Morgunblaðið - 01.03.2019, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARS 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á
hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdeg-
is alla virka daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga
sem fá þig til að syngja og dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fagnar
25 ára afmæli í dag. Þrátt fyrir ungan aldur hefur
hann náð gríðarlega langt og var meðal annars
fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að ná sjö lög-
um af sömu plötu inn á Topp 100-vinsældalista
Billboard. Það sem meira er, það var fyrsta plata
popparans sem náði þessum árangri. Fyrsta smá-
skífan sem hann sendi frá sér árið 2009 hét „One
Time“ og komst á topp 30 lista í yfir 10 löndum.
Þessa dagana er hann í pásu frá tónlistinni sem
vonandi verður ekki of löng.
Bieber 25 ára
20.00 Eldhugar: Sería 2 (e)
Í Eldhugum fara Pétur
Einarsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
20.30 Mannrækt (e)
21.00 21 – Úrval á föstu-
degi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Family Guy
14.10 Ally McBeal
14.55 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her Bráðfyndin gam-
anþáttaröð um vinahóp
sem lendir í ótrúlegum
uppákomum. Aðal-
hlutverkin leika Josh Ra-
dor, Jason Segal, Cobie
Smulders, Neil Patrick
Harris og Alyson Hann-
igan.
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy
Fallon fer á kostum og
tekur á móti góðum gest-
um.
19.00 Younger Liza Miller
er fertug og nýfráskilin.
Eftir árangurslausa leit að
vinnu ákveður hún að
gjörbreyta lífi sínu og
þykjast vera 26 ára. Fljót-
lega fær hún drauma-
starfið og nýtt líf hefst
sem kona á þrítugsaldri.
19.30 The Voice US
21.00 The Bachelor
22.30 Terminator 2: Judge-
ment Day 10 ár eru nú lið-
in síðan vélmenni var sent
úr framtíðinni til að drepa
Sarah Connor. Núna er
það sonur hennar John,
framtíðarleiðtogi and-
spyrnuhreyfingarinnar,
sem er skotmarkið.
00.50 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
01.35 NCIS
02.20 NCIS: Los Angeles
03.00 The Walking Dead
03.45 The Messengers
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
10.00 EM í frjálsíþróttum
innanhúss Bein útsending
frá EM í frjálsum íþróttum
innanhúss í Glasgow.
13.15 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
14.05 Úr Gullkistu RÚV: 91
á stöðinni (e)
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Toppstöðin (e)
15.40 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
16.25 Landinn (e)
16.55 #12stig (e)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories)
18.30 Krakkastígur (e)
18.35 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins.
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Gettu betur (MA –
MR) Bein útsending frá
fyrri undanúrslitum spurn-
ingakeppni framhaldsskól-
anna.
20.55 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.40 Síðbúið sólarlag
(Hold the Sunset) Gam-
anþættir frá BBC með John
Cleese í einu aðalhlutverk-
anna.
22.15 Norrænir bíódagar:
Elska þig að eilífu (Elsker
dig for evigt) Dönsk kvik-
mynd frá 2002. Joachim og
Cecilie eru ung og ástfangin,
en dag einn verður Joachim
fyrir bíl og lamast fyrir neð-
an háls. Bannað börnum.
00.05 Dirty Rotten Scound-
rels (Bragðarefir) Gam-
anmynd frá 1988 með Steve
Martin og Michael Caine í
hlutverkum tveggja bragð-
arefa sem afla sér viðurværis
með því að svíkja fé af grun-
lausum konum.
01.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
08.10 The Middle
08.35 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Restaurant Startup
10.20 Splitting Up Toget-
her
10.50 The Night Shift
11.35 Hið blómlega bú
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Intolerable Cruelty
14.35 Emil í Kattholti
16.10 Ég og 70 mínútur
16.40 The Goldbergs
17.00 First Dates
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Evrópski draumurinn
Ómissandi upprifjun af
þessum hörkuspennandi
og skemmtilegu þáttum
þar sem tvö lið þeystust
um Evrópu þvera og endi-
langa í kapplaupi við tím-
ann og freistuðu þess að
leysa þrautir og safna
stigum.
20.00 Amelia
21.50 O.G.
23.40 Call Me by Your
Name
01.50 Father Figures
18.35 The Yellow Hand-
kerchief
20.10 Circle
22.00 A Cure for Wellness
00.25 My Dinner With
Herve
02.10 Child 44
20.00 Föstudagsþátturinn Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram und-
an og fleira skemmtilegt.
20.30 Föstudagsþátturinn
Helgin og fleiri málefni.
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.55 K3
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Mæja býfluga
17.48 Nilli Hólmgeirsson
18.00 Stóri og Litli
18.12 Zigby
18.23 Dagur Diðrik
18.45 Víkingurinn Viggó
19.00 Ribbit
07.00 Meistaradeild Evrópu
07.25 Premier League
World 2018/2019
07.55 Leicester – Brighton
09.35 Cardiff – Everton
11.15 Newcastle – Burnley
12.55 Úrvalsdeildin í pílu-
kasti
16.50 Grótta – Fram
18.20 La Liga Report
18.50 PL Match Pack
19.20 Evrópudeildin –
fréttaþáttur 18/19
19.45 Afturelding – Valur
21.45 Seinni bylgjan
23.15 Cagliari – Inter
07.30 Atletico Madrid –
Villarreal
09.10 Getafe – Rayo Vallec-
ano
10.50 Fiorentina – Inter
12.30 Chelsea – M. City
14.15 Bologna – Juventus
15.55 KA/Þór – Haukar
17.25 Stjarnan – ÍA
19.05 Búrið
19.40 Leeds – WBA
21.45 Premier League Pre-
view 2017/2018
22.15 UFC Now 2019
23.05 HK – Valur
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni. Um-
sjónarmenn eru Óðinn Jónsson,
Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Ill-
ugadóttir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Íslenskt
reggae og popp. Umsjón: Jónatan
Garðarsson. (Frá því á mánudag)
19.50 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar
Hansson. (Frá því í morgun)
21.35 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu
Ólafsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestarklefinn. Umræður um
menningu og listir. Umsjón: Berg-
steinn Sigurðsson. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Sumir dagar eru þannig að
maður vill bara fá að vera í
friði. Vill ekki hlæja að
fyndni í grínþáttum eða æs-
ast upp yfir eltingarleikjum í
spennuþáttum. Vill samt
hafa kveikt á sjónvarpinu,
annaðhvort sem bakgrunns-
þema yfir þvottasorteringu,
eða horfa á eitthvað sem sef-
ar.
Netflix býður upp á fjórar
tegundir af arineldi með
snarki. Fireplace for your
Home er grunnheiti flestra
þessara prógramma og það
er George Ford sem er fram-
leiðandi um klukkutíma-
langra heimabrenna sem eru
jafnmismunandi og þær eru
margar. Í fyrstu útgáfunni
horfum við til dæmis á birki
brenna þar sem snarkið nýt-
ur sín vel. Önnur útgáfan er
sennilega ekki með birki, þar
sem það er ekki tekið fram,
en snarkið er gott. Í þriðju
útgáfunni er hægt að hlusta
á hugljúfa tónlist meðan eld-
urinn dáleiðir, sem er reynd-
ar óþarfi fyrir mína parta.
Fjórða útgáfan er nokkuð
undarleg en eldurinn logar
þá í ruslatunnu og sviðsetn-
ingin minnir á dimmt húsa-
sund í stórborg, með sírenum
og glæpalegum hljóðum í
bakgrunni. Sá eldur er eig-
inlega alls ekkert róandi
nema maður hafi kannski al-
ist upp undir berum himni í
bandarískri glæpaborg.
Hægeldað, snark-
andi sjónvarp
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Notó Í fjölbýlishúsum er ar-
ineldinn að finna á Netflix.
17.03 Lestarklefinn Um-
ræðuþáttur um menningu
og listir.
19.00 EM í frjálsíþróttum
innanhúss Bein útsending
frá EM í frjálsum íþróttum
innanhúss í Glasgow.
RÚV íþróttir
19.05 Modern Family
19.30 Silicon Valley
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Angie Tribeca
21.15 The Simpsons
21.40 Bob’s Burgers
22.05 American Dad
22.30 Game Of Thrones
23.25 Luck
00.25 Modern Family
00.50 Silicon Valley
01.20 Seinfeld
Stöð 3
Áttunda breiðskífa hljómsveitarinnar Pink Floyd
kom út í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1973.
Hlaut hún nafnið The Dark Side of The Moon og átti
aldeilis eftir að slá í gegn um allan heim. Hún er
næst söluhæsta breiðskífa allra tíma og hefur selst
í yfir 50 milljónum eintaka. Einnig er hún sú plata
sem lengst hefur verið á bandaríska Topp 200-
listanum, í alls 724 vikur eða í rúm 14 ár. Á plötunni
er að finna stórsmelli á borð við „Money“, „Us And
Them“, „Time“ og „The Great Gig In The Sky“.
Sló rækilega í gegn
The Moon kom
út á þessum degi.
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svar-
ið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
Íslandsvinurinn á
afmæli í dag.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA