Morgunblaðið - 27.04.2019, Side 42

Morgunblaðið - 27.04.2019, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2019 Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Reykja vík ur borg Innkaupadeild Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Óðinsgata, Týsgata og Óðinstorg, endurgerð - Verkeftirlit, Forval nr. 14510. • Uppbygging íþróttamiðstöðvar Fram í Úlfarsárdal, EES Forval nr. 14524. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod FORVAL Sími 528 9000 • www.rarik.is RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 19013 Hitaveita RARIK  Hai   e vaaa t va Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vef RARIK www.rarik.is/utbod-i-gangi frá og með mánudeginum 29. apríl 2019. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 14. maí 2019. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera viðstaddir. ÚTBOÐ Raðauglýsingar Tilboð óskast í frístundahús, staðsett við Fjölbrautaskóla Suðurnesja Húsið er byggt af nemendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja veturinn 2018 til 2019. Húsið er 56 m2 að grunnfleti með millilofti sem reiknast um 9 m2 en gólfflötur er um 25 m2. Húsið er fullklárað að utan, klætt með 32 mm bjálkaklæðningu. Veggir að innan eru klæddir með gifsi og einnig loft í holi og herbergjum. Loft yfir stofu og risi eru panel- klædd. Á gólfi eru 22 mm nótar gólfplötur. Húsið er án endanlegra gólfefna, innréttinga og inni- hurða. Rafmagn er fullklárað með tilbúinni raf- magnstöflu. Húsið er einangrað með 200 mm steinull í gólfi, 150 mm steinull í útveggjum og þak er einangrað með 200 mm steinull. Gluggar eru allir með tvöföldu k-gleri. Húsið verður til sýnis í samráði við Gunnar Valdimarsson s. 8995163 en hann veitir nánari upplýsingar sem og Ríkiskaup í síma 530 1400. Húsið er tilbúið til flutnings og þarf kaupandi að fjarlægja það eigi síðar en 20. ágúst 2019. Tilboðseyðublöð eru aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is og liggja einnig frammi í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Gögnin verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa þriðjudaginn 30. apríl 2019. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 þriðjudaginn 14. maí þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. Fjölbrautaskóli Suðurnesja áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sölu Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni mánudaginn 6. maí 2019 kl. 20:00. Dagskrá:  Skýrsla safnaðarráðs.  Skýrsla forstöðumanns/Fríkirkjuprests.  Reikningar safnaðarins lagðir fram.  Kosning í safnaðarráð og trúnaðarstörf.  Önnur mál. Safnaðarráð Fríkirkjunnar í Reykjavík Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Hallgrímssafnaðar Sunnudaginn 5. maí kl. 12.30 er boðað til aðalsafnaðarfundar Hallgrímssafnaðar í Suðursal Hallgrímskirkju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning í aðal- og varastjórn Kosning í kjörnefnd Önnur mál Sóknarnefnd Hallgrímskirkju Tilboð/útboð Smáauglýsingar Gefins Tvöfaldur Samsung ísskápur lítið notaður - fæst gefins gegn því að vera sóttur. Samsung tvöfaldur ísskápur með klakavél og snertiskjá. Keyptur í Elkó 2017. Erum að flytja og getum ekki tekið hann með. Hann er mjög þungur. Uppl. í síma 894-0909 eftir kl. 16. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu KRISTALS LJÓSAKRÓNUR í Glæsibæ Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir falleg heimili. Handskornar kristals- ljósakrónur, veggljós, matarstell, kristalsglös til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Glæsibær, sími 7730273 Bókhald Bókhald Bókari með reynslu úr banka- geiranum og vinnu á bókhalds- stofu, getur tekið að sér bók- halds-, launa- og VSK vinnslur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Uppl. í síma 852-3536. Byggingavörur Verktakar, gistihús, og bændagisting Innihurðir - Innihurðir Vandaðar þýskar innihurðir með körmun. Tilboð óskast í100 - 150 hurðir. Selst í heilu lagi. Litir hvítt og eik og spónlögð eik. Upplýsingar í síma 66 45 900 og í tölvupósti: santon@nýborg.is Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu heldur inntökupróf í læknisfræði í MK 3. júní kl. 10:00 nk. Uppl. um námið og skráningu kaldasel@islandia.is. og fá. 8201071 Einnig er stefnt að halda inntökupróf í Dýralæknaháskólanum í Košice Slóvakiu. Bílar Nissan Quashqai Tekna til sölu Árgerð 2014, akstur 67.000 km. Glerþakið, 360° myndavél, 19" felgur, leiðsögukerfi, nýir bremsuklossar, næsta skoðun 2020. Ekki bílaleigu- bíll! Verð 2.750.000. S. 8452970. Húsviðhald kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði. Kynntu þér málið á heimasíðu okkar. Hjá leikskólum bæjarins eru lausar stöður aðstoðarskólastjóra – deildarstjóra – leikskóla- kennara – sérkennslustjóra og þroskaþjálfa. Í grunnskólum Kópavogs eru lausar stöður deildarstjóra sérúrræða, sérkennara og umsjónar- kennara á miðstigi og yngsta stigi. Hjá skólaþjónustu eru laus störf verkefnastjóra og sálfræðings. Fleiri spennandi störf í boði svo sem sérfræðingur í starfsmanna- og launadeild, starf í þjónustu með fötluðum og vallarstjóri íþrótta- valla Kópavogsbæjar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.