða háaloftinu hjá ömmu. Þekktir framleiðendur eru m.a. Holmegaard og Iittala, sem hafa boðið upp á vörur af þessu tagi árum saman þó að margir nýir hafi líka bæst í hópinn. Sniðugt er að eiga safn af glermunum og raða saman, jafnvel eftir litum, og eru þetta gripir sem fara t.d. vel í glugga þar sem ljósið skín í gegnum þá. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Glas úr Pokal-línunni, sem er líka hægt að nota undir heita drykki. IKEA 195 kr. Þessi Lyngby-vasi er ekki úr postulíni heldur gleri. Kúnígúnd 14.990 kr. Lampi frá Iittala sem hent- ar vel á náttborð eða til að gefa stemningsbirtu í stofu. Epal 81.800 kr. Maria Kariis hannaði þennan vasa fyrir Holmegaard. Innblást- urinn að forminu kem- ur frá túlípönum en glerið er munnblásið. Kúnígúnd 35.990 kr. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.2. 2019 HÖNNUN OG TÍSKA Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Ísafjörður Skeiði 1 79.992 kr. 99.990 kr. PINNACLE La-z-boy hægindastóll. Svart áklæði. St.: 80 x 85 x: 104 cm. 87.992 kr. 109.990 kr. MARTINI La-z-boy hægindastóll. Svart áklæði. St.: 83 × 94 × 97 cm 143.992 kr. 179.990 kr. PINNACLE La-z-boy hægindastóll. Dökkbrúnt leður. St.: 80 x 85 x: 104 cm.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.