Morgunblaðið - 27.04.2019, Page 41

Morgunblaðið - 27.04.2019, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2019 41 Heilbrigðiseftirlit Vesturlandssvæðis óskar eftir að ráða eftirlitsmann til tímabundinna eftirlitsstarfa frá miðjum maí fram til áramóta 2019/2020. Möguleiki á framtíðarstarfi eftir þann tíma. Stofnunin annast ýmsa málaflokka á sviði hollustu- hátta, matvælaeftirlits, mengunarvarna og umhverfis vöktunar á Vesturlandi. Skrifstofan er til húsa að Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit. Starfið felst í: • Fjölbreytilegum eftirlitsstörfum á öllu Vesturlandi. • Eftirlitsferðum í ýmis konar atvinnufyrirtæki á mengunar-, hollustuhátta- og matvælasviði. • Sýnatökum. • Skýrslugerðum. Við eru að leita að: • Röggsömum, virkum og sjálfstæðum einstaklingi sem annað hvort hefur lokið eða er í háskólanámi. • Einstaklingi með reynslu af vinnumarkaði og þekkingu í raungreinum. • Einstaklingi með ökuréttindi. • Traustum og skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og gott auga með skýrslugerð. • Við erum reyklaus vinnustaður. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda skulu berast á netfangið heilbrigdiseftirlit@vesturland.is fyrir 10. maí n.k. Heilbrigðiseftirlitsmaður/ heilbrigðisfulltrúi FAGSTJÓRI GREININGA HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á: ORKUSKIPTUM? UMHVERFISMÁLUM? TRAUSTUM INNVIÐUM? SNJALLVÆÐINGU? Samorka óskar eftir að ráða hagfræðing eða einstakling með aðra viðeigandi menntun, s.s. viðskiptafræði eða verkfræði, til að sinna mikilvægum og spennandi verkefnum á sviði greininga. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir einstakling sem hefur áhuga og getu til að safna saman og greina hagtölur og ýmsar áhugaverðar upplýsingar sem varða orku- og veitustarfsemi á Íslandi og í nágrannalöndum okkar, og koma þeim til skila á mannamáli. Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Aðildarfélög Samorku eru um 50 talsins og með starfsemi um allt land. Hlutverk samtakanna er að starfrækja trúverðugan, fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og veitufyrirtækja og styrkja þannig stöðu þeirra og rekstur. Samorka er aðili að Samtökum atvinnulífsins og er staðsett í Húsi atvinnulífsins að orgartúni 5. Í starnu felst tækifæri til að vinna náið með ýmsum sérfræðingum aðildarfyrirtækja Samorku auk sérfræðinga annarra samtaka í Húsi atvinnulífsins. NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ FINNA Á WWW.SAMORKA.IS æði konur og karlar eru hvött til að sækja um starð. ánari upplýsingar um starð veita áll rland, framkvæmdastjóri Samorku pall samorka.is , og Ari y erg ari intelle ta.is í síma 5 5. Umsókn óskast fyllt út á .intelle ta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningar réf. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. HELSTU VERKEFNI: Söfnun, greining og miðlun upplýsinga sem varða orku- og veitustarfsemi, þ.m.t. umhvers- og loftslagsmál. Greining á áhrifum reytinga á rekstrarumhver orku- og veitufyrirtækja. Skýr og greinargóð framsetning gagna og upplýsinga. Skipulagning og umsjón með framkvæmd opinna funda um málefni orku- og veitugeirans. Faglegur stuðningur við ýmis verkefni sem unnið er að hverju sinni. ftirfylgni með nýrri stefnu samtakanna. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun sem nýtist í star, s.s. hagfræði, viðskiptafræði eða verkfræði. Hæfni og áhugi á að greina upplýsingar og hagstærðir sem varða orku- og veitustarfsemi hér á landi og í nágrannalöndum. Færni í markvissri framsetningu upplýsinga jafnt skriega, myndrænt og munnlega. Jákvæðni og mikil samskipta- og samstarfsfærni. Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, lausar stöður fyrir skólaárið 2019-2020 • Umsjónarkennarar á yngsta stigi (1.-4. bekkur), miðstigi (5.-7. bekkur) og efsta stigi (8.-10. bekkur), 100% stöður. • Forfallakennari, 100% staða. • Kennari í leiklist, 60% staða. • Tónmenntakennari á yngsta stigi, 46% staða. • Umsjónarmaður fasteigna, 100% staða. Helstu verkefni: Almenn umsjón með húseignum skólans og innanstokksmunum skv. nánari starfslýsingu. Starfsreynsla og þekking á viðhaldsvinnu eða iðnmenntun er æskileg. • Deildarstjóri yngsta stigs, 100% staða. Helstu verkefni: Dagleg stjórnun og forysta á yngsta stigi (1.-4. bekkur), ásamt öðrum fjölbreyttum verkefnum í samstarfi við stjórnunarteymi skólans skv. nánari starfslýsingu. Grunnskólakennararéttindi eru áskilin. Menntun og reynsla í stjórnun er æskileg, ásamt skipulagshæfileikum og frumkvæði í starfi. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á grunnskólastarfi. Reynsla af teymisvinnu er mikilvægur eiginleiki. Í Vallaskóla eru yfir 630 nemendur í 1.-10. bekk og yfir 100 starfsmenn, sjá www.vallaskoli.is. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Guðbjarti Ólasyni skólastjóra á netfangið gudbjartur@vallaskoli.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2019 og ráðið er í störfin frá og með 1. ágúst 2019. Störfin henta jafnt körlum sem konum. Launakjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 9 þúsund íbúar, þar af um 2000 börn í fimm leikskólum og þremur grunnskólum. Í sveitar félaginu er unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á faglega forystu í anda lærdómssamfélagsins, snemmtæka íhlutun, samstarf skóla og stofnana um umbótastarf og þróun úrræða fyrir börn. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið, fjölskyldusvið og Skólaþjónustu Árborgar má finna á www.arborg.is. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.