Morgunblaðið - 07.03.2019, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 07.03.2019, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2019 Opnunartilboð Komdu við og kíktu á tilboðin Vorum að opna nýjan og glæsilegan sýningarsal í verslun okkar á Óseyrarbraut 28, Hafnafirði. Þau gleðitíðindi berast að danskir þemadagar hefjist í Hagkaupum í dag, en það þýðir að boðið verður upp á gríðarlegt úrval ferskvöru sem annars sést ekki hér á landi. Meðal þess sem vert er að nefna er kjöt, ostar, pylsur, álegg, síld og fleiri þekktir danskir réttir sem við Íslendingar þekkjum og elskum. Dönsku þemadagarnir eru því hvalreki, þá ekki síst þegar hálf þjóðin er á ketó og getur gert vel við sig í ostum og kjöti án þess að það bitni á mittismálinu. Morgunblaðið/Ómar Danskir þemadagar Ljóst er að það verður drekkhlaðið borð af kræsing- urm í boði í Hagkaupum næstu daga. Danskir þemadagar í Hagkaupum Heimabökuð pítsa með hráskinku, klettasalati, sveppum, avókadó og mozzarella-perlum 250 ml volgt vatn 2 msk. ólífuolía 7 dl hveiti (ég setti 5 dl hveiti og 2 dl heilhveiti) 2 tsk. þurrger 2 tsk. salt Álegg Pítsasósa Rifinn pítsaostur 8 sveppir Parmaskinka Klettasalat Avókadó Mozzarella-perlur Pipar Aðferð: Setjið gerið út í vatnið og hrærið saman. Blandið hveiti og salti saman í skál. Hellið gerblöndunni út í hveitið með hrærivélina í gangi. Bætið ólífuolíunni út í og hnoðið saman þangað til gott pítsa- deig hefur myndast, það á ekki að vera of klístrað en auðvelt að hnoða það. Leyfið deiginu að hefast í a.m.k. 1 klst. Stillið ofninn á 240°C, skiptið deiginu í tvo hluta og fletjið deigin út. Setjið pítsusósu og pítsaost á deigið, skerið sveppina og rað- ið á botnana, bakið þá í ofni í um það bil 10 mínútur eða þar til osturinn er byrjaður að brúnast og kantarnir á deiginu líka. Takið pizzuna út úr ofninum og raðið parmaskinku, ruccola, mozzarella-perlum og toppið með svörtum pipar. Helgarpítsan sem slær í gegn Þessi dásemd er hreinræktað sælgæti enda höfundur hennar engin önnur en Linda Ben. Það er ekki nokkur leið að standast svona og því hvetjum við ykkur eindregið til að láta vaða og prófa þessa snilld. Ljósmynd/Linda Ben Ómótstæðilegt Að venju klikkar Linda Ben ekki en hvað er betra en heimagerð pítsa með lúxus áleggi?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.