Morgunblaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2019 41 Heilbrigðiseftirlit Vesturlandssvæðis óskar eftir að ráða eftirlitsmann til tímabundinna eftirlitsstarfa frá miðjum maí fram til áramóta 2019/2020. Möguleiki á framtíðarstarfi eftir þann tíma. Stofnunin annast ýmsa málaflokka á sviði hollustu- hátta, matvælaeftirlits, mengunarvarna og umhverfis vöktunar á Vesturlandi. Skrifstofan er til húsa að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit. Starfið felst í: • Fjölbreytilegum eftirlitsstörfum á öllu Vesturlandi. • Eftirlitsferðum í ýmis konar atvinnufyrirtæki á mengunar-, hollustuhátta- og matvælasviði. • Sýnatökum. • Skýrslugerðum. Við eru að leita að: • Röggsömum, virkum og sjálfstæðum einstaklingi sem annað hvort hefur lokið eða er í háskólanámi. • Einstaklingi með reynslu af vinnumarkaði og þekkingu í raungreinum. • Einstaklingi með ökuréttindi. • Traustum og skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og gott auga með skýrslugerð. • Við erum reyklaus vinnustaður. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda skulu berast á netfangið heilbrigdiseftirlit@vesturland.is fyrir 10. maí n.k. Heilbrigðiseftirlitsmaður/ heilbrigðisfulltrúi FAGSTJÓRI GREININGA HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á: ORKUSKIPTUM? UMHVERFISMÁLUM? TRAUSTUM INNVIÐUM? SNJALLVÆÐINGU? Samorka óskar eftir að ráða hagfræðing eða einstakling með aðra viðeigandi menntun, s.s. viðskiptafræði eða verkfræði, til að sinna mikilvægum og spennandi verkefnum á sviði greininga. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir einstakling sem hefur áhuga og getu til að safna saman og greina hagtölur og ýmsar áhugaverðar upplýsingar sem varða orku- og veitustarfsemi á Íslandi og í nágrannalöndum okkar, og koma þeim til skila á mannamáli. Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Aðildarfélög Samorku eru um 50 talsins og með starfsemi um allt land. Hlutverk samtakanna er að starfrækja trúverðugan, fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og veitufyrirtækja og styrkja þannig stöðu þeirra og rekstur. Samorka er aðili að Samtökum atvinnulífsins og er staðsett í Húsi atvinnulífsins að orgartúni 5. Í starnu felst tækifæri til að vinna náið með ýmsum sérfræðingum aðildarfyrirtækja Samorku auk sérfræðinga annarra samtaka í Húsi atvinnulífsins. NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ FINNA Á WWW.SAMORKA.IS æði konur og karlar eru hvött til að sækja um starð. ánari upplýsingar um starð veita áll rland, framkvæmdastjóri Samorku pall samorka.is , og Ari y erg ari intelle ta.is í síma 5 5. Umsókn óskast fyllt út á .intelle ta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningar réf. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. HELSTU VERKEFNI: Söfnun, greining og miðlun upplýsinga sem varða orku- og veitustarfsemi, þ.m.t. umhvers- og loftslagsmál. Greining á áhrifum reytinga á rekstrarumhver orku- og veitufyrirtækja. Skýr og greinargóð framsetning gagna og upplýsinga. Skipulagning og umsjón með framkvæmd opinna funda um málefni orku- og veitugeirans. Faglegur stuðningur við ýmis verkefni sem unnið er að hverju sinni. ftirfylgni með nýrri stefnu samtakanna. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun sem nýtist í star, s.s. hagfræði, viðskiptafræði eða verkfræði. Hæfni og áhugi á að greina upplýsingar og hagstærðir sem varða orku- og veitustarfsemi hér á landi og í nágrannalöndum. Færni í markvissri framsetningu upplýsinga jafnt skriega, myndrænt og munnlega. Jákvæðni og mikil samskipta- og samstarfsfærni. Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, lausar stöður fyrir skólaárið 2019-2020 • Umsjónarkennarar á yngsta stigi (1.-4. bekkur), miðstigi (5.-7. bekkur) og efsta stigi (8.-10. bekkur), 100% stöður. • Forfallakennari, 100% staða. • Kennari í leiklist, 60% staða. • Tónmenntakennari á yngsta stigi, 46% staða. • Umsjónarmaður fasteigna, 100% staða. Helstu verkefni: Almenn umsjón með húseignum skólans og innanstokksmunum skv. nánari starfslýsingu. Starfsreynsla og þekking á viðhaldsvinnu eða iðnmenntun er æskileg. • Deildarstjóri yngsta stigs, 100% staða. Helstu verkefni: Dagleg stjórnun og forysta á yngsta stigi (1.-4. bekkur), ásamt öðrum fjölbreyttum verkefnum í samstarfi við stjórnunarteymi skólans skv. nánari starfslýsingu. Grunnskólakennararéttindi eru áskilin. Menntun og reynsla í stjórnun er æskileg, ásamt skipulagshæfileikum og frumkvæði í starfi. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á grunnskólastarfi. Reynsla af teymisvinnu er mikilvægur eiginleiki. Í Vallaskóla eru yfir 630 nemendur í 1.-10. bekk og yfir 100 starfsmenn, sjá www.vallaskoli.is. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Guðbjarti Ólasyni skólastjóra á netfangið gudbjartur@vallaskoli.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2019 og ráðið er í störfin frá og með 1. ágúst 2019. Störfin henta jafnt körlum sem konum. Launakjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 9 þúsund íbúar, þar af um 2000 börn í fimm leikskólum og þremur grunnskólum. Í sveitar félaginu er unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á faglega forystu í anda lærdómssamfélagsins, snemmtæka íhlutun, samstarf skóla og stofnana um umbótastarf og þróun úrræða fyrir börn. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið, fjölskyldusvið og Skólaþjónustu Árborgar má finna á www.arborg.is. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.