Morgunblaðið - 27.04.2019, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2019
Á sunnudag SA-átt, 3-10 m/s og
rigning með köflum, en þurrt að
mestu fyrir norðan. Hvessir syðst
um kvöldið og bætir í rigningu. Hiti
6 til 13 stig, svalast á Austfjörðum.
Á mánudag Suðaustlæg átt, 8-15 m/s og talsverð rigning SA-til, annars dálítil væta öðru
hvoru, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á N-landi.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hinrik hittir
07.21 Úmísúmí
07.44 Klingjur
07.55 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Eysteinn og Salóme
08.21 Millý spyr
08.28 Með afa í vasanum
08.40 Minnsti maður í heimi
08.41 Flugskólinn
09.03 Stundin okkar
09.30 Sögur
10.00 Skólahreysti
10.30 Hafið, bláa hafið
11.20 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað
11.30 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.15 Hemsley-systur elda
hollt og gott
12.40 Frumkvöðlakrakkarnir
13.40 Heilabrot
14.10 Kiljan
14.50 Í helgan stein
15.20 Harry Styles á tón-
leikum í Manchester
16.20 Ég vil fá konuna aftur
16.50 Bannorðið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bílskúrsbras
18.04 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.15 Landakort
18.25 HM kvenna í fótbolta:
Leiðin til Frakklands
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Alla leið
20.55 Saga kúrekastúlku
22.35 Bíóást: The Piano
00.35 Conviction
02.20 Útvarpsfréttir
Sjónvarp Símans
15.00 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Our Cartoon President
18.45 Glee
19.30 The Voice US
20.15 About Time
22.20 John Wick
00.05 Vanilla Sky
02.20 War Horse
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.40 Billi Blikk
07.55 Óskastund með Skoppu
og Skrítlu
08.10 Lína langsokkur
08.35 Dagur Diðrik
09.00 Kalli á þakinu
09.20 Víkingurinn Viggó
09.30 Stóri og Litli
09.45 K3
10.00 Latibær
10.25 Ninja-skjaldbökurnar
10.50 Friends
11.15 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.05 Friends
13.25 Seinfeld
13.50 Seinfeld
14.10 The Big Bang Theory
14.35 Mom
14.55 Making Child Prodigies
15.25 Grantchester
16.15 Breslin and Hamill:
Deadline Artists
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Scooby-Doo & Batman:
The Brave and the Bold
21.10 Den of Thieves
22.45 Submergence
00.40 Pitch Perfect 3
02.10 The Promise
04.20 Girls Trip
20.00 Súrefni
20.30 Bókahornið
21.00 21 – Úrval á laugardegi
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.30 Í ljósinu
22.00 Danshljómsveit Frið-
jóns
22.30 Nágrannar á norður-
slóðum (e)
23.00 Ég um mig
23.30 Taktíkin – Ólafur Stef-
ánsson
24.00 Að norðan
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 „Ég er ekki skúrkur“.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Blóði drifin byggingar-
list.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Dáið er alt án drauma.
14.30 Fuglinn á garð-
staurnum: Smásaga.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
27. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:14 21:38
ÍSAFJÖRÐUR 5:05 21:57
SIGLUFJÖRÐUR 4:48 21:40
DJÚPIVOGUR 4:40 21:11
Veðrið kl. 12 í dag.
Skýjað með köflum og smá skúrir víða um land, þokusúld við A-ströndina, en talsverð
rigning SA-til um kvöldið. Hiti víða 8 til 16 stig, en mun svalara við A-ströndina.
Ég hef gefist upp á að
kalla hlaðvörp hlað-
vörp. Það þýðir ekki að
ég fari að kalla þau
podcöst, þó að það þýði
það reyndar. Mér er
bara fyrirmunað að
nota þetta orð, hlað-
varp. Það hljómar eins
og afbrigði af fuglavarpi.
Ekki einu sinni það.
Hvaða afbrigði eru svo
sem til af fuglavarpi,
spyr borgarbarnið.
Orðabókin viðurkennir ekki hlaðvarp en í
sárabætur bendir hún á orðið hlaðvarpi. Slíkt
fornyrði þekkir borgarbarnið ekki en því skilst
að það eigi við túnjaðar þann sem liggur næst
hlaði sveitabæjar. Podcöst sækja þannig nafn sitt
í þennan horfna menningarheim, sveitina.
Gróðrarstöð þeirra er hins vegar í borgum, þar
sem fólk þarf að þola miklar samgöngur dag-
lega. Það hlýtur því að skjóta skökku við að
borgarbúar eigni sér þennan þátt úr íslenskri
sveitamenningu og beisli hann í sína þágu. Rjúka
þeir ekki sjálfir upp til handa og fóta þegar þeir
fá veður af menningarnámi hvers konar (e. cult-
ural appropriation)?
Mér dettur í hug orðið boðkast. Og ég rata út.
Ég biðla til spekinga að hafa þættina sína bara í
beinni útsendingu, svo ég megi kalla þá sínu
nafni; útvarpsþætti. Á meðan engin lausn er í
sjónmáli er réttast að ég taki tappana úr eyr-
unum, keyri út í sveit og hlusti á þögnina í
náttúrunni. Kylliflatur í hlaðvarpanum, jafnvel.
Ljósvakinn Snorri Másson
Borgarbarnið í
hlaðvarpanum
Apple Í snjallsímum
heitir forritið Podcasts.
Wikipedia
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta úr
dagskrá K100 frá
liðinni viku, spil-
ar góða tónlist
og spjallar við
hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlist-
in í partíið á K100.
Hljómsveitin Aerosmith aflýsti
tónleikum á Maui á Havaí árið
1997. Í kjölfarið höfðuðu von-
sviknir miðaeigendur mál gegn
sveitinni og héldu því fram að
hljómsveitin hefði hætt við tón-
leikana vegna þess að þeir
hefðu fengið betur greitt gigg á
sama tíma. Í málshöfðuninni
kom fram að miðaeigendur
höfðu eytt frá hálfri til allt að
þremur milljónum dala í miða
og annan kostnað við að koma
sér á staðinn. Á þessum degi ár-
ið 1999 náði hljómsveitin sam-
komulagi við málshöfðendur og
bókuð var ný dagsetning fyrir
tónleikana auk þess sem kostn-
aður miðaeigenda var endur-
greiddur.
Farsæl málalok
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 rigning Lúxemborg 14 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað
Akureyri 11 skýjað Dublin 9 rigning Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir 6 alskýjað Vatnsskarðshólar 9 alskýjað Glasgow 11 skúrir
Mallorca 21 heiðskírt London 13 skúrir
Róm 18 rigning Nuuk -1 skýjað París 15 skýjað
Aþena 22 léttskýjað Þórshöfn 8 léttskýjað Amsterdam 16 léttskýjað
Winnipeg 7 léttskýjað Ósló 18 léttskýjað Hamborg 14 léttskýjað
Montreal 9 rigning Kaupmannahöfn 19 alskýjað Berlín 23 heiðskírt
New York 12 rigning Stokkhólmur 16 heiðskírt Vín 22 heiðskírt
Chicago 14 heiðskírt Helsinki 15 skýjað Moskva 20 heiðskírt
Tord rannsakar allt milli himins og jarðar og það kennir ýmissa grasa í bíl-
skúrnum hans.
RÚV kl. 18.01 Bílskúrsbras
ÞJÓNUSTA FYRIR
ÁSKRIFENDUR
HLJÓÐMOGGI FYRIR
FÓLK Á FERÐ