Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.02.2019, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.02.2019, Blaðsíða 33
24.2. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Fara fleiri og fleiri með æðar austur með skipi. (14) 9. Ljóð með sk-stuðlun fjallar um pæju. (6) 10. Satan nær að svína út. (3) 12. Ljúka við hesta. (5) 13. Skrælnar pæja einhvern veginn við lænu. (12) 14. Sleip fyrir hádegið er umtöluð og smá óttaslegin. (9) 15. Þarf að rugla dela til margfalda? (8) 16. Sé að Alla með okkur ensku enn finnur ráðningu. (9) 17. Kastgengi sjö nær að elda fljótt. (12) 18. Agnes fer til Míu með steinefni. (9) 20. Reykvískir munnar fjarlægja vitleysu. (10) 25. Togun uxa á stílbragði. (9) 28. Tryggingarstofnun er með unnusta fyrir eina með sérstakar spýtur. (11) 30. Anda níðir hjá óttalausum. (9) 31. Jón ruglar um upprisur og litarefni í auga. (11) 34. Sast einn með óþekktum sem fékk kveðið frá hrærðasta. (10) 36. Smá spæni gaf skíðaguð rökum. (11) 37. Slæmt fyrir snákatemjara og hjólreiðamann. (10) 38. Sílas með hreyfingu hjá því sem er alltaf veikt. (7) 39. En Gillý varð að himnaveru. (6) 40. Ákveðinn þýskur verður líka ákveðinn upp á íslensku með skyggnið. (5) LÓÐRÉTT 1. Hmm, Framarar geta fundið útlimi. (11) 2. Halló, ÓK að finna áfengi. (7) 3. Fyrir flakk tími heiðri á búskapartímabili. (11) 4. Að Alda og stúlka mætist við tvær höfuðáttir hjá listakonu. (11) 5. Leistaskjöl reynast vera fatnaður. (10) 6. Særa borgarar enn fráskildar? (11) 7. Daníel verndar brjálað gengi þjóðsagnapersóna. (9) 8. Sé auðmjúkan Adam að urða útlendinginn. (11) 9. Gafst Sambandinu þá sem eru alltaf þvalir. (10) 11. Lugt afa er flækt í hreyfitaug. (7) 19. Nei, hjón finnast í bilum á milli fingra. (6) 21. Mjúk á ekki turn, heldur dópsprautuna. (10) 22. Léttur klasi á króki. (10) 23. Skara með elsku og ensku vætuásigkomulag. (10) 24. Virðing á vaktinni. (3) 26. Rek út úr mér tunguna á Ringo í túlkun á rómantískri hetju. (10) 27. Sögupersóna Atómstöðvarinnar fær skáksett, sekúndu og ílát. (9) 29. Vökvi sem er ekki gott að hafa í mannlegu samfélagi? (8) 31. Rassist aftur á bak og fær einhvern til að setjast. (6) 32. Ég fæddi frið og skipa ykkur að freyða. (6) 33. Viðriðinn líffærið. (5) 35. Upprunninn úr kjarri. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgun- blaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 24. febrúar rennur út á hádegi föstudaginn 1. mars. Vinn- ingshafi krossgátunnar 17. febrúar er Lovísa I. Jarlsdóttir, Heiðarvegi 53, 900 Vestmannaeyjum. Hún hlýtur í verðlaun bókina Manneskjusaga eftir Steinunni Ásmundsdóttur. Bókaútgáfan Björt gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku VORI ERUM ÝKIR LATI F A Á F I L N Ó S T K R I S T N A S T Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin SKAGI LYKTI VÍKKA VIKNI Stafakassinn HÓF AFI LÁS HAL ÓFÁ FIS Fimmkrossinn FALUR SALAT Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Vipra 4) Tækin 6) Iðrar Lóðrétt: 1) Vetni 2) Pokar 3) AnnirNr: 111 Lárétt: 1) Rykti 4) Ögrun 6) Riðar Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Gotar 2) Náðir 3) Riðar S

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.